Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 113. fundur - 12. maí 2020
Málsnúmer 2005004F
Vakta málsnúmer
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 113. fundur - 12. maí 2020
Í framhaldi af bókun skipulags- og umhverfisnefndar undir lið 2 á dagskrá 253. fundar nefndarinnar vill hafnarstjórn taka undir bókun nefndarinnar og beinir því til bæjarstjórnar að hafist verði handa við deiliskipulag hafnarsvæðis á Ólafsfirði, samhliða deiliskipulagi sem skilgreint er í bókun nefndarinnar. Einnig beinir hafnarstjórn því til bæjarstjórnar að metnir verði kostir og gallar þess að útvíkka skilgreint hafnarsvæði yfir á þau svæði þar sem nú er hafnsækin starfsemi og eða telja má til áhrifasvæðis hafnarinnar.
Bókun fundar
Til máls tók Elías Pétursson.
Afgreiðsla 113. fundar hafnarstjórnar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 113. fundur - 12. maí 2020
Yfirhafnarvörður fór yfir áætluð sumarleyfi starfsmanna og stöðu afleysingar.
Bókun fundar
Afgreiðsla 113. fundar hafnarstjórnar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 113. fundur - 12. maí 2020
Deildarstjóri tæknideildar og yfirhafnarvörður fóru yfir og skýrðu fyrirhugaðar framkvæmdir og viðhald við Fjallabyggðarhafnir á árinu 2020.
Bókun fundar
Afgreiðsla 113. fundar hafnarstjórnar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 113. fundur - 12. maí 2020
Farið yfir hugmyndir að umhverfisbótum á hafnarsvæðum, lögð áhersla á úrbætur.
Bókun fundar
Afgreiðsla 113. fundar hafnarstjórnar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 113. fundur - 12. maí 2020
Yfirhafnarvörður fór yfir fyrirkomulag sorphirðu á hafnarsvæðum sem og fyrirkomulag innheimtu gjalda.
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra og deildarstjóra tæknideildar að funda með Íslenska gámafélaginu vegna sorphirðu við Fjallabyggðarhafnir.
Bókun fundar
Afgreiðsla 113. fundar hafnarstjórnar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 113. fundur - 12. maí 2020
Fært í trúnaðarbók.
Bókun fundar
Afgreiðsla 113. fundar hafnarstjórnar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 113. fundur - 12. maí 2020
Lagt fram erindi Andra Viðars Víglundssonar dags. 25. janúar 2020 vegna opnunartíma hafnarvoga í Fjallabyggð.
Hafnarstjórn fór yfir opnunartíma Fjallabyggðarhafna.
Bókun fundar
Afgreiðsla 113. fundar hafnarstjórnar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
-
Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 113. fundur - 12. maí 2020
Lagt fram erindi Andra Viðars Víglundssonar vegna ráðningar hafnarvarða.
Hafnarstjórn fór yfir málið og erindið rætt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 113. fundar hafnarstjórnar staðfest á 185. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum