Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 141. fundur - 16. nóvember 2023.

Málsnúmer 2311010F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 236. fundur - 27.11.2023

Fundargerð hafnarstjórnar er í 6 liðum.
Til afgreiðslu er liður 5.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

S. Guðrún Hauksdóttir tók til máls undir 2. lið fundargerðarinnar.
  • .5 2310067 Fjárhagsáætlun 2024-2027 - Tillaga að fjárhagsáætlun
    Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 141. fundur - 16. nóvember 2023. Hafnarstjóri fór yfir fjárhagsáætlun 2024 og hún lögð fram til kynningar. Hafnarstjórn telur mikilvægt að áætlun um tekjur sé stillt í hóf þar sem forsendur hafa breyst og fyrirséður landaður afli í Fjallabyggð verður minni en á fyrri árum.
    Hafnarstjóra falið að koma ábendingum hafnarstjórnar á framfæri til bæjarstjórnar.
    Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir ofangreinda afgreiðslu nefndarinnar með 7 atkvæðum.