Áætlun um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum 2023-2026

Málsnúmer 2307012

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 139. fundur - 07.09.2023

Lagt fram til kynningar áætlun um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum 2023-2026.
Lagt fram til kynningar.