Reglur um akstursþjónustu Fjallabyggðar fyrir fatlað fólk

Málsnúmer 2306046

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 147. fundur - 27.06.2023

Vísað til bæjarráðs
Lögð fram tillaga að akstursþjónustu fyrir fatlað fólk. Félagsmálanefnd samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti.