Tillaga að breytingu gjaldskrár og samþykkt frístundalóða í Fjallabyggð

Málsnúmer 2305034

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 299. fundur - 06.06.2023

Lögð fram tillaga að breytingu gjaldskrár og samþykkt frístundalóða í landi Fjallabyggðar. Breyting á gjaldskrá felur í sér vísun í grunn byggingavísitölu frá 2021 þar sem búið er að leggja niður þá vísitölu sem vísað er í í núgildandi gjaldskrá. Einnig er lögð til breyting á ofangreindri samþykkt þar sem felld er út síðasta setning 9.gr. til samræmis við 2.gr. gjaldskrár fyrir frístundalóðir í landi Fjallabyggðar.
Samþykkt
Samþykkt.