Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 94. fundur - 5. janúar 2023.

Málsnúmer 2301002F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 225. fundur - 11.01.2023

Fundargerðin er í 4 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1 og 2.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
  • .1 2210038 Styrkumsóknir 2023 - Menningarmál
    Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 94. fundur - 5. janúar 2023. Markaðs- og menningarnefnd gerir tillögu um úthlutun styrkja til menningarmála fyrir árið 2023 og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.
  • .2 2212023 Afhending menningarstyrkja og útnefning bæjarlistamanns 2023
    Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 94. fundur - 5. janúar 2023. Markaðs- og menningarnefnd afhendir menningarstyrki og útnefnir bæjarlistamann 2023 16. febrúar nk. kl. 18:00 í Tjarnarborg.
    Markaðs- og menningarfulltrúa falið að setja saman dagskrá og auglýsa athöfnina þegar nær dregur.
    Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu.