Styrkumsóknir 2023 - Fasteignaskattur félaga og félagasamtaka.

Málsnúmer 2210042

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 775. fundur - 10.01.2023

Lagt fram yfirlit yfir umsóknir um styrki til greiðslu fasteignaskatts til handa félögum og félagasamtökum fyrir árið 2023.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Deildarstjóra stjórnsýslu- og fjármála falin heimild til fullnaðarafgreiðslu mála skv. 6. gr. í reglum Fjallabyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka.