Skyndiúttekt á hafnaraðstöðu

Málsnúmer 1910016

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 108. fundur - 14.10.2019

Lögð fram skýrsla eftir skyndiúttekt sem Samgöngustofa framkvæmdi á hafnaraðstöðu, Siglufirði. Hafnarstjóra er falið að koma með tillögu að svari við úttektinni.