Útbreiðsla lúpínu í Fjallabyggð

Málsnúmer 1807025

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 228. fundur - 11.07.2018

Umræða tekin um útbreiðslu lúpínu í Fjallabyggð og aðgerðir til að hefta útbreiðslu hennar.
Erindi svarað
Nefndin leggur til að reynt verði að hefta frekari útbreiðslu lúpínu á ákveðnum svæðum í sveitarfélaginu og gert verði ráð fyrir því í fjárhagsáætlun.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 229. fundur - 15.08.2018

Lagt fram til kynningar erindi Örlygs Kristfinnssonar um nokkur söguleg og jarðfræðileg atriði sem snerta lúpínu í Siglufirði og Héðinsfirði. Einnig lagt fram erindi Marínar Gústafsdóttur sem lýsir yfir áhyggjum af útbreiðslu lúpínu í Skútudal.
Lagt fram