Grunnskóli Fjallabyggðar - staða og framtíðarsýn

Málsnúmer 1504062

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 390. fundur - 28.04.2015

Á fund bæjarráðs mættu skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar, Ríkey Sigurbjörnsdóttir og deildarstjóri fjölskyldudeildar, Hjörtur Hjartarson.

Fjallað var um starfsemi skólans í nútíð og framtíð.