Viljayfirlýsing Fjallabyggðar og Menntaskólans á Tröllaskaga

Málsnúmer 1105012

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 216. fundur - 31.05.2011

Lögð fram undirrituð viljayfirlýsing bæjarstjóra Fjallabyggðar og skólameistara Menntaskólans á Tröllaskaga um aðgengi skólans að íþróttamannvirkjum sveitarfélagsins og samvinnu um starfrækslu íþrótta- og útivistarbrautar við Menntaskólann á Tröllaskaga.