Fréttir

Útboð vegna endurnýjunar sundlaugalagna og raflagna í lagnarými

Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í endurnýjun sundlaugalagna og raflagna í lagnarými sundlaugar ásamt smíði á klórgeymslu við Sundlaug Siglufjarðar skv. útboðsgögnum AVH.
Lesa meira

Akstur skólarútu föstudaginn 19. desember

Vinsamlegast athugið breyttan akstur skólarútu föstudaginn 19. desember.
Lesa meira

Inniganga fyrir 60+ í Íþróttahúsum Fjallabyggðar

Nú býðst íbúum 60 ára og eldri að ganga inni í íþróttahúsum Fjallabyggðar yfir vetrarmánuðina. Um er að ræða frábært tækifæri fyrir þá sem vilja hreyfa sig reglulega en treysta sér ekki alltaf út í kulda, hálku eða óstöðug veðurskilyrði.
Lesa meira

266. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

266. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 17. desember 2025 kl. 17:00
Lesa meira

Jólastemning í Skógræktinni á Siglufirði 🎄🎄

Jólastemning í Skógræktinni á Siglufirði 🎄🎄 Skíðafélögin í Fjallabyggð SÓ og SSS bjóða í notalega jólastund í Skógræktinni á Siglufirði sunnudaginn 14. desember kl. 14:00–16:00. Tilvalið tækifæri fyrir íbúa Fjallabyggðar til að staldra við og njóta samveru á aðventunni.
Lesa meira

Pottasvæði lokað í sundlauginni á Siglufirði vegna fokhættu

Lesa meira

Heilbrigðisstofnun Norðurlands tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur verið falið að taka við rekstri hjúkrunarheimilisins Hornbrekku á Ólafsfirði í Fjallabyggð, í kjölfar uppsagnar Fjallabyggðar á samningi um rekstur heimilisins. Áætlað er að HSN taki við rekstrinum í síðasta lagi 1. apríl 2026.
Lesa meira

Jólaandinn svífur yfir Ólafsfirði

Jólaandinn sveif yfir þegar jólaljósin voru tendruð á jólatrénu við Tjarnarborg í Ólafsfirði á föstudag. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir flutti hugvekju og Tinna Hjaltadóttir og Guðmann Sveinsson tóku nokkur jólalög auk þess sem börn úr leikskólanum Leikhólum sungu jólalög. Þá tóku nokkrir jólasveinar forskot á sæluna og mættu til byggða til þess að hitta börnin.
Lesa meira

Tilkynning frá Rarik - viðhaldsvinna á Ólafsfirði

Lesa meira

Hátíðleg stemmning þegar jólaljósin voru tendruð

Það var hátíðleg stund þegar jólaljósin voru tendruð á jólatréinu á Ráðhústorgi Siglufjarðar í gær.
Lesa meira