Fréttir

Pottasvæði lokað í sundlauginni á Siglufirði vegna fokhættu

Lesa meira

Heilbrigðisstofnun Norðurlands tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur verið falið að taka við rekstri hjúkrunarheimilisins Hornbrekku á Ólafsfirði í Fjallabyggð, í kjölfar uppsagnar Fjallabyggðar á samningi um rekstur heimilisins. Áætlað er að HSN taki við rekstrinum í síðasta lagi 1. apríl 2026.
Lesa meira

Jólaandinn svífur yfir Ólafsfirði

Jólaandinn sveif yfir þegar jólaljósin voru tendruð á jólatrénu við Tjarnarborg í Ólafsfirði á föstudag. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir flutti hugvekju og Tinna Hjaltadóttir og Guðmann Sveinsson tóku nokkur jólalög auk þess sem börn úr leikskólanum Leikhólum sungu jólalög. Þá tóku nokkrir jólasveinar forskot á sæluna og mættu til byggða til þess að hitta börnin.
Lesa meira

Tilkynning frá Rarik - viðhaldsvinna á Ólafsfirði

Lesa meira

Hátíðleg stemmning þegar jólaljósin voru tendruð

Það var hátíðleg stund þegar jólaljósin voru tendruð á jólatréinu á Ráðhústorgi Siglufjarðar í gær.
Lesa meira

Bjössi brunabangsi heimsækir Fjallabyggð!

Bjössi brunabangsi heimsækir Fjallabyggð 4. og 5. desember og verður bæði á Siglufirði og Ólafsfirði.
Lesa meira

Íbúafundur vegna fjárhagsáætlunar 2026

Íbúafundur vegna fjárhagsáætlunar 2026 verður haldinn í Tjarnarborg þriðjudaginn 9.desember n.k. kl 17:00.
Lesa meira

Aðventu og jóladagskrá í Fjallabyggð

Hér er hægt að sjá aðventu og jóladagskrá í Fjallabyggð 2025
Lesa meira

Fjallabyggð auglýsir starf deildarstjóra fræðslu- og frístundamála

Velferðarsvið Fjallabyggðar óskar eftir öflugum og skapandi leiðtoga í starf deildarstjóra fræðslu- og frístundamála. Í sveitarfélaginu eru tveir leikskólar, tveir grunnskólar og tveir tónlistarskólar. Velferðarsvið er samþætt þjónustueining og undir það heyrir félags-, frístunda- og fræðsluþjónusta.
Lesa meira

Leikskóli Fjallabyggðar óskar eftir að ráða leikskólakennara, leikskólaliða, eða starfsmann með aðra menntun sem nýtist í starfi.

Leikskóli Fjallabyggðar óskar eftir að ráða leikskólakennara, leikskólaliða, eða starfsmann með aðra menntun sem nýtist í starfi, frá 15. janúar. Um er að ræða 100% stöðu á Leikhólum, Ólafsfirði.
Lesa meira