18.08.2025
Þessa dagana eru skólar að hefja starfsemi fyrir komandi vetur. Leikskólinn í Fjallabyggð er þegar byrjaður, Menntaskólinn á Tröllaskaga hefur starfsemi í dag, mánudag, og næstkomandi föstudag, 22. ágúst, er skólasetning hjá Grunnskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira
07.08.2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr bæjarsjóði Fjallabyggðar fyrir árið 2026.
Lesa meira
19.08.2025
Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggðar verður föstudaginn 22. ágúst nk.
Lesa meira
19.08.2025
Í framhaldi af aðgerðum Fjallabyggðar við að færa geymslu- og gámasvæði á nýjan stað á Siglufirði er hafin vinna við frágang svæðinu við öldubrjótinn við Óskarsbryggju. Eftir að gámarnir fóru af svæðinu hefur þó nokkurt af rusli og hlutum verið skilið eftir.
Lesa meira
18.08.2025
Stuðningsfjölskyldur óskast
Félagsþjónusta Fjallabyggðar óskar eftir fjölskyldum eða einstaklingum til að taka að sér börn, tvo eða fleiri sólarhringa í mánuði.
Lesa meira
15.08.2025
Samþykktar hafa verið nýjar umgengisreglur fyrir geymslu- og gámasvæði í Fjallabyggð og hafa þær tekið gildi. Reglurnar koma í framhaldi af hreinsunarátaki sem hefur verið í gangi í sveitarfélaginu í sumar.
Lesa meira
15.08.2025
Ný akstursáætlun skólarútu tekur gildi föstudaginn 22. ágúst nk.
Lesa meira
14.08.2025
Lausar stöður í Leikskóla Fjallabyggðar.
Hefur þú áhuga á að vinna með ungum börnum í líflegu umhverfi?
Þá erum við með starf fyrir þig !
Lesa meira
12.08.2025
Tölum saman um félagslega einangrun - Fyrirlestur í Tjarnarborg 27. ágúst kl. 16:00
Lesa meira
07.08.2025
Berjadagar - Tónlistarhátíð í Ólafsfirði 15.-16. ágúst 2025 Í Brimsölum
Lesa meira