Fatlaðir

Fatlaðir

Félagsþjónusta skal stuðla að því að fólki með fötlun sé tryggt jafnrétti og sambærileg lífskjör og aðrir þjóðfélagsþegnar njóta. Samkvæmt lögum um málefni fatlaðra á fólk með fötlun rétt á ýmiss konar þjónustu frá sveitarfélaginu og ríkinu.