Fréttir

Hannyrðakvöld bókasafnsins

Hannyrðakvöld bókasafnsins

Fyrsta hannyrðakvöld vetrarins verður þriðjudaginn 6. október í bókasafninu á Siglufirði. Í vetur verður einnig boðið upp á hannyrðakvöld í bókasafninu Ólafsfirði og verður fyrsta kvöldið miðvikudaginn 7. október.

Þessari ungu dömu finnst gaman að skoða bækur

Útlánaaukning á bókasafninu

Bókasafnsdagurinn - Dagur læsis var í gær og af þvi tilefni var gestum bókasafnsins boðið upp á kaffi og vöfflur.

Bókasafnsdagurinn - Lestur er bestur

Bókasafnsdagurinn - Lestur er bestur

Bókasafnsdagurinn 2015 - Lestur er bestur - fyrir alla verður haldinn þriðjudaginn 8.sept næstkomandi.

Fundabók Ólafsfjarðarhrepps frá 1922

Bókasafnsfréttir

Undanfarið hefur starfsfólk bókasafnanna, bæði á Siglufirði og í Ólafsfirði, unnið að því að bæta aðbúnað gesta og aðgang að safnkostinum. Á efri hæð safnsins í Ólafsfirði er komin notaleg setustofa þar sem hægt er að tylla sér með kaffibolla og blöðin eða glugga í gamlar bækur.

Bókasafnið Ólafsfirði opið um helgina

Bókasafnið Ólafsfirði opið um helgina

Í tilefni Berjadaga og 70 ára afmælis Ólafsfjarðar sem kaupstaðar verður bókasafnið í Ólafsfirði Ólafsvegur 4, (gamla stjórnsýsluhúsið) opið um helgina þ.e. laugardag og sunnudag frá kl. 11:00 - 15:00.

32% útlánaaukning á bókum frá 2013

32% útlánaaukning á bókum frá 2013

Forstöðumaður Bókasafns Fjallabyggðar hefur nú tekið saman upplýsingar um útlánatölur fyrir fyrstu sex mánuði ársins og til samanburðar við árin 2013 og 2014. Ánægjulegt er að sjá aukningu í útlánum.

Hluti af bókagjöfinni

Vegleg bókagjöf til bókasafnsins

Á þriðjudaginn komu verkefnastjórar Reita, þeir Arnar Ómarsson og Ari Marteinsson í heimsókn á Bókasafn Fjallabyggðar og afhentu safninu 40 veglegar og vandaðar bækur m.a. um myndlist, arkitektúr, og margt fleira.

Opnunartímar upplýsingamiðstöðva

Opnunartímar upplýsingamiðstöðva

Upplýsingamiðstöð ferðamanna opnaði formlega í gær mánudaginn 1. júní en hún verður opin fram til 28. ágúst. Upplýsingamiðstöðin er staðsett í bókasafni Fjallabyggðar líkt og í fyrra að Gránugötu 24 Siglufirði og núna einnig að Ólafsvegi 4 Ólafsfirði.

Sumarlestur á bókasafninu

Sumarlestur á bókasafninu

Nú er sumarlesturinn að hefjast og hvetjum við alla krakka til að koma á bókasafnið og ná sér í sumarlestursbækling

Bjarni Þorgeirsson og Kristinn Georgsson

Gjöf til bókasafnsins á Siglufirði í tilefni 90 ára afmælis karlakórsins Vísis

Þann 22. janúar 2014 voru liðin 90 ár frá stofnun karlakórsins Vísis. Þess var minnst með sýningu í bókasafni Fjallabyggðar á Siglufirði síðasta vetur í tengslum við afmæli bókasafnsins.