Fréttir

Hannyrđakvöld bókasafnsins

Hannyrđakvöld bókasafnsins

Fyrsta hannyrđakvöld vetrarins verđur ţriđjudaginn 6. október í bókasafninu á Siglufirđi. Í vetur verđur einnig bođiđ upp á hannyrđakvöld í bókasafninu Ólafsfirđi og verđur fyrsta kvöldiđ miđvikudaginn 7. október.

Ţessari ungu dömu finnst gaman ađ skođa bćkur

Útlánaaukning á bókasafninu

Bókasafnsdagurinn - Dagur lćsis var í gćr og af ţvi tilefni var gestum bókasafnsins bođiđ upp á kaffi og vöfflur.

Bókasafnsdagurinn - Lestur er bestur

Bókasafnsdagurinn - Lestur er bestur

Bókasafnsdagurinn 2015 - Lestur er bestur - fyrir alla verđur haldinn ţriđjudaginn 8.sept nćstkomandi.

Fundabók Ólafsfjarđarhrepps frá 1922

Bókasafnsfréttir

Undanfariđ hefur starfsfólk bókasafnanna, bćđi á Siglufirđi og í Ólafsfirđi, unniđ ađ ţví ađ bćta ađbúnađ gesta og ađgang ađ safnkostinum. Á efri hćđ safnsins í Ólafsfirđi er komin notaleg setustofa ţar sem hćgt er ađ tylla sér međ kaffibolla og blöđin eđa glugga í gamlar bćkur.

Bókasafniđ Ólafsfirđi opiđ um helgina

Bókasafniđ Ólafsfirđi opiđ um helgina

Í tilefni Berjadaga og 70 ára afmćlis Ólafsfjarđar sem kaupstađar verđur bókasafniđ í Ólafsfirđi Ólafsvegur 4, (gamla stjórnsýsluhúsiđ) opiđ um helgina ţ.e. laugardag og sunnudag frá kl. 11:00 - 15:00.

32% útlánaaukning á bókum frá 2013

32% útlánaaukning á bókum frá 2013

Forstöđumađur Bókasafns Fjallabyggđar hefur nú tekiđ saman upplýsingar um útlánatölur fyrir fyrstu sex mánuđi ársins og til samanburđar viđ árin 2013 og 2014. Ánćgjulegt er ađ sjá aukningu í útlánum.

Hluti af bókagjöfinni

Vegleg bókagjöf til bókasafnsins

Á ţriđjudaginn komu verkefnastjórar Reita, ţeir Arnar Ómarsson og Ari Marteinsson í heimsókn á Bókasafn Fjallabyggđar og afhentu safninu 40 veglegar og vandađar bćkur m.a. um myndlist, arkitektúr, og margt fleira.

Opnunartímar upplýsingamiđstöđva

Opnunartímar upplýsingamiđstöđva

Upplýsingamiđstöđ ferđamanna opnađi formlega í gćr mánudaginn 1. júní en hún verđur opin fram til 28. ágúst. Upplýsingamiđstöđin er stađsett í bókasafni Fjallabyggđar líkt og í fyrra ađ Gránugötu 24 Siglufirđi og núna einnig ađ Ólafsvegi 4 Ólafsfirđi.

Sumarlestur á bókasafninu

Sumarlestur á bókasafninu

Nú er sumarlesturinn ađ hefjast og hvetjum viđ alla krakka til ađ koma á bókasafniđ og ná sér í sumarlestursbćkling

Bjarni Ţorgeirsson og Kristinn Georgsson

Gjöf til bókasafnsins á Siglufirđi í tilefni 90 ára afmćlis karlakórsins Vísis

Ţann 22. janúar 2014 voru liđin 90 ár frá stofnun karlakórsins Vísis. Ţess var minnst međ sýningu í bókasafni Fjallabyggđar á Siglufirđi síđasta vetur í tengslum viđ afmćli bókasafnsins.