Fréttir

Frá bókasafni Fjallabyggđar

Met gestafjöldi á bókasafniđ

Á fundi markađs- og menningarnefndar á mánudaginn lagđi Hrönn Hafţórsdóttir forstöđukona bóka- og hérađsskjalasafns Fjallabyggđar fram ársskýrslu fyrir áriđ 2015.

Hannyrđakvöld á bókasafninu

Hannyrđakvöld á bókasafninu

Hannyrđakvöld verđur á bókasafninu Siglufirđi frá kl. 20:00-22:00 í kvöld, ţriđjudag. Bókasafniđ opiđ á sama tíma, allir velkomnir, heitt á könnunni.

Landsleikurinn Allir lesa

Landsleikurinn Allir lesa

Landsleikurinn Allir lesa fer aftur af stađ á bóndadaginn, 22. janúar, og stendur yfir í um mánuđ. Fyrsti leikurinn sló í gegn en lesnir klukkutímar voru vel yfir 70.000. Ţegar lestur var skođađur eftir búsetu sátu Vestmannaeyingar í efsta sćti en Fjallabyggđ hafnađi í 40. sćti af 74. Konur reyndust lesa töluvert meira en karlar en fróđlegt verđur ađ sjá hvernig lesturinn dreifist í ár.

Prjónakvöld á bókasafninu

Prjónakvöld á bókasafninu

Fyrsta prjónakvöld ársins á Bókasafni Fjallabyggđar, Siglufirđi, verđur í kvöld, ţriđjudaginn 12. janúar frá kl. 20:00-22:00. Minnt er á ađ bókasafniđ er opiđ á sama tíma.

Frá sundlaug Ólafsfjarđar

Opnunartímar um jól og áramót

Stofnanir Fjallabyggđar verđa opnar um jól og áramót sem hér segir:

Einkaskjalasöfn

Einkaskjalasöfn

Í gegnum árin hefur Hérađsskjalasafni Fjallabyggđar borist mikiđ af einkaskjalasöfnum.

Villi starfsmađur bókasafnsins í Ólafsfirđi

Bókasafnsfréttir

Hér koma nokkrir fréttapunktar frá Bóka- og hérađsskjalasafni Fjallabyggđar:

Hannyrđakvöld

Hannyrđakvöld

Minnt er á hannyrđakvöld bókasafnsins nú í vikunni. Mćting á ţriđjudag á Siglufirđi og miđvikudag í Ólafsfirđi frá kl. 20:00-22:00. Athygli er vakin á ţví ađ bókasafniđ er opiđ á sama tíma. Heitt á könnunni.

Sögustund á bókasafninu

Bangsasögustund á bókasafninu

Ţriđjudaginn 27. október kl. 16:30 verđur bangsasögustund í bókasafninu bćđi á Siglufirđi og í Ólafsfirđi. Allir velkomnir međ bangsana sína.

Mynd: Steingrímur Kristinsson

Fjöldi ferđamanna á upplýsingamiđstöđvum

Á fundi markađs- og menningarnefndar Fjallabyggđar í gćr, 8. október, lagđi Hrönn Hafţórsdóttir forstöđumađur bóka- og hérađsskjalasafnsins fram upplýsingar um komur ferđamanna á upplýsingamiđstöđvar Fjallabyggđar en ţćr eru starfrćktar í húsnćđi bókasafnanna.