Fréttir

Jónas Hallgrímsson

Dagur íslenskrar tungu

Í gćr var dagur íslenskrar tungu og fćđingardagur skáldsins Jónasar Hallgrímssonar, en hann var fćddur áriđ 1807. Jónas var ekki bara skáld, hann var líka náttúrufrćđingur og rannsakađi íslenska náttúru en hann lauk námi í náttúruvísundum frá Hafnarháskóla voriđ 1838. Jónas hafđi mikinn áhuga á móđurmálinu og var ötull viđ nýyrđasmíđi til ađ forđast tökuorđ. Jónas ţýddi međal annarra bók um stjörnufrćđi og í henni er finna mikinn fjölda nýyrđa svo sem eins og orđanna reikistjarna og sporbaugur. Margir skólar og stofnanir víđsvegar um landiđ halda dag íslenskrar tungu hátíđlegan ár hvert og er Fjallabyggđ ţar á međal. Fáni var međal annars dregin ađ húni viđ leik- og grunnskóla Fjallabyggđar. Ljóđalestur, bókalestur og fleira var ćft í tilefni dagsins. Ţađ sem gerđi daginn ennţá skemmtilegri var hinn fyrsti nýfallni snjór vetrarins.

Fjöldi foreldra og gesta mćtti viđ athöfnina

Viđbygging viđ Leikskála formlega tekin í notkun

Í gćr, fimmtudaginn 3. nóvember, var formlega tekin í notkun viđbygging viđ leikskólann Leikskála á Siglufirđi.

Mynd: Gísli Kristinsson

Málţingi um skólamál frestađ

Sökum drćmrar ţátttöku á málţing um skólamál sem vera átti í Tjarnarborg í kvöld kl. 18:00 hefur veriđ tekin ákvörđun um hćtta viđ ţađ og er í skođun ađ gera ađra tilraun međ svona ţing nćsta haust. Ţađ verđa ađ teljast mikil vonbrigđi ađ ađeins 11 ađilar hafi sýnt ţví áhuga ađ mćta í kvöld og erfitt ađ trúa ţví ađ ţađ séu ekki fleiri sem vilja nýta ţennan vettvang til ađ hafa áhrif á bćtt skólastarf í Fjallabyggđ.

Málţing um skólamál

Málţing um skólamál

Í tengslum viđ endurskođun á frćđslustefnu Fjallabyggđar er hér međ bođađ til málţings um skólamál fimmtudaginn 28. apríl nk. kl. 18:00 - 21:00. Málţingiđ verđur haldiđ í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Dagskrá:

Kökubasar

Kökubasar

Foreldrafélag Leikskála heldur kökubasar í Kiwanishúsinu miđvikudaginn 20. apríl kl. 8:30. Komiđ og kaupiđ gómsćtar tertur og brauđ og styđjiđ um leiđ krílin í bćnum!

Leikskálar í vetrarbúningi

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans er 6. febrúar en ţann dag áriđ 1950 stofnuđu frumkvöđlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Ţar sem 6. febrúar er laugardagur var ákveđiđ ađ halda dag leikskólans hátíđlegan föstudaginn 5. febrúar ađ ţessu sinni.

Mynd: www.umferd.is

Könnun á öryggi barna í bílum

Slysavarnafélagiđ Landsbjörg, Sjóvá, VÍS og Samgöngustofa gerđu haustiđ 2015 könnun á öryggi barna í bílum. Sambćrilegar kannanir hafa veriđ gerđar undanfarin 30 ár en á árunum 1985 til 2011 voru árlega gerđar kannanir en eftir 2011 hafa ţćr veriđ gerđar annađ hvert ár.

Leikskálar Siglufirđi

ÚTBOĐ v/ Leikskála

Fjallabyggđ óskar eftir tilbođum í viđbyggingu og endurbćtur á leikskólanum Leikskálar viđ Brekkugötu 2 á Siglufirđi.

Leikskálar Siglufirđi

Innritunar- og skráningarreglur Leikskóla Fjallabyggđar

Ţann 15. október sl. samţykkti bćjarstjórn Fjallabyggđar nýjar innritunar- og skráningarreglur fyrir Leikskóla Fjallabyggđar. Í gćr, ţriđjudaginn 5. janúar voru reglurnar settar inn á heimasíđu Fjallabyggđar og vakin athygli á ţví sem frétt inn á heimasíđunni. Svo virđist sem ein setning sem var í fyrri reglum hafi dottiđ út viđ endurskođun reglanna sl. haust sem er: "Heimilt er ađ veita börnum yngri en tveggja ára leikskóladvöl ef ţađ fellur ađ skipulagi skólastarfs viđkomandi leikskóla".

Leikskólinn Leikhólar

Innritunarrreglur leikskóla (uppfćrt)

Ţann 15. október sl. samţykkti bćjarstjórn Fjallabyggđar nýjar innritunar- og skráningarreglur fyrir Leikskóla Fjallabyggđar. Leikskóli Fjallabyggđar býđur upp á leikskólanám fyrir börn frá tveggja ára aldri. Ţrátt fyrir ţessar reglur er framkvćmd međ ţeim hćtti ađ heimilt er ađ veita yngri börnum leikskóladvöl ef ţađ fellur ađ skipulagi skólastarfs viđkomandi leikskóla. Leikskólastjóri og ađstođarleikskólastjóri annast innritun barna í leikskóla Fjallabyggđar. Ađ jafnađi skal miđa viđ ađ leikskóladvöl hefjist eftir sumarlokun leikskóla.