Leikskólar Fjallabyggđar

Leikskólar FjallabyggđarLeikskólinn er fyrsta skólastigiđ (stig skólakerfisins) og upphaf skólagöngu barna (formlegrar menntunar einstaklinga.)   

Leikskólar starfa samkvćmt lögum um leikskóla nr. 90/2008,  reglugerđ um starfsemi leikskóla nr. 655/2009  og ađalnámskrá leikskóla útgefinni af mennta- og menningarmálaráđuneytinu 2011.

Leikskólar í Fjallabyggđ eru tveir:

Leikskólinn Leikskálar 
Brekkugötu 2, Siglufirđi
Sími 464-9145
http://www.leikskalar.leikskolinn.is

Leikskólinn Leikhólar
Ólafsvegi 25, Ólafsfirđi
Sími 464-9240
http://www.leikholar.leikskolinn.is

Umsóknir um leikskólavist

 • Leikskóli Fjallabyggđar býđur upp á leikskólanám fyrir börn frá tveggja ára aldri. Heimilt er ađ veita börnum yngri en tveggja ára leikskóladvöl ef ţađ fellur ađ skipulagi skólastarfs viđkomandi leikskóla. 
 • Leikskólastjóri og ađstođarleikskólastjóri annast innritun barna í leikskóla Fjallabyggđar. Ađ jafnađi skal miđa viđ ađ leikskóladvöl hefjist eftir sumarlokun leikskóla.
 • Sćkja ţarf um leikskóladvöl á sérstöku umsóknareyđublađi sem ađgengilegt er á heimasíđum leikskólanna (sjá ofar). Mikilvćgt er ađ umsóknin sé vel útfyllt.
 • Öllum foreldrum er heimilt ađ sćkja um leikskóla fyrir börn sín í Fjallabyggđ óháđ lögheimili en lögheimili í Fjallabyggđ er skilyrđi ţess ađ barn geti hafiđ leikskólagöngu sína viđ Leikskóla Fjallabyggđar.
 • Hćgt er ađ sćkja um tímabundna undanţágu vegna barns sem á lögheimili í öđru sveitarfélagi, enda liggi fyrir gildar ástćđur s.s. námsdvöl foreldra í Fjallabyggđ eđa tímabundin fósturvistun á vegum barnaverndar. Í slíkum tilfellum ţarf ađ liggja fyrir samţykki lögheimilissveitarfélags um greiđslu til Fjallabyggđar á leikskólagjaldi fyrir barniđ, samkvćmt viđmiđunargjaldi Sambands íslenskra sveitarfélaga og samţykki Fjallabyggđar um undanţágu frá lögheimilisskráningu. Undanţága er einungis veitt eitt skólaár í senn.
 • Inntaka barna er háđ ţví skilyrđi ađ foreldri sé ekki í vanskilum viđ Fjallabyggđ vegna leikskólagjalda. 
 • Leikskólaplássum er úthlutađ ef öllum skilyrđum er fullnćgt, eftir dagsetningu umsóknar, skipulagi leikskóla og reglum um forgang

Leikskólagjöld

Leikskólagjöld eru innheimt samkvćmt gjaldskrá. Veittur er systkinaafsláttur vegna systkina sem eru samtímis í leikskóla. Til ađ njóta  systkinaafsláttar ţurfa börn innan sömu fjölskyldu ađ vera skráđ á kennitölu sama forráđamanns og međ sameiginlegt lögheimili. Foreldrar greiđa fullt fćđisgjald fyrir öll börn.

 • Yngsta barn fullt gjald.
 • Annađ barn 30% afsláttur.
 • Ţriđja barn 50 % afsláttur.
 • Fjórđa barn 75% afsláttur.
 • Fimmta barn 100% afsláttur.

Allar nánari upplýsingar um skráningar- og innritunarreglur fyrir Leikskóla Fjallabyggđar má lesa og prenta út hér.

Fréttir

Leikskólar

Lubba vinna í leikskólanum

Lubba vinna í leikskólanum

Leikskólinn í Fjallabyggđ hefur unniđ markvisst međ Lubba námsefni í 1 ár. Námsefniđ er hugsađ til málörvunar og hljóđnáms fyrir börn á aldrinum eins til sjö ára.

Dagur leikskólans í dag

Dagur leikskólans í dag

Í dag 6. febrúar er dagur leikskólans haldinn hátíđlegur í leikskólum Fjallabyggđar en dagurinn er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu ţví ţann dag áriđ 1950 stofnuđu frumkvöđlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Tilgangurinn međ deginum er ađ auka jákvćđa umrćđu um leikskólann, vekja umrćđu um hlutverk leikskóla og starf leikskólakennara og kynna starfsemina út á viđ.

Börnin í Fjallabyggđ sungu til sólarinnar

Börnin í Fjallabyggđ sungu til sólarinnar

Kátur hópur nemenda úr Grunnskóla Fjallabyggđar og úr leikskólanum Leikskálum fjölmennti í kirkjutröppurnar á Siglufirđi í hádeginu í dag og söng til sólarinnar.

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans verđur haldinn hátíđlegur í 11. skipti ţriđjudaginn 6. febrúar 2018.

Frćđslustefna Fjallabyggđar - til kynningar

Frćđslustefna Fjallabyggđar - til kynningar

Frćđslustefna Fjallabyggđar Kraftur – Sköpun – Lífsgleđi Formáli Í febrúar 2016 var ákveđiđ af frćđslu- og frístundanefnd ađ setja á laggirnar vinnuhóp til ađ koma ađ endurskođun á Frćđslustefnu Fjallabyggđar sem samţykkt var af ţáverandi bćjarstjórn áriđ 2009. Í vinnuhópnum hafa veriđ; Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggđar, Olga Gísladóttir skólastjóri Leikskóla Fjallabyggđar, Magnús Ólafsson skólastjóri Tónlistarskólans á Tröllaskaga, Lára Stefánsdóttir skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga, Kristín Brynhildur Davíđsdóttir kennari viđ Grunnskóla Fjallabyggđar, Vibekka Arnardóttir leikskólakennari og Sćbjörg Ágústsdóttir formađur frćđslu- og frístundanefndar. Starfsmađur vinnuhópsins var Kristinn J. Reimarsson deildarstjóri frćđslu-, frístunda- og menningarmála. Vinnuhópurinn hefur haldiđ fundi auk ţess sem samvinna hefur fariđ fram á netinu. Haft var opiđ samráđ viđ íbúa í gegnum samfélagsmiđilinn Facebook ţar sem settar voru fram spurningar og vangaveltur um skólamál í Fjallabyggđ. Síđan var međ mikinn lestur og athugasemdir viđ innleggin.

Leikskólinn Leikskálar

Dagur leikskólans

Í dag 6. febrúar var dagur leikskólans. Tilgangurinn er ađ auka jákvćđa umrćđu um leikskólann, vekja umrćđu um hlutverk leikskóla og starf leikskólakennara og kynna starfsemina út á viđ.

Best í lestri

Allir lesa hefst í dag, föstudaginn 27. janúar!

Í dag er blásiđ til leiks í hinum stórskemmtilega og ćsispennandi lestrarlandsleik Allir lesa! Mörg sveitarfélög hvetja bćjarbúa til ađ mynda liđ og skrá lestur í von um ađ í bćnum leynist sigurliđiđ, og ţar međ öflugustu lestrarhestar landsins! Í ár er einnig er hćgt ađ keppa sem einstaklingur og verđur fróđlegt ađ sjá hver les mest allra Íslendinga. Vinningshafar fá gjafakort á bókamarkađ félags íslenskra bókaútgefanda og stćrstu liđin fá girnilegar krćsingar međ lestrinum. Allir lesa auk ţess sem landsleikurinn er frábćrt tćkifćri til ađ minnka skjátíma og lesa eitthvađ af ţeim fjölmörgu frábćru bókum sem fylla hillur landsmanna og bókasafna landsins. Hćgt er ađ hefja keppni hvenćr sem er á tímabilinu 27. janúar til 19. febrúar og hefur fjöldi fólks ţegar skráđ sig til leiks á allirlesa.is.

Jónas Hallgrímsson

Dagur íslenskrar tungu

Í gćr var dagur íslenskrar tungu og fćđingardagur skáldsins Jónasar Hallgrímssonar, en hann var fćddur áriđ 1807. Jónas var ekki bara skáld, hann var líka náttúrufrćđingur og rannsakađi íslenska náttúru en hann lauk námi í náttúruvísundum frá Hafnarháskóla voriđ 1838. Jónas hafđi mikinn áhuga á móđurmálinu og var ötull viđ nýyrđasmíđi til ađ forđast tökuorđ. Jónas ţýddi međal annarra bók um stjörnufrćđi og í henni er finna mikinn fjölda nýyrđa svo sem eins og orđanna reikistjarna og sporbaugur. Margir skólar og stofnanir víđsvegar um landiđ halda dag íslenskrar tungu hátíđlegan ár hvert og er Fjallabyggđ ţar á međal. Fáni var međal annars dregin ađ húni viđ leik- og grunnskóla Fjallabyggđar. Ljóđalestur, bókalestur og fleira var ćft í tilefni dagsins. Ţađ sem gerđi daginn ennţá skemmtilegri var hinn fyrsti nýfallni snjór vetrarins.

Fjöldi foreldra og gesta mćtti viđ athöfnina

Viđbygging viđ Leikskála formlega tekin í notkun

Í gćr, fimmtudaginn 3. nóvember, var formlega tekin í notkun viđbygging viđ leikskólann Leikskála á Siglufirđi.

Mynd: Gísli Kristinsson

Málţingi um skólamál frestađ

Sökum drćmrar ţátttöku á málţing um skólamál sem vera átti í Tjarnarborg í kvöld kl. 18:00 hefur veriđ tekin ákvörđun um hćtta viđ ţađ og er í skođun ađ gera ađra tilraun međ svona ţing nćsta haust. Ţađ verđa ađ teljast mikil vonbrigđi ađ ađeins 11 ađilar hafi sýnt ţví áhuga ađ mćta í kvöld og erfitt ađ trúa ţví ađ ţađ séu ekki fleiri sem vilja nýta ţennan vettvang til ađ hafa áhrif á bćtt skólastarf í Fjallabyggđ.

« 1 2
Takk fyrir!

Ábending ţín er móttekin