Fréttir

Mynd: af veraldarvefnum

Muniđ endurskinsmerkin

Nú ţegar ţađ er fariđ ađ dimma er MJÖG mikilvćgt ađ börn og reyndar allir sem eru á ferđinni noti endurskinsmerki eđa endurskinsvesti á ferđ sinni í umferđinni.

Frá skólalóđ grunnskólans viđ Norđurgötu

Hjólabrettarampur fjarlćgđur

Á fundi bćjarráđs í gćr, ţriđjudaginn 22. september, var til umrćđu leiktćki á lóđ Grunnskóla Fjallabyggđar. Samţykkt var ađ láta fjarlćgja hjólabrettaramp af lóđinni vegna slysahćttu. Var deildarstjóra tćknideildar faliđ ađ láta fjarlćgja rampinn.

Göngum í skólann

Göngum í skólann

Grunnskóli Fjallabyggđar mun taka ţátt í átakinu Göngum í skólann sem fer fram dagana 14. -25. sept.

Frá athöfninni í gćr

Ţjóđarsáttmáli um lćsi

Haustiđ 2015 mun mennta- og menningarmálaráđuneyti í samvinnu viđ sveitarfélög og skóla vinna ađ Ţjóđarsáttmála um lćsi međ ţađ ađ markmiđi ađ öll börn geti viđ lok grunnskóla lesiđ sér til gagns. Verkefniđ er hluti af ađgerđaáćtlun í kjölfar Hvítbókar um umbćtur í menntun. Framlag ráđuneytisins verđur í formi ráđgjafar, stuđnings, lesskimunar og aukins samstarfs viđ foreldra.

Ţjóđarsáttmáli um lćsi

Ţjóđarsáttmáli um lćsi

Haustiđ 2015 mun mennta- og menningarmálaráđuneyti í samvinnu viđ sveitarfélög og skóla vinna ađ Ţjóđarsáttmála um lćsi međ ţađ ađ markmiđi ađ öll börn geti viđ lok grunnskóla lesiđ sér til gagns. Verkefniđ er hluti af ađgerđaáćtlun í kjölfar Hvítbókar um umbćtur í menntun. Framlag ráđuneytisins verđur í formi ráđgjafar, stuđnings, lesskimunar og aukins samstarfs viđ foreldra.

Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggđar

Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggđar

Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggđar skólaáriđ 2015-2016 verđur mánudaginn 24. ágúst nk. sem hér segir.

Mynd: af veraldarvefnum

Hćkkun á gjaldskrám

Á fundi bćjarráđs í gćr, ţann 18. ágúst, voru tekin fyrir erindi skólastjóra Tónskóla Fjallabyggđar annars vegar og erindi skólastjóra Grunnskóla Fjallabyggđar hins vegar ţar sem óskađ var eftir hćkkun á gjaldskrám.

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggđar

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggđar

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggđar verđa föstudaginn 5. júní 2015 sem hér segir:

Engin skólaakstur í verkfalli

Engin skólaakstur í verkfalli

Ef til verkfalls Starfsgreinasambandsins Íslands og SA kemur 6.-7.maí nćstkomandi (miđvikudag og fimmtudag) fellur skólaakstur niđur. Ţessa daga verđa foreldrar ađ koma börnum sínum til og frá skóla.

Skólaakstur - tímabundin breyting

Skólaakstur - tímabundin breyting

Dagana 30. mars til og međ 1. apríl verđur akstur međ eftirfarandi hćtti: