Fréttir

Mjög góđ mćting var á frćđslufundinn

Foreldrar međ markmiđ, áhugaverđur fyrirlestur

Í gćr, fimmtudaginn 25. febrúar, stóđ Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggđar og Dalvíkurskóli fyrir frćđslufundi um eineltismál. Mjög góđa mćting var á fundinn.

Nemendur 7. bekkjar

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Ţriđjudagskvöldiđ 22. febrúar var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í skólahúsinu viđ Tjarnarstíg en ţađ er 7. bekkur sem tekur ţátt í ţeirri keppni.

Hermann og Selma

Ást gegn hatri - fyrirlestur

Ást gegn hatri er yfirheitiđ á fyrirlestrum ţeirra feđgina Selmu Bjarkar og Hermanns Jónssonar en ţau ćtla ađ heimsćkja Fjallabyggđ 25. og 26. febrúar.

Tímabundin breyting á skólaakstri

Tímabundin breyting á skólaakstri

Vegna skipulagsdaga og vetrarleyfis í Grunnskóla Fjallabyggđar núna í vikunni verđur gerđ tímabundin breyting á skólaakstri sem hér segir:

Ytra mat á Grunnskóla Fjallabyggđar

Ytra mat á Grunnskóla Fjallabyggđar

Í október 2015 var framkvćmt svokallađ ytra mat á Grunnskóla Fjallabyggđar.

Allir fengu viđurkenningu

Fjölbreyttir hćfileikar hjá nemendum grunnskólans

Í gćr stóđ Grunnskóli Fjallabyggđar fyrir hćfileikakeppni fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Keppnin fór fram í Tjarnarborg. Alls tóku ţátt rúmlega 30 nemendur í 23 atriđum.

Frá Stíl 2015

Stíll 2015

Um síđustu helgi var fóru fjórar stúlkur frá Grunnskóla Fjallabyggđar suđur ađ taka ţátt í Stíl sem er árleg hönnunarkeppni á milli félagsmiđstöđva. Ţar er keppt í hárgreiđslu, förđun og fatahönnun út frá ákveđnu ţema. Ţemađ í ár var náttúran.

Vinningshafar ásamt Ţórarni Hannessyni

Úrslit í ljóđasamkeppni

Líkt og undanfarin ár tóku nemendur í eldri deild Grunnskóla Fjallabyggđar ţátt í ljóđasamkeppni sem er ţáttur í ljóđahátíđinni Haustglćđur sem Umf Glói og Ljóđasetur Íslands standa fyrir.

Tímabundin breyting á skólaakstri

Tímabundin breyting á skólaakstri

Vakin er athygli á ţví ađ akstur skólarútunnar breytist á morgun, fimmtudaginn 12. og föstudaginn 13. nóvember og verđur sem hér segir:

Ţórdís Elva Ţorvaldsdóttir (mynd:Veraldarvefurinn)

Fyrirlestur um "sexting" og hrelliklám

Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggđar stendur fyrir fyrirlestri ţar sem fjallađ er um mikilvćg ţjóđfélagsmál varđandi börn og unginga.