Fréttir

Samstarf Grunnskóla Fjallabyggđar og MTR hefur gengiđ vel og er í sókn

Samstarf Grunnskóla Fjallabyggđar og MTR hefur gengiđ vel og er í sókn

Samstarf Grunnskóla Fjallabyggđar og Menntaskólans á Tröllaskaga hefur tekiđ stakkaskiptum eftir ađ unglingadeildin flutti til Ólafsfjarđar.

Merki Grunnskóla Fjallabyggđar

Vorhátíđ Grunnskóla Fjallabyggđar

Miđvikudaginn 21. mars kl. 17 verđur vorhátíđ 1.-7. bekkjar haldin í Tjarnarborg í Ólafsfirđi

Öskudagur

Öskudagur

Kötturinn verđur sleginn úr tunnunni í íţróttahúsinu í Ólafsfirđi á morgun miđvikudag (öskudag), 14. febrúar, frá kl. 14:00 – 15:30. Sönghópurinn Fókus kemur og syngur nokkur lög.

Skólaakstur í vetrarfríi - Öskudagur

Skólaakstur í vetrarfríi - Öskudagur

Miđvikudaginn 14. febrúar nk. er skipulagsdagur í grunnskólanum og í kjölfariđ fimmtudaginn 15. febrúar og föstudaginn 16. febrúar er vetrarleyfi. Ţessa daga verđur akstur skólarútu međ eftirfarandi hćtti:

Lubba vinna í leikskólanum

Lubba vinna í leikskólanum

Leikskólinn í Fjallabyggđ hefur unniđ markvisst međ Lubba námsefni í 1 ár. Námsefniđ er hugsađ til málörvunar og hljóđnáms fyrir börn á aldrinum eins til sjö ára.

Frćđslufundir um netnotkun fyrir foreldra og nemendur í 4.-10. bekk

Frćđslufundir um netnotkun fyrir foreldra og nemendur í 4.-10. bekk

Miđvikudaginn 21. febrúar nk. verđa haldnir frćđslufundir, um ábyrga netnotkun, fyrir nemendur í 4. - 10. bekk Grunnskóla Fjallabyggđar. Foreldrafundur verđur um kvöldiđ í Tjarnarborg. Fundirnir eru á vegum Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggđar. Ólína Freysteinsdóttir fjölskyldumeđferđarfrćđingur og SAFT fyrirlesari annast frćđsluna í samstarfi viđ Heimili og skóla, landssamtök foreldra.

Skólahreysti Grunnskóla Fjallabyggđar 2018

Skólahreysti Grunnskóla Fjallabyggđar 2018

Hin árlega keppni í skólahreysti milli grunnskóla landsins er ađ fara af stađ um ţessar mundir. Í dag föstudaginn 2. febrúar fór fram tímtaka fyrir undankeppnina í íţróttahúsinu í Ólafsfirđi.

Börnin í Fjallabyggđ sungu til sólarinnar

Börnin í Fjallabyggđ sungu til sólarinnar

Kátur hópur nemenda úr Grunnskóla Fjallabyggđar og úr leikskólanum Leikskálum fjölmennti í kirkjutröppurnar á Siglufirđi í hádeginu í dag og söng til sólarinnar.

Akstur skólarútu fellur niđur í dag og kvöld

Akstur skólarútu fellur niđur í dag og kvöld

Akstur skólarútu fellur alveg niđur í dag og kvöld, miđvikudaginn 24. janúar. Opnun í félagsmiđstöđinni Neon fellur ţví niđur í kvöld.

Ný sćti og belti í skólarútunni

Ný sćti og belti í skólarútunni

Afgreitt var á 522. fundi bćjarráđs Fjallabyggđar ţann 10. október s.l. ađ sett yrđu sćti međ ţriggja punkta mjađmar- og axlarbeltum í öll sćti skólarútunnar og ađ auki verđi sérstakar bílsessur í bílnum fyrir yngstu nemendur.