Fréttir

Blue North Music Festival hefst á morgun

Blue North Music Festival hefst á morgun

Föstudaginn 26. júní í Menningarhúsinu Tjarnarborg Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 Ţetta kvöld munu hljómsveitirnar BBK-band og Dagur Sig og Blúsband leika.

Starf umsjónarmanns viđ Tjarnarborg. Umsóknarfrestur til 12. júní

Starf umsjónarmanns viđ Tjarnarborg. Umsóknarfrestur til 12. júní

Leitađ er eftir áhugasömum og hćfum einstaklingi til ađ sinna starfi umsjónarmanns viđ Menningarhúsiđ Tjarnarborg. Sveigjanlegur vinnutími.

Gömlu dansarnir (55+)

Gömlu dansarnir (55+)

Gömlu dansarnir (55+) Verđa í Menningarhúsinu Tjarnarborg fimmtudaginn 21. maí kl. 17:00 til 19:00

Mynd: af veraldarvefnum

Gömlu dansarnir (60+)

Verđa í Menningarhúsinu Tjarnarborg fimmtudaginn 7. maí kl. 17:00 til 21:00

Skemmtun 1. maí

Skemmtun 1. maí

Í tilefni ţess ađ ţađ eru 100 ár frá ţví ađ konur fengu kosningarétt verđur haldin skemmtun í Menningarhúsinu Tjarnarborg föstudaginn 1. maí kl. 20:00

Opiđ hús fyrir aldrađa í Menningarhúsinu Tjarnarborg

Opiđ hús fyrir aldrađa í Menningarhúsinu Tjarnarborg

Opiđ hús fyrir aldrađa í Menningarhúsinu Tjarnarborg, Fjallabyggđ

Viđvera - sýning í Tjarnarborg

Viđvera - sýning í Tjarnarborg

Sjö alţjóđlegir listamenn sem dvaliđ hafa í Listhúsinu Ólafsfirđi mun vera međ sýningu á verkum sýnum í Tjarnarborg dagana 13. - 16. apríl nk. Opiđ verđur á milli kl. 15:00 - 18:00.

SÁÁ bođar til opins borgarafundar

SÁÁ bođar til opins borgarafundar

SÁÁ heldur opinn borgarafund um áfengis- og vímuefnavandann fyrir íbúa Fjallabyggđar og nágrennis í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirđi mánudagskvöldiđ 2. febrúar frá klukkan 20:00 - 22:00.

Tónleikar í Tjarnarborg

Tónleikar í Tjarnarborg

Sunnudaginn 18. janúar kl. 17:00 verđa haldnir tónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Fram munu koma Ana Claudia de Assis og Joan Pedro Oliveira. Ana Claudia leikur á píanó og Joan Pedro mun stýra rafrćnum hljóđum.