Fréttir

Rauđir sokkar - tónleikar í Tjarnarborg

Rauđir sokkar - tónleikar í Tjarnarborg

Olga Vocal Ensemble ćtlar ađ syngja jólin inn í ár. Ţetta verđur í fyrsta skipti sem Olga heldur tónleika á Íslandi yfir jólahátíđina og hún getur ekki beđiđ ađ deila ţeirri upplifun međ ykkur. Olga mun flytja jólalög úr öllum áttum.

Gyđa Ţóra, Helga og Ásta

KEA úthlutar úr Menningar- og viđurkenningarsjóđi

Í gćr, fimmtudaginn, 26. nóvember, var úthlutađ úr Menningar- og viđurkenningarsjóđi KEA.

Jólatónleikar Kirkjukórs Ólafsfjarđar

Jólatónleikar Kirkjukórs Ólafsfjarđar

Kirkjukór Ólafsfjarđar heldur jólatónleika í Tjarnarborg föstudaginn 27. nóvember kl. 20:00. Einnig kemur fram barnakórinn Gling-Gló. Stjórnandi: Ave Kara Sillaots.

Eyţór Ingi

Elvý, Eyţór og Birkir međ tónleika í Tjarnarborg

Hjúin Elvý G. Hreinsdóttir, söngkona og Eyţór Ingi Jónsson, organisti hafa á sl. tveim árum haldiđ vel á annan tug tónleika á NA-landi, ţar sem ţau hafa blandađ saman áhugamálum sínum, tónlistinni og ljósmyndun. Nú hafa ţau sett saman ţriđju efnisskrána en ađ ţessu sinni völdum ţau uppáhaldslögin sín á efnisskrána

Jólamarkađur í Tjarnarborg

Jólamarkađur í Tjarnarborg

Í tengslum viđ tendrun jólatrés í Ólafsfirđi laugardaginn 28. nóvember verđur haldinn jólamarkađur í og viđ Menningarhúsiđ Tjarnarborg milli kl. 13:00 - 16:30.

Gestir Berjadaga

Vel heppnađir Berjadagar

Um síđastliđnu helgi voru hinir árlegu Berjadagar haldnir í Ólafsfirđi. Dagskráin hófst á fimmtudagkvöldiđ međ tónleikum í Ólafsfjarđarkirkju en ţar steig á sviđ Hanna Ţóra Guđbrandsdóttir sópran ásamt Helgu Bryndísi Magnúsdóttur píanóleikara og fluttu ţćr fjölbreytta dagskrá eftir íslenska sem erlenda höfunda.

Berjadagar 2015

Berjadagar 2015

Nú styttist í síđustu hátíđ sumarsins í Fjallabyggđ en listahátíđin Berjadagar hefst á fimmtudaginn, 13. ágúst. Listahátíđin Berjadagar 2015 verđur í grunninn međ öđru sniđi en vanalega ţví lokakvöldiđ er ađ ţessu sinni leikhússsýning Guđmundar Ólafssonar ţar sem nýtt verk hans lítur dagsins ljós í fyrsta skipti í Ólafsfirđi, verkiđ Annar tenór – en samt sá sami.

Olga Vocal Ensemble međ tónleika í Tjarnarborg

Olga Vocal Ensemble međ tónleika í Tjarnarborg

Olga Vocal Ensemble mun halda tónleika í Tjarnarborg í Fjallabyggđ sunnudaginn 26. júlí kl. 20:00.

Anna María (t.v.) og Snjólaug Ásta (t.h.)

Snjólaug Ásta nýr umsjónarmađur Tjarnarborgar

Ţann 29. maí sl. auglýsti Fjallabyggđ á heimasíđunni sinni eftir umsjónarmanni fyrir Menningarhúsiđ Tjarnarborg. Umsóknarfrestur rann út ţann 12. júní sl. 6 umsóknir bárust.

Úti-list, Out in the Open

Úti-list, Out in the Open

Á morgun, laugardaginn 27. júní milli kl. 14:00 - 16:00 verđ listamenn á vegum Listhússins í Ólafsfirđi međ sýningum fyrir utan Menningarhúsiđ Tjarnarborg, viđ tjörnina. Sýningin er á sama tíma og útimarkađurinn sem verđur viđ Tjarnarborg í tengslum viđ Blúshátíđina. Ţađ spáir brakandi blíđu og ţví tilvaliđ ađ njóta ţess sem í bođi verđur á morgun viđ Menningarhúisđ Tjarnarborg.