Eftirfarandi námskeið verða í boði fyrir grunnskólanemendur í Fjallabyggð sumarið 2022.
Börn sem ekki eiga lögheimili í Fjallabyggð og koma hingað í frí eiga möguleika á að skrá sig á einhver þessara námskeiða.
Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við tengiliði námskeiða og spyrjast fyrir.
ATH! Fleiri námskeið gætu bæst við á næstu dögum
NÁMSKEIÐ Í JÚNÍ
Knattspyrnuæfingar - Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) 7. júní - 21. ágúst
Sumaræfingar yngri flokka KF hefjast þriðjudaginn 7. júní.
Ef foreldrar eða aðrir þurfa frekari upplýsingar þá endilega hafið samband við Óskar Þórðarson yfirþjálfara KF (S: 848 6726 eða oskarthor77@gmail.com).
Skipulag yngri flokka KF hefst þriðjudaginn 7. júní og stendur til 21. ágúst (Athugið að í ágúst detta út föstudagsæfingar - frídagar 17. júní, 28. júlí, 29. júlí og 1. ágúst).
Æfingar eru á Ólafsfirði á mánudögum og miðvikudögum (æfingasvæðinu við vallarhúsið) en á Siglufirði á þriðjudögum og fimmtudögum (æfingasvæðinu við Hól). Föstudagar eru svo til skiptis (10. jíní, 1. júlí og 15. júlí á Ólafsfirði en 24. júní, 8. júlí og 22. júlí á Siglufirði.
Hér að neðan eru upplýsingar um æfingar hvers flokks (útskýringar og svo í töflu hér neðar).
Aldur:
2006-2018
Staðsetning:
Æfingarnar fara fram til skiptir á knattspyrnusvæðinu á Ólafsfirði og á Siglufirði (Hóli)
Námskeiðstími:
8. flokkur (2016-2018) æfa 2x í viku (1x hvoru megin) á mánudögum á Óló og fimmtudögum á Sigló. Allar æfinganar eru kl. kl. 16:30-17:15.
1x í viku í heimabyggð (gjald kr. 6.000.-)
2x í viku (gjald kr. 10.000.-)
2x í viku + aukalega með 7. flokk* (gjald 16.000 kr.-)
*Aukalega með 7. flokk er fyrir þá sem eru mað mikinn áhuga og foreldrar treysta til að æfa fótbolta í 90 mín þá daga sem 8. flokkur æfir ekki
5.-7. flokkur (2010-2014) æfa 5x í viku (2-3x hvoru megin) kl. 13:00-14:30.
2x-3x í viku í heimabyggð (gjald kr. 14.000.-)
5x í viku (gjald kr. 25.000.-)
3.-4. flokkur (2006-2009) Æfingalan út frá leikjum en æft er seinnipart en 4. flokkur stundum kl. 13:00
Alla æfingar (gjald kr. 25.000.-)
*30% afsláttur fyrir annað barn, 50% fyrir þriðja barn og frítt eftir það
**Aðrir gjaldmöguleikar eru samdir við yfirþjálfara.
Tímasetning:

Ábyrgðarmaður:
Óskar Þórðarson, yfirþjálfari yngri flokka KF
Netfang: oskarthor77@gmail.com
Sími: 848-6726
Rútuplan Starfsmaður KF er ávallt í rútunni í tengslum við æfingar 5.-7.flokks.
Ef foreldrar hafa einhverjar spurningar/vangaveltur varðandi skipulagið þá er um að gera að hafa samband við yfirþjálfara (Óskar, 848-6726).
Auglýsing frá KF bolta
Sundnámskeið - Siglufirði 8. -16. júní
Aldur:
Börn fædd 2016-2018 (þrír elstu leikskólaárgangarnir).
Staðsetning:
Sundhöll Siglufjarðar
Tímasetning:
Miðvikudagur 8. júní til fimmtudagur 16. júní.
Námskeiðstími:
09:20-10:00 Börn fædd 2018
10:00-10:40 Börn fædd 2017
10:40-11:20 Börn fædd 2016
Námskeiðsgjald: 12.000.- kr.
Skráning og greiðsla fer fram í Sportabler en með því móti geta foreldrar nýtt sér Frístundaávísanir Fjallabyggðar til að greiða námskeiðsgjaldið.
Beinn hlekkur á skráningu https://www.sportabler.com/shop/fjallabyggd/oskar/
Umsjón/þjálfarar:
Anna María Björnsdóttir sími: 699 8817, María Jóhannsdóttir og Óskar Þórðarson sími: 848 6726,
Sundnámskeið - Ólafsfirði nánar auglýst síðar
Hið árlega sundnámskeið fyrir börn fædd 2016 og 2017 verður haldið í sundlaug Ólafsfjarðar. Tímasetning er óviss en verður auglýst nánar þegar frekar upplýsingar um opnun sundlaugarinnar liggur fyrir.
Aldur:
Börn fædd 2016-2017 (tveir elstu leikskólaárgangarnir)
Staðsetning:
Sundlaug Ólafsfjarðar
Tímasetning:
Efti 20. jún
Námskeiðstími:
Námskeiðsgjald:
Umsjón/þjálfarar:
Jónína Björnsdóttir, íþróttakennari, S: 847 4179
Netfang: jonina1sigrun@gmail.com
Ævintýravika Umf Glóa - Siglufirði 20. - 24. júní
Ævintýravikurnar eru fyrir börn fædd 2014 og 2015 og verða á Siglufirði dagana 20. – 24. júní og 25. - 29. júlí.
Börnin þátt í ýmsum spennandi ævintýrum, má t.d. nefna, leiki og þrautir, fjöruferð, sundferð o.fl. Mæting er við ærslabelginn á Blöndalslóð. Munið að hafa börnin klædd eftir veðri og með smá nesti með sér hvern dag.
Aldur:
Börn fædd 2014 og 2015
Staðsetning:
Mæting við ærslabelginn á Blöndalslóð á Siglufirði
Tímasetning:
20. - 24. júní
Námskeiðstími:
Frá kl. 10:00-12:00
Umsjón/þjálfarar:
Þórarinn Hannesson, íþróttakennari og Kristín Anna Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi.
Skráning:
Skráning er með skilaboðum á fésbókarsíðu Umf Glóa.
Námskeiðsgjald: 5.000.- kr. fyrir vikuna og hægt að nota frístundaávísanir greiða beint inn á reikning félagsins, reikn: 0348-26-001314 kt. 490695-3389, eða greiða umsjónarmanni fyrsta dag hvorrar viku.
Skráning er með skilaboðum á fésbókarsíðu Ungmennafélagsins Glóa. Gefið upp nafn og kennitölu barns og hvora vikuna þau ætla að vera með, eða báðar ef svo ber undir.
Vakin er athygli á því að börn sem eru í heimsókn í Fjallabyggð geta einnig tekið þátt.
Barnamenningarsjóður styrkir Ævintýravikurnar í ár í tenglsum við verkefnið Barnamenning á Ljóðasetri.
Ungmennafélagið Glói
Þórarinn Hannesson
Netfang: thorarinn77@gmail.com
S. 865 6543
NÁMSKEIÐ Í JÚLÍ
Ævintýravika Umf Glóa - Siglufirði 25. - 29. júlí.
Ævintýravika Umf Glóa í júlí er fyrir börn fædd 2014 - 2016 og verður á Siglufirði dagana 25. - 29. júlí
Börnin þátt í ýmsum spennandi ævintýrum, má t.d. nefna, leiki og þrautir, fjöruferð, sundferð o.fl. Mæting er við ærslabelginn á Blöndalslóð. Munið að hafa börnin klædd eftir veðri og með smá nesti með sér hvern dag.
Aldur:
Börn fædd 2014 og 2016
Staðsetning:
Mæting við ærslabelginn á Blöndalslóð á Siglufirði
Tímasetning:
25. - 29. júlí
Námskeiðstími:
Frá kl. 10:00-12:00
Umsjón/þjálfarar:
Þórarinn Hannesson, íþróttakennari og Kristín Anna Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi.
Skráning:
Skráning er með skilaboðum á fésbókarsíðu Umf Glóa.
Námskeiðsgjald: 5.000.- kr. fyrir vikuna og hægt að nota frístundaávísanir greiða beint inn á reikning félagsins, reikn: 0348-26-001314 kt. 490695-3389, eða greiða umsjónarmanni fyrsta dag hvorrar viku.
Skráning er með skilaboðum á fésbókarsíðu Ungmennafélagsins Glóa. Gefið upp nafn og kennitölu barns og hvora vikuna þau ætla að vera með, eða báðar ef svo ber undir.
Vakin er athygli á því að börn sem eru í heimsókn í Fjallabyggð geta einnig tekið þátt.
Barnamenningarsjóður styrkir Ævintýravikurnar í ár í tenglsum við verkefnið Barnamenning á Ljóðasetri.
Ungmennafélagið Glói
Þórarinn Hannesson
Netfang: thorarinn77@gmail.com
S. 865 6543
NÁMSKEIÐ Í ÁGÚST