Fundargerðir

Til bakaPrenta
Vinnuhópur um framtíðarhúsnæði fyrir félagsmiðstöðina NEON - 1. fundur - 8. maí 2020

Haldinn í fjarfundi,
08.05.2020 og hófst hann kl. 15:00
Fundinn sátu: Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir aðalmaður, I lista,
Helga Helgadóttir aðalmaður, D lista,
Andri Viðar Víglundsson aðalmaður, H lista,
Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála,
Elías Pétursson bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Guðrún Sif Guðbrandsdóttir, deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2005011 - Hlutverk vinnuhóps
Lögð fram tillaga að hlutverki vinnuhóps og skiptingu verkþátta.

Vinnuhópurinn samþykkir að vinna eftir þessu verkþáttaplani.
2. 2005012 - Starfsemi Neon
Vinnuhópur óskar eftir eftirfarandi upplýsingum frá deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála.

-Yfirlit yfir starfsemi Neon
-Upplýsingum um þátttöku nemenda
-Að gerð verði ný könnun þar sem nemendur eru spurðir varðandi þeirra óskir um framtíðarhúsnæði og starfsemi félagsmiðstöðvar.

Að þessar upplýsingar verði berist innan tveggja vikna.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:45 

Til bakaPrenta