Menningarhúsið Tjarnarborg

Menningarhúsið Tjarnarborg er til húsa að Aðalgötu 13, Ólafsfirði.  Sími: 466 2188 /  853-8020

Í Menningarhúsinu fer fram fjölbreytt menningarstarfsemi allt árið um kring. Hægt er að fá húsið leigt undir fundi, ráðstefnur, veisluhöld og hina ýmsu mannfagnaði.

Gjaldskrá Tjarnarborgar 2019

Heimasíða Tjarnarborgar er á Facebook. 

Myndir úr Tjarnarborg

Forstöðumaður

Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir

Umsjónarmaður

Fréttir

Viðburðadagatal á aðventu 2019

Eins og fyrri ár er undirbúningur að aðventu- og jóladagskrá í Fjallabyggð að hefjast og byrjum við á viðburðadagatalinu. Undanfarin ár hefur viðburðadagatal verið gefið út á vegum bæjarins þar sem tíunduð er dagskrá sem flestra þjónustuaðila, kirkjunnar, félaga, safna, skóla, , jólamarkaðir, miðbæjarstemning og fleira sem fylgir því að njóta töfra aðventunnar.
Lesa meira

Tónleikar til heiðurs bæjarlistamanni Fjallabyggðar 2018

Tónleikar til heiðurs bæjarlistamanni Fjallabyggðar 2018, Sturlaugi Kristjánssyni, verða haldnir í Menningarhúsinu Tjarnarborg þann 3. nóvember nk. og hefjast þeir kl. 21:00.
Lesa meira

Menningarhúsið Tjarnarborg - fyrsti vetrardagur 27. október

Sýningin Sköpun og verk er tileinkuð handverki, sköpun og hönnun í Fjallabyggð og haldin í Menningarhúsinu Tjarnarborg fyrsta vetrardag 27. október og verður sýningin opin frá kl.13.00 – 17.00.
Lesa meira

Sveppi og Villi skemmta í Tjarnarborg

Hinir geysivinsælu Sveppi og Villi skemmta í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, laugardaginn 10. desember kl 15:00.
Lesa meira

Olga Vocal með tónleika í Tjarnarborg

Olga Vocal Ensemble heldur í tónleikaferðalag til Íslands fjórða sumarið í röð! Í þetta skiptið verður Víkingaþema. Öll lögin á efnisskránni hafa tengingu við lönd sem víkingar heimsóttu. Þar má finna allt frá íslenskum þjóðlögum til ABBA-slagara.
Lesa meira