Menningarhúsið Tjarnarborg

Menningarhúsið Tjarnarborg er til húsa að Aðalgötu 13, Ólafsfirði.  Sími: 466 2188 /  853-8020

Í Menningarhúsinu fer fram fjölbreytt menningarstarfsemi allt árið um kring. Hægt er að fá húsið leigt undir fundi, ráðstefnur, veisluhöld og hina ýmsu mannfagnaði.

Gjaldskrá Tjarnarborgar 2019

Heimasíða Tjarnarborgar er á Facebook. 

Myndir úr Tjarnarborg

Forstöðumaður

Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir

Umsjónarmaður

Fréttir

Tónleikar til heiðurs bæjarlistamanni Fjallabyggðar 2018

Tónleikar til heiðurs bæjarlistamanni Fjallabyggðar 2018, Sturlaugi Kristjánssyni, verða haldnir í Menningarhúsinu Tjarnarborg þann 3. nóvember nk. og hefjast þeir kl. 21:00.
Lesa meira

Menningarhúsið Tjarnarborg - fyrsti vetrardagur 27. október

Sýningin Sköpun og verk er tileinkuð handverki, sköpun og hönnun í Fjallabyggð og haldin í Menningarhúsinu Tjarnarborg fyrsta vetrardag 27. október og verður sýningin opin frá kl.13.00 – 17.00.
Lesa meira

Sveppi og Villi skemmta í Tjarnarborg

Hinir geysivinsælu Sveppi og Villi skemmta í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, laugardaginn 10. desember kl 15:00.
Lesa meira

Olga Vocal með tónleika í Tjarnarborg

Olga Vocal Ensemble heldur í tónleikaferðalag til Íslands fjórða sumarið í röð! Í þetta skiptið verður Víkingaþema. Öll lögin á efnisskránni hafa tengingu við lönd sem víkingar heimsóttu. Þar má finna allt frá íslenskum þjóðlögum til ABBA-slagara.
Lesa meira

Njótið Ólafsfjarðar

Utan á Menningarhúsið Tjarnarborg hafa verið settar upp myndir úr Ólafsfirði. Myndirnar eru settar upp sem nokkurs konar ratleikur þar sem spurning er á hverri mynd og fólk hvatt til að staldra við og kynna sér staðhætti eða leysa þær spurningar sem settar eru fram. Síðan eru settar fram hugmyndir um hvað hægt sé að gera í Ólafsfirði.
Lesa meira