Grunnskóli

Grunnskóli Fjallabyggđar

 

Grunnskóli Fjallabyggđar er ćtlađur öllum börnum á aldrinum 6-16 ára sem eiga lögheimili í Fjallabyggđ.

Grunnskólar starfa eftir lögum um grunnskóla, nú frá árinu 2008 og reglugerđum sem ţeim fylgja. 

Nýr grunnskóli í Fjallabyggđ tók til starfa 1. ágúst 2010 og leysti af hólmi Grunnskóla Ólafsfjarđar og Grunnskóla Siglufjarđar.

Viđ skólann eru tvćr starfsstöđvar:
Á Siglufirđi er 1. - 5. bekkur og ţar er nemendafjöldi u.ţ.b. 100.
Á Ólafsfirđi er 6. - 10. bekkur og ţar er nemendafjöldi u.ţ.b 100.

Skólastjóri er Jónína Magnúsdóttir, Netfang: Netfang skólastjóra jonina@fjallaskolar.is
Ađstođarskólastjóri er Sólveig Rósa Sigurđardóttir, Netfang: solveig@fjallaskolar.is

Sími Grunnskólans er 464 9150

Frekari upplýsingar um starfsemi einstakra skóla má finna á heimasiđu skólans.

Fréttir

Grunnskóli

Öskudagur

Öskudagur

Kötturinn verđur sleginn úr tunnunni í íţróttahúsinu í Ólafsfirđi á morgun miđvikudag (öskudag), 14. febrúar, frá kl. 14:00 – 15:30. Sönghópurinn Fókus kemur og syngur nokkur lög.

Skólaakstur í vetrarfríi - Öskudagur

Skólaakstur í vetrarfríi - Öskudagur

Miđvikudaginn 14. febrúar nk. er skipulagsdagur í grunnskólanum og í kjölfariđ fimmtudaginn 15. febrúar og föstudaginn 16. febrúar er vetrarleyfi. Ţessa daga verđur akstur skólarútu međ eftirfarandi hćtti:

Lubba vinna í leikskólanum

Lubba vinna í leikskólanum

Leikskólinn í Fjallabyggđ hefur unniđ markvisst međ Lubba námsefni í 1 ár. Námsefniđ er hugsađ til málörvunar og hljóđnáms fyrir börn á aldrinum eins til sjö ára.

Frćđslufundir um netnotkun fyrir foreldra og nemendur í 4.-10. bekk

Frćđslufundir um netnotkun fyrir foreldra og nemendur í 4.-10. bekk

Miđvikudaginn 21. febrúar nk. verđa haldnir frćđslufundir, um ábyrga netnotkun, fyrir nemendur í 4. - 10. bekk Grunnskóla Fjallabyggđar. Foreldrafundur verđur um kvöldiđ í Tjarnarborg. Fundirnir eru á vegum Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggđar. Ólína Freysteinsdóttir fjölskyldumeđferđarfrćđingur og SAFT fyrirlesari annast frćđsluna í samstarfi viđ Heimili og skóla, landssamtök foreldra.

Skólahreysti Grunnskóla Fjallabyggđar 2018

Skólahreysti Grunnskóla Fjallabyggđar 2018

Hin árlega keppni í skólahreysti milli grunnskóla landsins er ađ fara af stađ um ţessar mundir. Í dag föstudaginn 2. febrúar fór fram tímtaka fyrir undankeppnina í íţróttahúsinu í Ólafsfirđi.

Börnin í Fjallabyggđ sungu til sólarinnar

Börnin í Fjallabyggđ sungu til sólarinnar

Kátur hópur nemenda úr Grunnskóla Fjallabyggđar og úr leikskólanum Leikskálum fjölmennti í kirkjutröppurnar á Siglufirđi í hádeginu í dag og söng til sólarinnar.

Akstur skólarútu fellur niđur í dag og kvöld

Akstur skólarútu fellur niđur í dag og kvöld

Akstur skólarútu fellur alveg niđur í dag og kvöld, miđvikudaginn 24. janúar. Opnun í félagsmiđstöđinni Neon fellur ţví niđur í kvöld.

Ný sćti og belti í skólarútunni

Ný sćti og belti í skólarútunni

Afgreitt var á 522. fundi bćjarráđs Fjallabyggđar ţann 10. október s.l. ađ sett yrđu sćti međ ţriggja punkta mjađmar- og axlarbeltum í öll sćti skólarútunnar og ađ auki verđi sérstakar bílsessur í bílnum fyrir yngstu nemendur.

Frístund vor 2018

Frístund vor 2018

Skráning stendur yfir í Frístund, samţćtt skóla- og frístundastarf fyrir 1.- 4. bekk. Foreldrar hafa fengiđ sendan tölvupóst međ nánari upplýsingum og skráningarform.

Skólaakstur - tímabundin breyting í jólaleyfi Grunnsólans

Skólaakstur - tímabundin breyting í jólaleyfi Grunnsólans

Senn líđur ađ jólaleyfi í Grunnskóla Fjallabyggđar. Ţađ ţýđir ađ ferđir skólarútunnar munu breytast frá og međ 20. desember til 2. janúar 2018. Skólastarf hefst aftur miđvikudaginn 3. janúar 2018. Ţá verđa ferđir skólarútunnar aftur samkvćmt fyrri aksturstöflu.

Takk fyrir!

Ábending ţín er móttekin