Grunnskóli

Grunnskóli Fjallabyggđar

 

Grunnskóli Fjallabyggđar er ćtlađur öllum börnum á aldrinum 6-16 ára sem eiga lögheimili í Fjallabyggđ.

Grunnskólar starfa eftir lögum um grunnskóla, nú frá árinu 2008 og reglugerđum sem ţeim fylgja. 

Nýr grunnskóli í Fjallabyggđ tók til starfa 1. ágúst 2010 og leysti af hólmi Grunnskóla Ólafsfjarđar og Grunnskóla Siglufjarđar.

Viđ skólann eru tvćr starfsstöđvar:
Á Siglufirđi er 1. - 5. bekkur og ţar er nemendafjöldi u.ţ.b. 100.
Á Ólafsfirđi er 6. - 10. bekkur og ţar er nemendafjöldi u.ţ.b 100.

Skólastjóri er Jónína Magnúsdóttir, Netfang: Netfang skólastjóra jonina@fjallaskolar.is
Ađstođarskólastjóri er Sólveig Rósa Sigurđardóttir, Netfang: solveig@fjallaskolar.is

Sími Grunnskólans er 464 9150

Frekari upplýsingar um starfsemi einstakra skóla má finna á heimasiđu skólans.

Fréttir

Grunnskóli

Nýr skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggđar

Nýr skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggđar

Á fundi bćjarráđs Fjallabyggđar, ţriđjudaginn 14. ágúst 2018 var samţykkt ađ ráđa Erlu Gunnlaugsdóttur í starf skólastjóra Grunnskóla Fjallabyggđar. Erla hefur undanfarin ár starfađ sem verkefnastjóri sérkennslu viđ Grunnskóla Fjallabyggđar.

Skólaakstur veturinn 2018

Skólaakstur veturinn 2018

Nýtt skólaár er ađ hefjast og ţví tekur gildi ný tímatafla fyrir skólarútuna í Fjallabyggđ. Nemendur og starfsmenn bćđi grunn- og menntaskólans eru hvattir til ađ nota rútuna. Vakin er athygli á ţví ađ almenningur getur einnig nýtt sér ţessar ferđir svo fremi sem rútan er ekki fullsetin.

Frístund í Grunnskóla Fjallabyggđar skólaáriđ 2018-2019

Frístund í Grunnskóla Fjallabyggđar skólaáriđ 2018-2019

Í vetur, líkt og á síđasta skólaári, verđur nemendum í 1.-4. bekk gefinn kostur á frístundarstarfi strax ađ loknum skólatíma kl. 13:35 - 14:35. Starfiđ er fjölbreytt og í samstarfi viđ íţróttafélög og tónlistarskólann. Nemendur eru skráđir í frístundarstarfiđ hálfan vetur í einu.

Grunnskóli Fjallabyggđar afhendir nemendum ritfangapakka ađ gjöf

Grunnskóli Fjallabyggđar afhendir nemendum ritfangapakka ađ gjöf

Grunnskóli Fjallabyggđar afhendir nemendum ritfangapakka ađ gjöf frá sveitarfélaginu viđ skólabyrjun haustiđ 2018. Ritfangapakkinn er svipađur milli árganga og felur í sér skriffćri, stíla- og reikningsbćkur, skćri, teygjumöppu, tréliti, reglustikur o.s.frv. eftir ţörfum hvers árgangs. Ţađ sem ekki er í ritfangapakkanum ţurfa foreldrar ađ útvega. Sjálfsagt er ađ nota ţađ sem til er frá fyrri árum. Nemendur í 1.-5. bekk fá öll ritföng sem ţeir ţurfa ađ gjöf en eftirfarandi gögn ţurfa foreldrar nemenda í 6.-10.bekk ađ útvega:

Undirbúningur skólaársins 2018-2019

Undirbúningur skólaársins 2018-2019

Undirbúningur skólastarfs Grunnskóla Fjallabyggđar stendur yfir. Skóladagatal skólaársins 2018-2019 er hér á vef skólans. Starfsmenn skólans undirbúa komu nemenda nćstu daga.

Skóla- og frístundaakstur

Skóla- og frístundaakstur

Skóla- og frístundaakstur milli byggđakjarna verđur eftirfarandi frá 13. ágúst fram ađ skólabyrjun. Rútan fer frá skólahúsinu viđ Norđurgötu Siglufirđi og skólahúsinu viđ Tjarnarstíg Ólafsfirđi.

Frístundaakstur sumariđ 2018

Frístundaakstur sumariđ 2018

Frá og međ 11. júní tekur viđ frístundaakstur milli byggđarkjarnanna. Rútan fer frá skólahúsinu viđ Norđurgötu Siglufirđi og Vallarhúsinu Ólafsfirđi.

Mynd frá útskrift 10. bekkjar GF

Skólaslit hjá 1.-9 bekk Grunnskóla Fjallabyggđar

Grunnskóla Fjallabyggđar verđur slitiđ ţriđjudaginn 5. júní og eru tímasetningar sem hér segir: Kl. 11:00 í Íţróttahúsinu Ólafsfirđi, fyrir nemendur í 6.-9. bekk Kl. 13:00 í íţróttasalnum Norđurgötu Siglufirđi, fyrir nemendur 1.-5. bekk

Akstur skólarútu 4. - 8. júní 2018

Akstur skólarútu 4. - 8. júní 2018

Ţar sem kennslu í Grunnskóla Fjallabyggđar lýkur föstudaginn 1. júní mun akstur skólabíls verđa međ öđrum hćtti í sumar. Hér má sjá tímatöflu fyrir vikuna 4.-8. júní. Ný tímatafla tekur gildi 11. júní v. frístundaaksturs. Hún verđur birt fljótlega.

Skólasýning í Grunnskóla Fjallabyggđar

Skólasýning í Grunnskóla Fjallabyggđar

Skólasýning í Grunnskóla Fjallabyggđar Nćsta miđvikudag 9. maí er Skólasýning í Grunnskóla Fjallabyggđar.

Takk fyrir!

Ábending ţín er móttekin