Grunnskóli

Grunnskóli Fjallabyggđar

 

Grunnskóli Fjallabyggđar er ćtlađur öllum börnum á aldrinum 6-16 ára sem eiga lögheimili í Fjallabyggđ.

Grunnskólar starfa eftir lögum um grunnskóla, nú frá árinu 2008 og reglugerđum sem ţeim fylgja. 

Nýr grunnskóli í Fjallabyggđ tók til starfa 1. ágúst 2010 og leysti af hólmi Grunnskóla Ólafsfjarđar og Grunnskóla Siglufjarđar.

Viđ skólann eru tvćr starfsstöđvar:
Á Siglufirđi er 1. - 5. bekkur og ţar er nemendafjöldi u.ţ.b. 100.
Á Ólafsfirđi er 6. - 10. bekkur og ţar er nemendafjöldi u.ţ.b 100.

Skólastjóri er Jónína Magnúsdóttir, Netfang: Netfang skólastjóra jonina@fjallaskolar.is
Ađstođarskólastjóri er Sólveig Rósa Sigurđardóttir, Netfang: solveig@fjallaskolar.is

Sími Grunnskólans er 464 9150

Frekari upplýsingar um starfsemi einstakra skóla má finna á heimasiđu skólans.

Fréttir

Grunnskóli

Frístundaakstur sumariđ 2018

Frístundaakstur sumariđ 2018

Frá og međ 11. júní tekur viđ frístundaakstur milli byggđarkjarnanna. Rútan fer frá skólahúsinu viđ Norđurgötu Siglufirđi og Vallarhúsinu Ólafsfirđi.

Mynd frá útskrift 10. bekkjar GF

Skólaslit hjá 1.-9 bekk Grunnskóla Fjallabyggđar

Grunnskóla Fjallabyggđar verđur slitiđ ţriđjudaginn 5. júní og eru tímasetningar sem hér segir: Kl. 11:00 í Íţróttahúsinu Ólafsfirđi, fyrir nemendur í 6.-9. bekk Kl. 13:00 í íţróttasalnum Norđurgötu Siglufirđi, fyrir nemendur 1.-5. bekk

Akstur skólarútu 4. - 8. júní 2018

Akstur skólarútu 4. - 8. júní 2018

Ţar sem kennslu í Grunnskóla Fjallabyggđar lýkur föstudaginn 1. júní mun akstur skólabíls verđa međ öđrum hćtti í sumar. Hér má sjá tímatöflu fyrir vikuna 4.-8. júní. Ný tímatafla tekur gildi 11. júní v. frístundaaksturs. Hún verđur birt fljótlega.

Skólasýning í Grunnskóla Fjallabyggđar

Skólasýning í Grunnskóla Fjallabyggđar

Skólasýning í Grunnskóla Fjallabyggđar Nćsta miđvikudag 9. maí er Skólasýning í Grunnskóla Fjallabyggđar.

Samanburđur á kennsluskipulagi sem fylgir hvorri frćđslustefnu fyrir sig

Samanburđur á kennsluskipulagi sem fylgir hvorri frćđslustefnu fyrir sig

Laugardaginn 14. apríl nk. verđur kosiđ um hvort íbúar vilji ađ sú frćđslustefna sem samţykkt var í bćjarstjórn í maí 2017 haldi gildi sínu eđa hvort sú frćđslustefna sem fyrir var, frá árinu 2009 taki gildi ađ nýju. Í nýju (núgildandi) frćđslustefnunni er sett fram kennslufyrirkomulag ţađ sem nú er kennt eftir. 1.-5. bekkur í starfsstöđ grunnskólans á Siglufirđi og 6.-10. bekkur í starfsstöđ grunnskólans í Ólafsfirđi. Í frćđslustefnu frá 2009 var ekki sett fram kennslufyrirkomulag heldur var ţađ fyrirkomulag sem var í gildi fyrir gildistöku nýju frćđslustefnunnar samţykkt í bćjarstjórn áriđ 2012 og var í gildi ţegar ný frćđslustefna var samţykkt í maí s.l. Ţađ kennslufyrirkomulag fól í sér ađ nemendur í 1.-4. bekk var kennt í starfsstöđ síns bćjarkjarna, 5.-7. bekkur var í starfsstöđinni í Ólafsfirđi og 8.-10. bekkur í starfsstöđinni á Siglufirđi. Í međfylgjandi töflu má sjá helsta mun á kennsluskipulagi ţví sem fylgir hvorri stefnu fyrir sig og hvađa tćkifćri felast í hvoru skipulagi fyrir sig.

Endurgerđ skólalóđa Grunnskóla Fjallabyggđar

Endurgerđ skólalóđa Grunnskóla Fjallabyggđar

Í sumar verđur ráđist í 1. áfanga endurgerđar á skólalóđ Grunnskóla Fjallabyggđar í Ólafsfirđi. Á međfylgjandi mynd má sjá hvernig endurgerđ skólalóđarinnar er skipt í ţrjá áfanga. Í fyrsta áfanga, sem afmarkađur er međ appelsínugulri punktalínu á myndinni er áćtlađ ađ endurgera svćđiđ nćst skólahúsinu ađ framan og norđan ađ íţróttahúsi. Áfangi 2 er merktur međ gulri punktalínu og síđasti áfanginn, áfangi 3 međ rauđri.

Samanburđur á kennsluskipulagi fyrir og eftir nýja frćđslustefnu 2017

Samanburđur á kennsluskipulagi fyrir og eftir nýja frćđslustefnu 2017

Samanburđur á kennsluskipulagi fyrir og eftir nýja frćđslustefnu 2017

Ný frćđslustefna - Hvađ er Frístund?

Ný frćđslustefna - Hvađ er Frístund?

Frístund er samstarfsverkefni grunnskólans, íţróttafélaga í Fjallabyggđ og Tónlistarskólans á Tröllaskaga.

Mynd af heimasíđu MTR

Ný frćđslustefna samrćming og samvinna – Grunnskóli Fjallabyggđar og MTR

Í byrjun núverandi skólaárs var upphafi skóladags í Menntaskólanum á Tröllaskaga breytt og hefst nú skólinn kl. 8.10 í stađ 8.30 áđur. Ţetta var liđur í ţví ađ stilla saman stundatöflur menntaskólans og grunnskólans ţar sem ţađ hentađi ekki grunnskólanum ađ hefja skóladaginn seinna. Stundatafla MTR var ţannig ađlöguđ ađ og stillt eftir óskum grunnskólans.

Akstur skólarútu í páskafríi Grunnskólans

Akstur skólarútu í páskafríi Grunnskólans

Páskafrí hefst í Grunnskóla Fjallabyggđar ađ loknum skóladegi föstudaginn 23. mars. Fyrsti skóladagur eftir páska er ţriđjudaginn 3. apríl nk.

Takk fyrir!

Ábending ţín er móttekin