
Gjaldskrá Hafnarsjóðs 2020 Gjaldskrá Hafnarsjóðs 2021Port of Siglufjörður - heimasíða
Hafnir Fjallabyggðar eru tvær: Ólafsfjarðarhöfn og Siglufjarðarhöfn.
Stærð og takmörk hafnarsvæðis fyrir Ólafsfjarðarhöfn eru:
Á sjó: Innan línu sem hugsast dregin frá Hrafnavogum að vestan í svonefnda Ófærugjá að austan.
Á landi: Í samræmi við aðalskipulag fyrir Fjallabyggð á hverjum tíma.
Stærð og takmörk hafnarsvæðis fyrir Siglufjarðarhöfn eru:
Á sjó: Hafnarsvæði Siglufjarðarhafnar takmarkast af Siglunestá að austan í Djúpavog að vestan.
Á landi: Í samræmi við aðalskipulag fyrir Fjallabyggð á hverjum tíma.
Landsvæði hafnanna skiptast í:
- Hafnarbakka og bryggjur.
- Farmstöðvar og önnur afgreiðslusvæði.
- Götur.
- Lóðir, iðnaðar- og baksvæði.
Hafnarstjóri:
Yfirhafnarvörður er Þorbjörn Sigurðsson.
Síminn á hafnarvoginni Gránugötu 5 b á Siglufirði er 464-9177, fax 464-9179 og farsími 852-2177
Síminn á hafnarvoginni Námuvegi 1 í Ólafsfirði er 466-2184, fax 466-2284 og farsími 861-8839
Opnunartími Hafnavoga
Hafnarvogin Siglufirði:
Á tímabilinu 1. september – 31. ágúst frá kl. 08:00-17:00 virka daga.
Hafnarvogin Ólafsfirði:
Á tímabilinu 1. september - 31. ágúst frá kl. 08.00-17.00 virka daga.
Fyrir þjónustu hafnarvarða utan opnunartíma greiðist yfirvinna.
Tölvupóstfang: hofn@fjallabyggd.is
Ýmsir áhugaverðir tenglar
Ýmis lög og reglugerðir, sem hafnir starfa eftir