Fréttir

Mynd: Sigurjón Jóhannsson

Síldarćvintýriđ lifir og Trilludagar verđa til


Elsa Hrönn Auđunsdóttir nýstúdent

Vel heppnađur ţjóđhátíđardagur

Ţjóđhátíđardeginum 17. júní var fagnađ í Fjallabyggđ í góđu veđri sl. föstudag. Ţađ leit ekki vel út međ verđur fyrst um morgunin en ţá ringdi töluvert. En ţađ stytti upp rétt mátulega áđur en dagskrá hófst viđ Siglufjarđarkirkju kl. 11:00.

Fundurinn verđur í Tjarnarborg Ólafsfirđi

134. fundur bćjarstjórnar

134. fundur Bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Tjarnarborg, Ađalgötu 13, Ólafsfirđi, 22. júní 2016 og hefst kl. 12:00

Frá 17. júní 2015

Hátíđardagskrá 17. júní

Dagskrá í Fjallabyggđ á ţjóđhátíđardaginn, 17. júní verđur sem hér segir:

Garđsláttur fyrir örorku- og ellilífeyrisţega

Garđsláttur fyrir örorku- og ellilífeyrisţega

Á fundi bćjarráđs ţann 14. júní var lagt fram erindi deildarstjóra tćknideildar varđandi garđslátt fyrir örorku- og ellilífeyrisţega.

Rútuferđir um Sjómannahelgina

Rútuferđir um Sjómannahelgina

Í tengslum viđ Sjómannahelgina verđur bođiđ upp á rútuferđir á milli Siglufjarđar og Ólafsfjarđar sem hér segir:

Vinnuskóli Fjallabyggđar

Vinnuskóli Fjallabyggđar

Ţeir nemendur sem hafa skráđ sig til vinnu í Vinnuskóla Fjallabyggđar fá eftirfarandi vinnu: Árgangur 2002: mćtir 7. júní kl. 8:30 (*fćr vinnu í 3,5 tíma á dag). Árgangur 2001: mćtir 7. júní kl. 8:30 (*fćr vinnu í 7 tíma á dag). Árgangur 2000 og 1999 : mćtir 7. júní kl. 13:00 (*fćr vinnu í 7 tíma á dag).

17 umsóknir um starf markađs- og menningarfulltrúa

17 umsóknir um starf markađs- og menningarfulltrúa

Um miđjan apríl auglýsti Fjallabyggđ eftir markađs- og menningarfulltrúa í 100% starf. Umsóknarfrestur var til 6. maí. Alls bárust 17 umsóknir og eru ţćr í stafrófsröđ;

Húsnćđi MTR

Uppgreiđsla láns og viđbygging viđ MTR

Nýlega greiddi Bćjarsjóđur Fjallabyggđar upp óhagstćtt lán, sem tekiđ var af Ólafsfjarđarkaupstađ áriđ 2003. Lániđ bar 5.63% verđtryggđa vexti og eftirstöđvar lánsins, sem var til 26 ára voru 128 mkr.

Skráning í Vinnuskóla Fjallabyggđar

Skráning í Vinnuskóla Fjallabyggđar

Skráning er hafin í Vinnuskóla Fjallabyggđar. Ţau ungmenni sem eru fćdd 1999, 2000, 2001 og 2002 geta skráđ sig í Vinnuskóla Fjallabyggđar. Ćskilegt er ađ viđkomandi eđa a.m.k. annađ foreldri hafi lögheimili í Fjallabyggđ eđa viđkomandi hafi stundađ nám viđ Grunnskóla Fjallabyggđar í vetur.