Umsókn um styrki/auglýsingar

Hér ert hægt að leggja inn beiðni um:

    • verkefnastyrki
    • auglýsingar / styrktarlínur
    • styrk til greiðslu fasteingaskatts
    • rekstarstryrk
    • Styrk vegna verkefnis/viðburða

sem samræmast hlutverki bæjarfélagsins eða eru í samræmi við stefnu þess og áherslur


Styrkir og auglýsingar eru ekki veittir eftir á. Styrkveiting felur ekki í sér fyrirheit um frekari skuldbindingu af hálfu bæjarfélagsins nema gerður sé sérstakur samningur þess efnis.
Fjallabyggð hefur að leiðarljósi að styðja fyrst og fremst við bakið á aðilum eða verkefnum innan sveitarfélagsins.

Öllum umsóknum verður svarað á netfang sem gefið er upp í umsókninni. Unnið verður úr innkomnum umsóknum eins fljótt og auðið er.

Umsækjendur skulu fylla umsóknina hér að neðan. Þeir aðilar sem áður hafa fengið styrk frá bæjarfélaginu skulu tilgreina það í umsókn og gera grein fyrir ráðstöfun þess fjár.

Sótt er um styrk vegnaHakið við það sem við á:
Sótt er um vegna:


Hefur umsækjandi áður fengið styrk frá sveitarfélaginu?