Leit a­ fundarger­um

Til bakaPrenta
BŠjarrß­ Fjallabygg­ar - 571. fundur - 11. september 2018

Haldinn Ý Rß­h˙si Fjallabygg­ar, Grßnug÷tu 24, Siglufir­i,
11.09.2018 og hˇfst hann kl. 16:30
Fundinn sßtu: Helga Helgadˇttiráforma­ur, D lista,
Nanna ┴rnadˇttiráa­alma­ur, I lista,
Jˇn Valgeir Baldurssonáa­alma­ur, H lista,
Gunnar Ingi BirgissonábŠjarstjˇri,
Gu­r˙n Sif Gu­brandsdˇttirádeildarstjˇri stjˇrnsřslu- og fjßrmßla.
Fundarger­ rita­i:áGu­r˙n Sif Gu­brandsdˇttir,ádeildarstjˇri stjˇrnsřslu og fjßrmßla


Dagskrß:á
Erindi og umsagnir frß starfsm÷nnum
1. 1806011 - Fjallskil ßri­ 2018
Lag­ur fram t÷lvupˇstur dags. 06.09.2018 frß Agli R÷gnvaldssyni ■ar sem hann segir sig ˙r Fjallskilanefnd Fjallabygg­ar vegna synjunar Skipulags- og umhverfisnefndar ß umsˇkn hans um a­ halda fj÷gur sau­fÚ Ý Fßkafeni 9, Siglufir­i.
2. 1801014 - Sta­grei­sla tÝmabils - 2018
Lagt fram yfirlit sta­grei­slu ˙tsvars frß 1. jan˙ar til 31. ßg˙st 2018. Innborganir nema 702.291.402 kr. Sem er 100,53% af tÝmabilsߊtlun sem ger­i rß­ fyrir 698.561.616 kr.
3. 1801031 - Launayfirlit tÝmabils - 2018
Lagt fram til kynningar yfirlit yfir launagrei­slur fyrir tÝmabili­ 1. jan˙ar til 31. ßg˙st 2018
4. 1807003 - SÝmkerfi Fjallabygg­ar
Lagt fram minnisbla­ deildarstjˇra stjˇrnsřslu- og fjßrmßla dags. 09.09.2018 vegna ver­k÷nnunar Ý sÝmkerfi Fjallabygg­ar frß SÝmanum og Bo­lei­. ═ bß­um tilfellum gefa fyrirtŠkin ver­ Ý kaup ß sÝmkerfi og leigu sÝmkerfis.
Deildarstjˇri leggur til a­ ger­ur ver­i samningur vi­ SÝmann um leigu ß sÝmkerfi ■ar sem um hagstŠ­ari lausn er a­ rŠ­a.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ ganga til samninga vi­ SÝmann vegna SÝmvistar - leigu og felur deildarstjˇra stjˇrnsřslu- og fjßrmßla ˙rvinnslu mßlsins.

┴Štla­ur kostna­ur r˙mast innan gildandi fjßrhagsߊtlunar.
5. 1809021 - Vinnureglur um t÷ku orlofs starfsmanna
L÷g­ fram dr÷g a­ vinnureglum fyrir t÷ku orlofs starfsmanna Fjallabygg­ar.

BŠjarrß­ sam■ykkir dr÷gin og felur deildarstjˇra stjˇrnsřslu- og fjßrmßla a­ vinna mßli­ ßfram.
6. 1809001 - Erindi um launa­ leyfi Ý nßmslotum
Lagt fram minnisbla­ deildarstjˇra frŠ­slu,- frÝstunda, og menningarmßla, dags. 10.09.2018 vegna umsˇknar Birnu HlÝnar Hilmarsdˇttur, starfsmanns Leikskßla ß Siglufir­i um launa­ leyfi Ý nßmslotum vegna BA nßms Ý Uppeldis- og menntunarfrŠ­um skˇlaßri­ 2019/2020. Deildarstjˇri leggur til vi­ bŠjarrß­ a­ umsˇkn Birnu HlÝnar veri­ sam■ykkt me­ vÝsan Ý 4. gr. Vi­mi­unarreglna um launa­ leyfi sem sam■ykktar voru ß 134. fundi BŠjarstjˇrnar Fjallabygg­ar.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ veita Birnu HlÝn launa­ nßmsleyfi skˇlaveturinn 2019/2020 Ý samrŠmi vi­ 4. gr. Vi­mi­unarreglna um launa­ leyfi og vÝsar ߊtlu­um kostna­i til ger­ar fjßrhagsߊtlunar 2019.
7. 1808076 - OpnunartÝmi Ý■rˇttami­st÷­var um helgar
Undir ■essum li­ sßtu RÝkey Sigurbj÷rnsdˇttir, deildarstjˇri frŠ­slu-, frÝstunda og menningarmßla og Haukur Sigur­sson, forst÷­uma­ur ═■rˇttami­st÷­va Fjallabygg­ar.

┴ 59. fundi frŠ­slu- og frÝstundanefndar Fjallabygg­ar, ■ann 30.08.2018 fjalla­i nefndin um erindi frß Ýb˙um um lengdan opnunartÝma Ý■rˇttami­st÷­va/sundlauga um helgar. Fˇl nefndin deildarstjˇra frŠ­slu,- frÝstunda, og menningarmßla a­ taka saman kostna­ vi­ lengdan opnunartÝma og vÝsa­i erindinu jafnframt til bŠjarrß­s.

Lagt fram minnisbla­ frß deildarstjˇra frŠ­slu,- frÝstunda, og menningarmßla dags. 03.09.2018 ■ar sem fram kemur a­ ߊtla­ur kostna­ur vi­ a­ lengja opnunartÝma Ý■rˇttami­st÷­va/sundlauga Ý Fjallabygg­ um fjˇra tÝma ß laugard÷gum og sunnud÷gum er kr. 580.662 ß mßnu­i og er ■ß ˇtalinn annar rekstrarkostna­ur sem fellur til vegna lengdrar opnunar.

┴Štla­ur kostna­ur vi­ a­ lengja opnunartÝma Ý■rˇttami­st÷­va/sundlauga um tvo tÝma ß laugard÷gum og sunnud÷gum er kr. 290.327, ß mßnu­i fyrir utan annan rekstrarkostna­ sem til fellur vegna lengdrar opnunar.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ vÝsa erindinu til umfj÷llunar vi­ ger­ fjßrhagsߊtlunar fyrir ßri­ 2019.

8. 1808036 - TjaldsvŠ­i Ëlafsfjar­ar a­ vetri til
┴ 568. fundi bŠjarrß­s, ■ann 21. 08. 2018, ˇska­i bŠjarrß­ eftir ums÷gn deildarstjˇra frŠ­slu,- frÝstunda,- og menningarmßla vegna erindis frß Bolla og bedda ehf um a­ hafa tjaldsvŠ­i­ Ý Ëlafsfir­i opi­ yfir vetrartÝmann vegna aukins fj÷lda h˙sbÝla.

Lagt fram minnisbla­ deildarstjˇra frŠ­slu,- frÝstunda, og menningarmßla ■ar sem fram kemur a­ athugun hafi leitt Ý ljˇs a­ opnunartÝmi Ý nßgrannasveitarfÚl÷gum samkvŠmt heimasÝ­u tjalda.is hafi leitt Ý ljˇs a­ opnunartÝmi tjaldsvŠ­is Ý Ëlafsfir­i sÚ mj÷g svipa­ur og ß flestum ÷­rum tjßldsvŠ­um ß Nor­urlandi. Einungis tjaldsvŠ­in ß Bl÷nduˇsi og Ý Kjarnaskˇgi eru opin allt ßri­ en Ý Kjarnaskˇgi er a­eins full ■jˇnusta yfir sumartÝmann.

Deildarstjˇri telur ekki ßstŠ­u til a­ hafa tjaldsvŠ­i­ Ý Ëlafsfir­i opi­ allt ßri­ ef teki­ sÚ mi­ af opnunartÝma annarra tjaldsvŠ­a ß Nor­urlandi. Deildarstjˇri bendir hins vegar ß a­ samrŠma Štti opnunartÝma tjaldsvŠ­a Ý Fjallabygg­ og lengja opnunartÝma tjaldsvŠ­is Ý Ëlafsfir­i til 15. oktˇber, Ý sta­ 15. september Ý samrŠmi vi­ tjaldsvŠ­i­ ß Siglufir­i.

BŠjarrß­ telur, Ý ljˇsi ofangreinds, ekki ßstŠ­u til a­ hafa tjaldsvŠ­i­ Ý Ëlafsfir­i opi­ yfir vetrartÝmann en felur deildarstjˇra a­ rŠ­a vi­ forsvarsmenn Bolla og bedda ehf um opnun til 15. oktˇber Ý samrŠmi vi­ opnunartÝma tjaldsvŠ­is ß Siglufir­i.
9. 1809002 - Umsˇkn um lˇ­ - SkˇgarstÝgur 10 Siglufir­i
┴ 230. fundi skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar, ■ann 05.09.2018, sam■ykkt nefndin umsˇkn Ëlafs ┴. Ëlafssonar um lˇ­ina SkˇgarstÝg 10 ß Siglufir­i og vÝsa­i mßlinu til afgrei­slu bŠjarrß­s.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ ˙thluta Ëlafi ┴. Ëlafssyni lˇ­inni a­ SkˇgarstÝg 10 ß Siglufir­i.
10. 1808029 - Umsˇkn um lˇ­ - SkˇgarstÝgur 2 Siglufir­i
┴ 230. fundi skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar, ■ann 05.09.2018, sam■ykkt nefndin umsˇkn Atla Jˇnssonar um lˇ­ina SkˇgarstÝg 2 ß Siglufir­i og vÝsa­i mßlinu til afgrei­slu bŠjarrß­s.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ ˙thluta Atla Jˇnssyni lˇ­inni a­ SkˇgarstÝg 2 ß Siglufir­i.
11. 1808042 - Erindi frß U═F. FrÝstundaakstur milli bŠjarkjarnanna
┴ 59. Fundi frŠ­slu,- og frÝstundanefndar Fjallabygg­ar var teki­ fyrir erindi U═F um auknar r˙tufer­ir milli bŠjarkjarna til a­ au­velda i­kendum Ý■rˇttafÚlaga a­ komast heim a­ loknum Šfingum.

FrŠ­slu- og frÝstundanefnd tˇk vel Ý erindi­ ■ar sem m÷guleiki eykst ß samfelldu skˇla- og frÝstundastarfi eldri nemenda og vÝsa­i mßlinu til bŠjarrß­s ■ar sem ekki er gert rß­ fyrir fer­unum ß fjßrhagsߊtlun 2018.

Lagt fram minnisbla­ deildarstjˇra frŠ­slu,- frÝstunda, og menningarmßla ■ar sem fram kemur a­ ■÷rf sÚ fyrir fer­ir ß ■ri­jud÷gum og fimmtud÷gum kl. 17:15 frß Siglufir­i og frß Ëlafsfir­i kl. 17:50.

Borist hafa ver­tilbo­ frß tveimur a­ilum

Hˇpfer­abÝlar Akureyrar (HBA), 1 fer­ kr. 7.100. e­a 14.200 tvŠr fer­ir/dagur.
Magn˙s Ůorgeirsson 1 fer­ kr. 12.000 e­a 24.000 tvŠr fer­ir/dagur.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ taka tilbo­i HBA Ý fer­ir vegna aukins frÝstundaaksturs ß ßrinu 2018 til reynslu og vÝsar kostna­i kr. 454.000 Ý vi­auka nr.11/2018 sem mŠtt ver­ur me­ lŠkkun ß handbŠru fÚ og vÝsar honum til umfj÷llunar og afgrei­slu bŠjarstjˇrnar.

BŠjarrß­ felur deildarstjˇra frŠ­slu,- frÝstunda- og menningarmßla a­ ganga frß samningi vi­ HBA og leggja fyrir bŠjarrß­.
Ţmis erindi
12. 1809027 - Fyrirspurn vegna flugvallar ß Siglufir­i.
Lag­ur fram t÷lvupˇstur, dags. 10.09.2018, frß Jˇni Valgeir Baldurssyni fh. H - lista ■ar sem ˇska­ er eftir sv÷rum vi­ eftirfarandi spurningum frß Fjallabygg­ vegna opnunar flugvallar ß Siglufir­i,

-Hva­an fjßrmagni­ sem fˇr Ý framkvŠmdirnar ß flugvellinum ß Siglufir­i kemur? Sem sagt hver borgar br˙sann?

- Hver sÚr um snjˇmokstur og fjßrm÷gnun ß ■vÝ?

- Hver er ßbyrgur fyrir flugvellinum, s.s rekstrinum, umsjˇn me­ flugumfer­/flugumfer­arstjˇrnun?

BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra a­ svara fyrirspurninni.
13. 1809019 - Alheimshreinsunardagurinn 15.09.2018
Lagt fram til kynningar erindi Sambands Ýslenskra sveitarfÚlaga, dags. 31.08.2018, var­andi Alheimshreinsunardaginn sem fram fer ■ann 15. september 2018. SveitarfÚlagi­ er hvatt til ■ess a­ koma fyrir gßmum e­a stˇrum sekkjum ß ßkve­num st÷­um ■ennan dag, ef ve­ur leyfir og au­velda ■ar me­ Ýb˙um a­ hreinsa til og flokka rusl. Einnig er sveitarfÚlagi­ be­i­ um a­ kynna daginn og hvetja Ýb˙a til dß­a. SÚrst÷k ßhersla ver­ur l÷g­ ß hreinsun plasts ß landi og Ý sjˇ en tali­ er a­ um milljˇn sjˇfuglar og 100 ■˙sund sjßvarspendřr og skjaldb÷kur drepist ßrlega vegna ■ess a­ ■au festast Ý plasti e­a Úta plastefni.

BŠjarrß­ felur deildarstjˇra tŠknideildar ˙rvinnslu mßlsins.
14. 1809020 - Tr˙na­armßl
Ni­ursta­a fŠr­ Ý tr˙na­arbˇk.
15. 1809005 - Erindi frß BlakfÚlagi Fjallabygg­ar v. ═slandsmˇts
Lagt fram erindi frß BlakfÚlag Fjallabygg­ar, dags. 03.09.2018, ■ar sem fÚlagi­ sŠkir um styrk Ý formi endurgjaldslausra afnota af Ý■rˇttah˙sum Fjallabygg­ar 13. og 14. oktˇber vegna ˙thlutunar t˙rneringu ß ═slandsmˇti ne­ri deildar fullor­inna tÝmabili­ 2018-2019. Fj÷ldi li­a sem munu spila Ý 2. deild karla, 3. deild karla og 3. deild kvenna ver­a 26 og reikna mß me­ 250 keppendum Ý Fjallabygg­ ■essa helgi.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ veita BlakfÚlagi Fjallabygg­ar styrk a­ upphŠ­ kr. 680.000 Ý formi afnota af Ý■rˇttah˙sum Fjallabygg­ar sem er vÝsa­ Ý vi­auka nr. 12/2018.
16. 1809017 - Umsˇknir um framl÷g ˙r stefnumˇtandi bygg­aߊtlun 2018-2024
Lagt fram til kynningar erindi frß Samg÷ngu- og sveitarstjˇrnarß­uneytinu dags. 30. ßg˙st 2018 ■ar sem fram kemur a­ opna­ hefur veri­ fyrir umsˇknir um framl÷g sem veitt eru til sÚrtŠkra verkefna sˇknarߊtlunasvŠ­a, sbr. a­ger­ C.1 Ý stefnumˇtandi bygg­aߊtlun fyrir ßrin 2018-2024. SÚrst÷k ßhersla ver­ur l÷g­ ß svŠ­i sem b˙a vi­ langvarandi fˇlksfŠkkun, atvinnuleysi og einhŠft atvinnulÝf og ver­a verkefni sem hafa varanleg og veruleg jßkvŠ­ ßhrif ß ■rˇun bygg­ar og b˙setu sett Ý forgang. Alls ver­ur 120 milljˇnum krˇna veitt til sÚrtŠkra verkefna svŠ­anna. Umsˇknarfrestur er til mi­nŠttis 30. september 2018.
17. 1809022 - ┴rsfundur Heilbrig­isstofnunar Nor­urlands
Lagt fram til kynningar erindi AnÝtu Einarsdˇttur f.h. yfirstjˇrnar HSN dags. 31. ßg˙st 2018. ┴rsfundur Heilbrig­isstofnunar Nor­urlands (HSN) ver­ur haldin Ý Hofi fimmtudaginn 20. september nk. Kl. 13:30.
Til kynningar
18. 1809018 - Nřtt fiskvei­ißr 2018/2019 - aflamarki ˙thluta­
Lagt fram til kynningar erindi Fiskistofu, dagsett 31. 08. 2018, var­andi ˙thlutun aflamarks fyrir fiskvei­ißri­ 2018/2019.
19. 1808067 - Breyting ß l÷gum og upprifjun ß hlutverki NT═
Lagt fram til kynningar erindi Nßtt˙ruhamfaratrygginga ═slands, dags. 21. ßg˙st 2018 er var­ar breytingu ß l÷gum og upprifjun ß hlutverki stofnunarinnar. Hvatt er til ■ess a­ sveitarfÚl÷g vi­haldi rÚttu vßtrygginarver­mŠti eigna sinna og upplřsi um nř mannvirki reglulega.
20. 1808082 - Tilkynning um fasteignamat 2019
Lagt fram til kynningar erindi Ůjˇ­skrßr ═slands, dags. 27. ßg˙st 2019, er var­ar endurmat ß fasteignamati allra fasteingna. Nřtt fasteignamat tekur gildi 31. desember nk. sbr. 32. gr. a laga, nr. 6/2001 um skrßningu og mat fasteigna.
Nřtt fasteignamat endurspeglar gangver­ fasteigna mi­a­ vi­ sÝ­astlitinn febr˙armßnu­. ═ Fjallabygg­ hŠkkar fasteignamat um 14,6% og lˇ­armat um 12,1%. Frekari g÷gn og upplřsingar um fasteignamat 2019 er a­ finna ß vef Ůjˇ­skrßr.

BŠjarrß­ sam■ykkri a­ ˇska eftir till÷gu bŠjarstjˇra og deildarstjˇra stjˇrnsřslu- og fjßrmßladeildar me­ tilliti til lŠkkunar fasteignagjalda fyrir umrŠ­u um fjßrhagsߊtlun 2019.
Fundarger­ir til kynningar
21. 1801009 - Fundarger­ir Sambands Ýslenskra sveitarfÚlaga - 2018
L÷g­ fram til kynningar fundarger­ 862. fundar stjˇrnar Sambands Ýslenskra sveitarfÚlaga frß 31. ßg˙st 2018.
22. 1801013 - Fundarger­ir nefnda og stjˇrna Fjallabygg­ar - 2018
Lag­ar fram til kynningar fundarger­ir; 113. fundar fÚlagsmßlanefndar Fjallabygg­ar, 59. fundi frŠ­slu- og frÝstundanefndar Fjallabygg­ar og 230. fundur skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar.
Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 18:00á

Til bakaPrenta