Leit ađ fundargerđum

Til bakaPrenta
Félagsmálanefnd Fjallabyggđar - 113. fundur - 5. september 2018

Haldinn Ólafsvegi 4, Ólafsfirđi,
05.09.2018 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Ingvar Ágúst Guđmundsson varaformađur, D lista,
Díana Lind Arnarsdóttir ađalmađur, D lista,
Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir formađur I lista,
Sćrún Hlín Laufeyjardóttir ađalmađur, H lista,
Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar.
Fundargerđ ritađi: Hjörtur Hjartarson, félagsmálastjóri


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1803069 - Niđurstađa KPMG á greiningu á núverandi stöđu fasteigna í eigu sveitarfélagsins
Bćjarráđ vísar málinu til umfjöllunar félagsmálanefndar sbr. bókun bćjarráđs frá 28.08.2019. Í úttekt KPMG á stöđu félagslegra íbúđa hjá Fjallabyggđ kemur fram ađ núverandi leiguverđ stendur ekki undir skuldsetningu íbúđasjóđs. Einnig ađ leiguverđ er lćgra hjá Fjallabyggđ en međalleiguverđ á Norđurlandi eystra sem nemur 22,8%. Er ţessi samanburđur án Akureyrar. Leiguverđ á hvern fermetra hjá Fjallabyggđ er í dag kr. 1.115. Félagsmálanefnd leggur til viđ bćjarráđ ađ leiguverđ verđi hćkkađ um 5%.
2. 1809004 - Dagdvöl aldrađra, vetrardagskrá 2018-2019
Lögđ fram dagskrá dagdvalar og dagţjónustu/félagsstarfs aldrađra í Fjallabyggđ fyrir veturinn 2018 - 2019. Gert er ráđ fyrir ađ hádegismatur verđi á bođstólum tvisvar sinnum í viku í Húsi eldri borgara á Ólafsfirđi, á mánudögum og miđvikudögum. Breytingar verđa gerđar á handavinnutímum í Hornbrekku ţar sem áđur hefur veriđ bođiđ upp á handavinnu tvisvar sinnum í viku fyrir ţátttakendur í félagsstarfi en í vetur verđur handavinnan í Hornbrekku einungis í bođi á fimmtudögum, frá kl. 13-16. Á móti verđur handavinna í Húsi eldri borgara á mánudögum frá kl. 13-16. Vegna notkunar grunn- og framhaldsskóla á íţróttamiđstöđ er ekki unnt ađ bjóđa upp á sömu tíma og veriđ hafa í vatnsleikfimi. Vatnsleikfimin á Ólafsfirđi verđur á ţriđjudögum kl. 14:30 og föstudögum kl. 11:00. Á Siglufirđi er gert ráđ fyrir ađ vatnsleikfimin verđi á mánudögum kl. 9:00 og á miđvikudögum kl. 10:00 árdegis. Talsverđar breytingar hafa veriđ gerđar á dćgradvöl fyrir íbúa Hornbrekku og notendur sem ţangađ sćkja dagdvöl.
3. 1802066 - Trúnađarmál, fjárhagsađstođ
Erindi samţykkt.
4. 1801049 - Trúnađarmál, fjárhagsađstođ
Erindi samţykkt.
5. 1802067 - Trúnađarmál, fjárhagsađstođ
Erindi samţykkt ađ hluta.
6. 1801039 - Trúnađarmál, fjárhagsađstođ
Erindi samţykkt.
7. 1809007 - Landsfundur sveitarfélaga um jafnréttismál
Landsfundur jafnréttismála - málţing og jafnréttisdagur. verđur haldiđ dagana 20. og 21. september nk. Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:00 

Til bakaPrenta