Leit a­ fundarger­um

Til bakaPrenta
BŠjarrß­ Fjallabygg­ar - 566

Haldinn Ý Rß­h˙si Fjallabygg­ar, Grßnug÷tu 24, Siglufir­i,
09.08.2018 og hˇfst hann kl. 16:30
Fundinn sßtu: Helga Helgadˇttiráforma­ur, D lista,
Nanna ┴rnadˇttiráa­alma­ur, I lista,
Jˇn Valgeir Baldurssonáa­alma­ur, H lista,
Gunnar Ingi BirgissonábŠjarstjˇri,
Gu­r˙n Sif Gu­brandsdˇttirádeildarstjˇri stjˇrnsřslu- og fjßrmßla.
Fundarger­ rita­i:áGu­r˙n Sif Gu­brandsdˇttir,ádeildarstjˇri stjˇrnsřslu og fjßrmßla


Dagskrß:á
Erindi og umsagnir frß starfsm÷nnum
1. 1801014 - Sta­grei­sla tÝmabils - 2018
Lagt fram yfirlit sta­grei­slu ˙tsvars frß 1. jan˙ar til 31. j˙lÝ 2018.
Innborganir nema 619.014.994 kr. sem er 103,63% af tÝmabilsߊtlun, sem ger­i rß­ fyrir 597.327.787 kr.
2. 1709072 - Siglufjar­arflugv÷llur
Lagt fram brÚf bŠjarstjˇra til Isavia vegna framkvŠmda vi­ flugv÷ll ß Siglufir­i.

BŠjarrß­ sam■ykkir framlagt brÚf.
3. 1702030 - Kr÷fuinnheimta fyrir Fjallabygg­
Lag­ur fram skammtÝma samningur milli Fjallabygg­ar og Inkasso ehf var­andi kr÷fuinnheimtu fyrir Fjallabygg­ til ßramˇta ■ar til ver­k÷nnun hefur fari­ fram.

BŠjarrß­ sam■ykkir framlag­an samning og felur bŠjarstjˇra undirritun samningsins.
4. 1801032 - Trilludagar 2018
RÝkey Sigurbj÷rnsdˇttir deildarstjˇri frŠ­slu-, frÝstunda og menningarmßla sat undir ■essum li­.

L÷g­ fram til kynningar lokaskřrsla Trilludaga frß marka­s og menningarfulltr˙a og deildarstjˇra frŠ­slu-, frÝstunda og menningarmßla.

┴Štla­ er a­ ■ßtttakendur ß hßtÝ­inni hafi veri­ um 1300 og fˇr hßtÝ­arhald vel fram.

BŠjarrß­ ■akkar ■eim a­ilum sem l÷g­u ß sig miki­ og ˇeigingjarnt starf til a­ gera Trilludaga a­ veruleika.
5. 1808008 - Sta­a framkvŠmda 2018
BŠjarstjˇri fˇr yfir framkvŠmdayfirlit og ˙tg÷nguspß 2018 fyrir framkvŠmdir Ý Fjallabygg­ sem eru ß ßŠtlun.

┌tkomuspßin gerir rß­ fyrir a­ framkvŠmdir ver­i innan marka fjßrhagsߊtlunar.
6. 1707064 - ┴Štlun um a­ reisa styttu af G˙sta gu­smanni
┴ fundi bŠjarrß­s ■ann 23. j˙lÝ sl. var lagt fram erindi dagsett 13. j˙lÝ 2018 frß stjˇrn Sigurvins - ßhugamannafÚlagi um minningu G˙sta gu­smanns ß Siglufir­i.
Ůar sem ˇska­ var eftir a­ bŠjarfÚlagi­ skipuleggi og kosti umhverfi styttunnar t.d. me­ gangstÚttarhellum og bekkum, svo og a­ hanna og steypa undirst÷­ur styttunnar.

Erindinu var vÝsa­ til deildarstjˇra tŠknideildar til umsagnar. S˙ ums÷gn liggur fyrir en deildarstjˇri ߊtlar kostna­ um 2,5 til 3 milljˇnir krˇna.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ bo­a forsvarsmenn stjˇrnar Sigurvins til nŠsta fundar bŠjarrß­s.
7. 1807057 - K÷nnun um kostna­ar■ßttt÷ku grunnskˇlanema
Lagt fram erindi frß MaskÝnu rannsˇknir fyrir h÷nd Velfer­arvaktarinnar var­andi kostna­ar■ßttt÷ku grunnskˇlanema var­andi skˇlag÷gn.

Deildarstjˇri frŠ­slu- frÝstunda- og menningarmßla hefur svara­ k÷nnuninni.

Grunnskˇli Fjallabygg­ar afhendir nemendum ritfangapakka a­ gj÷f frß bŠjarfÚlaginu vi­ skˇlabyrjun hausti­ 2018. Ritfangapakkinn er eftir ■÷rfum hvers ßrgangs. Ůa­ sem ekki er Ý ritfangapakkanum ■urfa foreldrar a­ ˙tvega. Sjßlfsagt er a­ nota ■a­ sem til er frß fyrri ßrum. Nemendur ■urfa t.d. a­ ˙tvega tÝmaritabox, m÷ppur og vasareikna.

8. 1808009 - Ver­k÷nnun Ý Ů÷kul÷gn - Ëlafsfir­i
Lagt fram minnisbla­ bŠjarstjˇra vegna ver­k÷nnunar Ý verki­ „■÷kulagning ß mi­svŠ­i Ý Ëlafsfir­i“ ■ri­judaginn 7. ßg˙st.

Eftirt÷ldum a­ilum var gefinn kostur Ý a­ bjˇ­a Ý verki­.

Magn˙s Ůorgeirsson kr. 3.258.000.- m.vsk.
Smßri ehf kr. 3.840.000.- m.vsk.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ taka tilbo­i lŠgstbjˇ­anda.
9. 1507052 - Br˙ yfir Sk˙tuß Siglufir­i - endurbŠtur, sorphir­u- og vatnsveitumßl tengt Visnesi
┴ fundi bŠjarrß­s ■ann 23. j˙lÝ sl. var ˇska­ eftir ums÷gn deildarstjˇra tŠknideildar vegna erindis frß Gu­r˙n S÷lvadˇttur var­andi endurbŠtur ß br˙ yfir Sk˙tuß Siglufir­i, kaldavatnslei­slu og sorphir­u.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ vÝsa endurbˇtum ß br˙ yfir Sk˙tuß og kaldavatnslei­slu til ger­ar fjßrhagsߊtlunar 2019 og felur deildarstjˇra tŠknideildar a­ setja grenndargßma ni­ur sem fyrst Ý bß­um bŠjarhlutum vi­ frÝstundabygg­ir.
10. 1804035 - FŠ­ispeningar v. starfsfˇlks ═■rˇttami­st÷­var Fjallabygg­ar.
┴ fundi bŠjarrß­s ■ann 23. j˙lÝ sl. var erindi frß formanni StarfsmannafÚlags Fjallabygg­ar, Gu­birni ArngrÝmssyni, fresta­ ■ar sem ˇska­ var eftir ■vÝ a­ sveitarfÚlagi­ endursko­i afst÷­u sÝna til grei­slu fŠ­ispeninga starfsmanna Ý Ý■rˇttami­st÷­ ß Ëlafsfir­i.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ grei­a starfsm÷nnum lei­rÚttingu frß fyrri ˙treikningi e­a frß 01.09.2013 til 31.12.2013 sem fŠrist af li­ 21600-1110 og 21600-1890.
Ţmis erindi
11. 1806055 - Umsˇkn um leyfi til lendingar ■yrlu ß Siglufir­i
┴ fund bŠjarrß­s kom Bj÷rgvin Bj÷rgvinsson fyrir h÷nd Viking Heliskiing vegna erindis ■eirra sem teki­ var fyrir ß fundi bŠjarrß­s ■ann 23.j˙lÝ sl. ■ar sem ˇska­ var eftir lendingu gegnt SÝldarminjasafninu.

Bj÷rgvin upplřsti bŠjarrß­ um a­ b˙i­ sÚ a­ semja vi­ eigendur Golfsskßlans ß Siglufir­i vegna a­st÷­u fyrir skÝ­amenn og ■yrlur.

BŠjarrß­ fagnar ■vÝ a­ ni­ursta­a sÚ komi­ Ý mßli­ og ˇskar Viking Heliskiing gˇ­s gengis.

12. 1808002 - Frßveita a­ Hˇli
Lagt fram brÚf frß formanni U═F ■ar sem ˇska­ er eftir a­ vi­rŠ­um vi­ Fjallabygg­ var­andi frßveitulagnir a­ Hˇli en stjˇrn UF═ hefur Ý hyggju a­ rß­st Ý framkvŠmdir ß frßveitu Hˇls.

BŠjarrß­ ˇskar eftir ums÷gn deildarstjˇra tŠknideildar.
13. 1805018 - Hˇlavegur 18 Siglufir­i - skemmdir
Lagt fram til kynningar brÚf frß Ofanflˇ­asjˇ­i vegna Hˇlavegs 18, ■ar sem Ofanflˇ­anefnd sam■ykkir a­ fram fari athugun ß ■vÝ hvort framgreindar skemmdir stafi af framkvŠmdum vi­ varnir.

BŠjarrß­ felur deildarstjˇra stjˇrnsřslu og fjßrmßla a­ senda brÚf Ofanflˇ­asjˇ­s til h˙seigenda.
14. 1807054 - ËßsŠttanleg me­fer­ og stjˇrnsřsla ß opinberu fÚ
Lagt fram til kynningar t÷lvupˇstur frß Verkval ehf vegna ˇskar um a­ taka ■ßtt Ý ˙tbo­i vegna holrŠsahreinsunar og myndun ß holrŠsal÷gnum hjß Fjallabygg­.

BŠjarrß­ vÝsa­ erindinu til framkvŠmdaߊtlunar 2019. Leita­ ver­ur eftir tilbo­um nŠsta vor.
15. 1808007 - Kynningarfundir umhverfis-og au­lindarß­herra um dr÷g a­ frumvarpi um nřja stofnun fyrir verndarsvŠ­i ß ═slandi
Lagt fram til kynningar erindi frß Umhverfis- og au­lindarß­herra vegna fundar ■ar sem kynnt ver­a dr÷g a­ frumvarpi um nřja stofnun sem Štla­ er a­ hafa me­ h÷ndum umsřslu allra ■jˇ­gar­a ß ═slandi og annarra fri­lřstra svŠ­a auk almennrar nßtt˙ruverndar.

Fundur nŠst Fjallabygg­ ver­ur ■ann 23. ßg˙st ß Hˇtel Kea, Akureyri kl. 15.30 - 17.00.

16. 1807058 - Upps÷gn ß verksamningi.
Teki­ fyrir brÚf frß TW ehf vegna uppsagnar ß verksamningi ß rŠstingu ß Leikhˇlum Ëlafsfir­i.

BŠjarrß­ felur deildarstjˇra frŠ­slu-, frÝstunda og marka­smßla og deildarstjˇra tŠknideildar a­ bjˇ­a ˙t rŠstingu ß Leikhˇlum.
17. 1612033 - Arctic Coast Way
Lagt fram til kynningar ■ßttt÷kuskilyr­i fyrir Artic Coast way / Nor­urstrandarlei­ frß střrihˇp um verkefni­.

BŠjarrß­ ˇskar eftir a­ marka­s- og menningarfulltr˙i komi ß nŠsta fund og kynni verkefni­ fyrir nřju bŠjarrß­i.
18. 1807061 - Dr÷g a­ reglum um ˙thlutun styrkja og framlaga sem veitt eru ß grundvelli stefnumˇtandi bygg­aߊtlunar
Lagt fram til kynningar dr÷g a­ reglum um ˙thlutun styrkja og framlaga sem veitt eru ß grundvelli stefnumˇtandi bygg­aߊtlunar.

Til kynningar
19. 1807055 - Erindi frß MatvŠlastofnun. Lausaganga b˙fjßr og fjallaskil.
Lagt fram til kynningar grein eftir Sigurjˇn Njar­arson sem birtist Ý BŠndabla­inu 19. j˙lÝ sl. Greinin fjallar um nokkur lagaleg atri­i er snerta ß lausag÷gnu b˙fjßr, fjallskil o.fl.

BŠjarrß­ ˇskar eftir a­ greinin ver­i send ß Fjallskilanefnd Fjallabygg­ar.
Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 18:10á

Til bakaPrenta