Leit ađ fundargerđum

Til bakaPrenta
Félagsmálanefnd Fjallabyggđar - 112. fundur - 11. júlí 2018

Haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar, Gránugötu 24, Siglufirđi,
11.07.2018 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Ingvar Ágúst Guđmundsson varaformađur, D lista,
Díana Lind Arnarsdóttir ađalmađur, D lista,
Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir formađur I lista,
Sóley Anna Pálsdóttir ađalmađur, I lista,
Sćrún Hlín Laufeyjardóttir ađalmađur, H lista,
Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar.
Fundargerđ ritađi: Hjörtur Hjartarson, félagsmálastjóri


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1806062 - Erindisbréf nefnda 2018-2022
Lagt fram til kynningar erindisbréf félagsmálanefndar.
2. 1806015 - Drengskaparheit um ţagnarskyldu 2018 - 2022
Nefndarmenn undirrituđu drengskaparheit um ţagnarskyldu međ vísan í 28. grein sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.
6. 1805078 - Fasteignasjóđur Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga
Lögđ fram til kynningar ný reglugerđ um starfsemi Fasteignasjóđs Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga.
8. 1807016 - Reglur fyrir Dagdvöl aldrađra í Fjallabyggđ
Lögđ fram tillaga ađ reglum fyrir dagdvöl aldrađra í Fjallabyggđ. Félagsmálanefnd samţykkir tillöguna fyrir sitt leyti.
Til kynningar
3. 1807017 - Námskeiđa fyrir kjörna fulltrúa í félagsmálanefndum
Samband íslenskra sveitarfélaga er ađ hefja undirbúning námskeiđa fyrir kjörna fulltrúa í félagsmálanefndum og starfsfólk ađ afloknum sveitarstjórnarkosningum. Sambandiđ mun senda út könnun til formanna nefndanna međ ósk um hugmyndir eđa tillögur sem gagnast viđ uppfćrslu á námskeiđi og frćđsluefni. Timasetning námskeiđanna hefur ekki veriđ ákveđin.
4. 1803069 - Niđurstađa KPMG á greiningu á núverandi stöđu fasteigna í eigu sveitarfélagsins
Lögđ fram til kynningar könnun Varasjóđs húsnćđismála varđandi félagslegra íbúđa Sveitarfélaga.Félagsmálanefnd mun taka máliđ til frekari skođunar á nćsta fundi nefndarinnar.
5. 1807014 - Lög um breytingu á lögum um félagsţjónustu sveitarfélaga
Međ breytingu á lögum félagsţjónustu sveitarfélaga eru gerđar ýmsar breytingar á skipulagi, stjórn og hlutverki félagsmálanefnda og hnykkt á eftirlitshlutverki ráđherra. Skýrar er kveđiđ á um feril ágreiningsmála og málskot innan stjórnkerfisins. Ţá er kveđiđ sérstaklega á um samráđ viđ notendur félagsţjónustu og um störf notendaráđa. Fjallađ er um samninga viđ einkaađila og starfsleyfisveitingar til einkaađila sem hyggjast veita ţjónustu samkvćmt frumvarp­inu. Loks eru gerđar breytingar á kaflanum sem snúa ađ félagslegri heimaţjónustu, aksturs­ţjónustu og húsnćđismálum.
7. 1806086 - Jöfnunarsjóđur sveitarfélaga, framlög vegan NPA samninga 2017/2018 og umsóknir vegan nýrra samninga
Lagt fram erindi frá Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga varđandi notendastýrđa persónulega ađstođ (NPA). Í erindinu kemur m.a. fram umsóknarfretur vegna NPA samninga í ár er til 15. ágúst nk.
9. 1807015 - Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldrađra
Lögđ fram til kynningar gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands fyrir dagdvöl aldrađra, nr. 647/2018.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:00 

Til bakaPrenta