Leit a­ fundarger­um

Til bakaPrenta
Marka­s- og menningarnefnd Fjallabygg­ar - 44. fundur - 19. j˙nÝ 2018

Haldinn Ý Rß­h˙si Fjallabygg­ar, Grßnug÷tu 24, Siglufir­i,
27.06.2018 og hˇfst hann kl. 17:00
Fundinn sßtu: Ëlafur Stefßnssonáforma­ur, D lista,
Ida Marguerite Semeyáa­alma­ur, I lista,
Jˇn Kort Ëlafssonáa­alma­ur, H lista,
SigrÝ­ur Gu­mundsdˇttiráa­alma­ur, D lista,
Ăgir Bergssonávaraforma­ur I lista,
Linda Lea Bogadˇttirámarka­s- og menningarfulltr˙i,
RÝkey Sigurbj÷rnsdˇttirádeildarstjˇri frŠ­slu- frÝstunda- og menningarmßla.
Fundarger­ rita­i:áRÝkey Sigurbj÷rnsdˇttir,ádeildarstjˇri frŠ­slu-, frÝstunda- og menningarmßla


Dagskrß:á
Til kynningar
1. 1806015 - Drengskaparheit um ■agnarskyldu 2018 - 2022
Nefndarmenn undirritu­u drengskaparheit um ■agnarskyldu me­ vÝsan Ý 28. grein sveitarstjˇrnarlaga nr. 138/2011
2. 1806062 - ErindisbrÚf nefnda 2018-2022
Fari­ var yfir erindisbrÚf Marka­s- og menningarnefndar. Nefndin felur deildarstjˇra frŠ­slu-, frÝstunda- og menningarmßla a­ koma ß framfŠri till÷gum a­ or­alagsbreytingum ß erindisbrÚfi.

Fundir nefndarinnar ver­a mßna­arlega, fyrsta mi­vikudag i hverjum mßnu­i kl. 17:00.
3. 1711062 - Koma skemmtifer­askipa ß Siglufj÷r­ 2018
Undir ■essum li­ sat AnÝta Elefsen safnstjˇri SÝldarminjasafns ═slands en h˙n er tengili­ur Fjallabygg­ar vi­ Cruise Iceland og Cruise Europe.

AnÝta kynnti fundarm÷nnum ߊtlun yfir komur skemmtifer­askipa til Siglufjar­ar ßri­ 2018 og hvernig mˇtt÷ku ■eirra er hßtta­.
4. 1501100 - NorrŠna strandmenningarhßtÝ­in 2018
Undir ■essum li­ sat AnÝta Elefsen safnstjˇri SÝldarminjasafns ═slands en h˙n situr Ý střrihˇpi NorrŠnu strandmenningarhßtÝ­arinnar. SÝldaminjasafn ═slands er a­ili a­ hßtÝ­inni ßsamt Fjallabygg­ og VitafÚlaginu.

Linda Lea Bogadˇttir marka­s- og menningarfulltr˙i og AnÝta Elefsen fˇru yfir st÷­u undirb˙nings fyrir NorrŠnu strandmenningarhßtÝ­ina sem haldin ver­ur ß Siglufir­i Ý nŠstu viku. HßtÝ­in hefst mi­vikudaginn 4. j˙lÝ kl. 17.00 me­ setningu og lřkur sunnudaginn 8. j˙lÝ. HßtÝ­arsvŠ­i­ ver­ur vi­ smßbßtah÷fnina ß Siglufir­i. Dagskrß hßtÝ­arinnar ver­ur borin ˙t Ý ÷ll h˙s Ý Fjallabygg­, Skagafir­i og ß DalvÝk Ý ■essari viku.
5. 1801032 - Trilludagar 2018
Linda Lea Bogadˇttir marka­s- og menningarfulltr˙i kynnti undirb˙ning og skipulag fyrir Trilludaga 2018 fyrir nefndarm÷nnum.

Trilludagar ver­a haldnir 28. j˙lÝ nk. Ý ■ri­ja sinn.
6. 1401026 - Fer­astefna Fjallabygg­ar
Linda Lea Bogadˇttir marka­s- og menningarfulltr˙i sag­i fundarm÷nnum frß vinnu vi­ ger­ Fer­astefnu Fjallabygg­ar. Střrihˇpur hefur veri­ stofna­ur til a­ endursko­a og lj˙ka ■eirri vinnu sem hafin er.
Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 18:30á

Til bakaPrenta