Leit a­ fundarger­um

Til bakaPrenta
BŠjarrß­ Fjallabygg­ar - 556. fundur - 15. maÝ 2018

Haldinn Ý Rß­h˙si Fjallabygg­ar, Grßnug÷tu 24, Siglufir­i,
15.05.2018 og hˇfst hann kl. 12:00
Fundinn sßtu: Steinunn MarÝa Sveinsdˇttiráforma­ur, S lista,
S. Gu­r˙n Hauksdˇttirávaraforma­ur, D lista,
Hilmar ١r Elefsenáa­alma­ur, S lista,
Jˇn Valgeir Baldurssonáßheyrnarfulltr˙i, B lista,
Gunnar Ingi BirgissonábŠjarstjˇri,
Gu­r˙n Sif Gu­brandsdˇttirádeildarstjˇri stjˇrnsřslu- og fjßrmßla.
Fundarger­ rita­i:áGu­r˙n Sif Gu­brandsdˇttir,ádeildarstjˇri stjˇrnsřslu og fjßrmßla


Dagskrß:á
Erindi og umsagnir frß starfsm÷nnum
1. 1805028 - Rß­h˙s Fjallabygg­ar, utanh˙ssvi­ger­ir
Tekin fyrir bei­ni deildarstjˇra tŠknideildar um heimild til ■ess a­ halda loka­ ˙tbo­ vegna utanh˙ssvi­ger­ar ß Rß­h˙si Fjallabygg­ar, Siglufir­i. Eftirt÷ldum a­ilum yr­i gefinn kostur ß a­ bjˇ­a Ý verki­:

Berg ehf.
L7 ehf.
GJ Smi­ir ehf.
TrÚsmÝ­i ehf.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ veita heimild til loka­s ˙tbo­s.
2. 1802087 - Frßveita Ëlafsfir­i 2018
Tilbo­ voru opnu­ Ý framkvŠmdir vi­ frßveitu Ý Ëlafsfir­i ■ann 14. maÝ sl. Eftirfarandi tilbo­ barst:

┴rni Helgason ehf. - 60.264.039 kr.

Kostna­arߊtlun hljˇ­a­i upp ß 61.754.700 kr.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ taka tilbo­i ┴rna Helgasonar ehf.
3. 1804141 - Endurnřjun ß ■aki Tˇnlistarskˇlans ß Siglufir­i
Tilbo­ voru opnu­ Ý endurnřjun ß ■aki tˇnlistarskˇlans ß Siglufir­i ■ann 14. maÝ sl. Eftirfarandi tilbo­ barst:

L7 ehf. - 8.987.500 kr.

Kostna­arߊtlun hljˇ­a­i upp ß 5.125.000 kr.

Deildarstjˇri tŠknideildar ˇskar eftir heimild til ■ess a­ semja vi­ L7 ehf. um lŠkkun ß tilbo­i.

BŠjarrß­ sam■ykkir bei­ni deildarstjˇra.
4. 1804092 - Rekstraryfirlit - 2018
Fari­ yfir rekstraryfirlit fyrir jan˙ar til mars 2018. Reksturinn er Ý gˇ­u jafnvŠgi.
5. 1801031 - Launayfirlit tÝmabils - 2018
Lagt fram til kynningar launayfirlit yfir fyrstu fjˇra mßnu­i ßrsins.
6. 1804132 - ┴rsreikningur Fjallabygg­ar - 2017
L÷g­ fram til kynningar endursko­unarskřrsla KMPG vegna ger­ar ßrsreiknings Fjallabygg­ar fyrir ßri­ 2017 og frÚttatilkynning sem send var ˙t vegna ßrsreikningsins.
7. 1802042 - Rekstur tjaldsvŠ­a 2018
Tekin fyrir tillaga deildarstjˇra frŠ­slu-, frÝstunda- og menningarmßla og marka­s- og menningarfulltr˙a a­ grei­slukvittanakerfi fyrir tjaldsvŠ­i Fjallabygg­ar. Tilgangurinn me­ kerfinu er a­ utanumhald um innkomu ß tjaldsvŠ­in Ý Fjallabygg­ ver­i samrŠmt.

Leita­ var tilbo­a Ý kvittanahefti og merkimi­a og hefur tilbo­ borist frß Tunnunni ehf og ┴sprent ehf.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ taka tilbo­i lŠgstbjˇ­anda ┴sprents ehf.

Ůß leggur deildarstjˇri frŠ­slu-, frÝstunda- og menningarmßla til a­ hlutdeild Fjallabygg­ar Ý hreinlŠtiskostna­i vegna tjaldsvŠ­isins ver­i hŠkku­ en h˙n nemur n˙ 12% af kostna­i.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ hlutdeildin ver­i hŠkku­ Ý 20%.
8. 1804130 - Samstarfssamningur Fjallabygg­ar og HestamannafÚlagsins GlŠsir
Dr÷g a­ nřjum samstarfssamningi vi­ HestamannafÚlagi­ GlŠsi voru send fÚlaginu. Ger­ er athugasemd vi­ styrkupphŠ­ og ˇska­ eftir ■vÝ a­ h˙n ver­i hŠkku­.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ styrkupphŠ­in ver­i hŠkku­ um 100.000 kr. og ver­i samtals 1.200.000 kr. ß samningstÝmabilinu en samningurinn er ger­ur til tveggja ßra.

BŠjarrß­ sam■ykkir vi­auka nr.3/2018 a­ upphŠ­ kr. 100.000. vi­ deild 06810 og lykil 9291 og a­ honum sÚ mŠtt me­ lŠkkun ß handbŠru fÚ og vÝsar honum til umfj÷llunar og afgrei­slu bŠjarstjˇrnar.

9. 1804129 - Samstarfssamningur Fjallabygg­ar og HestamannafÚlagsins Gnřfara
Dr÷g a­ nřjum samstarfssamningi vi­ HestamannafÚlagi­ Gnřfara voru send fÚlaginu.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ styrkupphŠ­in ver­i hŠkku­ um 100.000 kr. og ver­i samtals 1.200.000 kr. ß samningstÝmabilinu en samningurinn er ger­ur til tveggja ßra.

BŠjarrß­ sam■ykkir vi­auka nr.3/2018 a­ upphŠ­ kr. 100.000. vi­ deild 06810 og lykil 9291 og a­ honum sÚ mŠtt me­ lŠkkun ß handbŠru fÚ og vÝsar honum til umfj÷llunar og afgrei­slu bŠjarstjˇrnar.
Ţmis erindi
10. 1805025 - VefmyndavÚl Ý turni Siglufjar­arkirkju
Teki­ fyrir erindi frß Gunnari Smßra Helgasyni, f.h. Tr÷lla.is. FyrirtŠki­ hyggst setja upp vefmyndavÚl Ý turni Siglufjar­arkirkju og er spurt hvort Fjallabygg­ hafi eitthva­ vi­ uppsetningu vÚlarinnar a­ athuga.

BŠjarrß­ felur deildarstjˇra stjˇrnsřslu og fjßrmßla a­ leita ßlits l÷gfrŠ­ings sveitarfÚlagsins vegna persˇnuverndar.
11. 1711062 - Koma skemmtifer­askipa ß Siglufj÷r­ 2018
L÷g­ fram til kynningar skrß yfir komur skemmtifer­askipa til Siglufjar­ar ßri­ 2018. Alls eru 42 komur ߊtla­ar Ý sumar. N˙ ■egar hafa 20 komur veri­ bˇka­ar sumari­ 2019.

HŠgt er a­ sjß yfirlit yfir komur skemmtifer­askipa til Siglufjar­ar ß vefslˇ­inni:

https://www.fjallabyggd.is/port

12. 1805015 - Lands■ing Sambands Ýslenskra sveitarfÚlaga
Teki­ fyrir erindi frß Sambandi Ýslenskra sveitarfÚlaga vegna lands■ings sambandsins sem haldi­ ver­ur ß Akureyri dagana 25.-28. september nk.
Fjallabygg­ ß tvo fulltr˙a ß ■inginu auk bŠjarstjˇra.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ fela deildarstjˇra stjˇrnsřslu og fjßrmßla a­ bˇka gistingu fyrir fulltr˙a Fjallabygg­ar.
13. 1804131 - Grei­ lei­ ehf - 2018
L÷g­ fram til kynningar fundarger­ a­alfundar Grei­rar lei­ar ehf. sem haldinn var 11. maÝ sl., og sam■ykktur ßrsreikningur fÚlagsins.
14. 1805030 - Sorporkust÷­
L÷g­ fram skřrsla Braga Mßs Valgeirssonar, J˙lÝusar Sˇlnes og Stefßns Gu­steinssonar um sorporku og hugmynd a­ sorporkust÷­ Ý ═safir­i e­a BolungarvÝk. Safna mŠtti sorpi saman Ý pressugßmum og opnum gßmum ß lykilst÷­um me­fram str÷nd ═slands og sÝ­an yr­i ■a­ flutt Ý eina stˇra sorporkust÷­, ■ar sem ■vÝ yr­i farga­ og umbreytt Ý hita- og raforku.

BŠjarrß­ ˇskar eftir ums÷gn deildarstjˇra tŠknideildar.
15. 1805029 - Vegleg sřningarskrß fyrir sřninguna "H˙sin Ý bŠnum"
Teki­ fyrir erindi frß Siglfir­ingafÚlaginu ■ar sem Fjallabygg­ er bo­in til kaups sřningarskrß sem ˙tb˙in hefur veri­ Ý tengslum vi­ sřninguna "H˙sin Ý bŠnum". Sřningin ver­ur haldin Ý Blßa h˙sinu ß Siglufir­i ■ann 19. maÝ nk. Sřningarskrßin kostar 2.000 kr.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ kaupa 10 sřningarskrßr, a­ upphŠ­ 20.000 kr. sem fŠrist af li­ 21550-4913.
16. 1708037 - Var­ar ┴lfhˇl - hringsjß
Teki­ fyrir erindi frß ViktorÝu SŠr˙nu Gestsdˇttur, ■ar sem h˙n lřsir yfir vonbrig­um sÝnum me­ a­ ekki ver­i rß­ist Ý framkvŠmdir ß ßrinu 2018 vi­ a­ gera a­gengi betra a­ hringsjß ß ┴lfhˇl, Siglufir­i.

BŠjarrß­ ■akkar ViktorÝu fyrir brÚfi­ og vÝsar erindinu til ger­ar fjßrhagsߊtlunar fyrir ßri­ 2019.

17. 1803077 - Flugklasinn Air 66N
Vorrß­stefna Marka­sstofu Nor­urlands og flugklasans Air66N var haldin 3. maÝ sl.

Uppt÷ku af rß­stefnunni mß finna ß vefslˇ­inni: https://www.youtube.com/watch?v=q69egoTpzg0 og ß heimasÝ­u Marka­sstofu Nor­urlands www.northiceland.is.
18. 1805042 - Mßl■ing um ßhersluverkefni Sˇknarߊtlunar Nor­urlands eystra
Mßl■ing um ßhersluverkefni Sˇknarߊtlunar Nor­urlands eystra ver­ur haldi­ ß Hˇtel KEA ß Akureyri ■ri­judaginn 15. maÝ kl. 13:00-16:30.

Lagt fram til kynningar.
Fundarger­ir til sta­festingar
19. 1801013 - Fundarger­ir nefnda og stjˇrna Fjallabygg­ar - 2018
Lagt fram til kynningar 6. fundur afmŠlisnefndar vegna 100 ßra kaupsta­arafmŠlis Siglufjar­ar.
20. 1805011F - Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabygg­ar - 226. fundur - 14. maÝ 2018
20.1. 1803019 - Endurnřjun byggingarleyfis-Su­urgata 49 Siglufir­i
Erindi dagsett 7. mars 2018 ■ar sem H÷r­ur ١r R÷gnvaldsson f.h. Ikaup ehf. sˇtti um endurnřjun byggingarleyfis vegna breytinga ß h˙si vi­ Su­urg÷tu 49 ß Siglufir­i, var grenndarkynnt Ý samrŠmi vi­ 1. og 2. mßlsgrein 44.gr skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir og ßbendingar bßrust frß sex a­ilum.
┴ fundi skipulags- og umhverfisnefndar ■ann 30. aprÝl sl. var tŠknideild fali­ a­ vinna ˙r ■eim athugasemdum sem bßrust. L÷g­ fram sv÷r vi­ innsendum athugasemdum.
Ni­ursta­a 226. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar
Eitt af ■vÝ sem einkennir m÷rg steinsteypt h˙s ß Siglufir­i frß ■ri­ja og fjˇr­a ßratug 20. aldar, eru kanta­ir steypuhnallar ß gaflbr˙num h˙sanna.
Nefndin telur mikilvŠgt a­ var­veita ■etta einkenni frß h˙sum ■essa tÝma og gerir ■ß kr÷fu a­ teikningum ver­i breytt ■annig a­ ˙tlit og form steypuhnalla (brandm˙r) ß g÷flum h˙ssins haldi sÚr. A­ ÷­ru leyti sam■ykkir nefndin umsˇkn um byggingarleyfi.
Ni­ursta­a ■essa fundar
Afgrei­sla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar sta­fest ß 556. fundi bŠjarrß­s me­ 3 atkvŠ­um.
20.2. 1802031 - Umsˇkn um byggingarleyfi - Grßnugata 12 Siglufir­i
Erindi dagsett 9. febr˙ar 2018 ■ar sem Gbess ehf. sˇtti um leyfi til a­ byggja i­na­ar- og verslunarh˙snŠ­i ßsamt Ýb˙­um vi­ Grßnug÷tu 12 , var grenndarkynnt Ý samrŠmi vi­ 1. og 2. mßlsgrein 44.gr skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir og ßbendingar bßrust frß tveimur a­ilum.
┴ fundi skipulags- og umhverfisnefndar ■ann 30. aprÝl sl. var tŠknideild fali­ a­ vinna ˙r ■eim athugasemdum sem bßrust. L÷g­ fram sv÷r vi­ innsendum athugasemdum.
Ni­ursta­a 226. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar
SamkvŠmt umsˇkn og fylgig÷gnum sem l÷g­ voru fram, er gert rß­ fyrir a­ hŠ­ h˙ssins sem telur tvŠr hŠ­ir, sÚ 8,80m. LÝklegt er a­ ■essi hŠ­ muni hafa Ý f÷r me­ sÚr t÷luvert skuggavarp ß Ýb˙­ir sem standa vi­ A­alg÷tu 9-15.
Umsˇkn um byggingarleyfi er ■vÝ hafna­, en nefndin fer fram ß a­ hŠ­ h˙ssins ver­i a­ hßmarki 7,5m Ý mŠni og ˇskar eftir a­ ger­ ver­i greining ß skuggavarpi samhli­a nřrri umsˇkn um byggingarleyfi. Einnig a­ fram komi Ý byggingarlřsingu hversu m÷rg bÝlastŠ­i komi til me­ a­ vera vi­ h˙si­.
Ni­ursta­a ■essa fundar
Afgrei­sla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar sta­fest ß 556. fundi bŠjarrß­s me­ 3 atkvŠ­um.
20.3. 1802107 - Breyting ß deiliskipulagi Ý Hˇls- og Skar­sdal Siglufir­i
┴ 223. fundi nefndarinnar ■ann 7. mars sl. var SelvÝk ehf. heimila­ a­ vinna till÷gu a­ breytingu ß deiliskipulagi ˙tivistarsvŠ­is Ý Hˇls- og Skar­sdal. L÷g­ fram breytingartillaga dagsett 11. maÝ 2018, unninn af Ingvari og Ëmari ═varssonum hjß Landslagi ehf.
Ni­ursta­a 226. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar
Nefndin leggur til vi­ bŠjarstjˇrn a­ deiliskipulagstillagan ver­i sam■ykkt Ý samrŠmi vi­ 2.mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ůar sem breytingin var­ar ekki hagsmuni annarra en sveitarfÚlagsins og umsŠkjanda, er falli­ frß grenndarkynningu.
Ni­ursta­a ■essa fundar
Afgrei­sla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar sta­fest ß 556. fundi bŠjarrß­s me­ 3 atkvŠ­um.
20.4. 1805031 - Umsˇkn um byggingarleyfi - Golfskßli
L÷g­ fram umsˇkn dagsett 10. maÝ 2018 ■ar sem Konrß­ K. Baldvinsson f.h. SelvÝk ehf. sŠkir um byggingarleyfi fyrir golfskßla ß lˇ­inni Grafarger­i ß Siglufir­i. Einnig lag­ir fram a­aluppdrŠttir.
Ni­ursta­a 226. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar
Erindi sam■ykkt.
Ni­ursta­a ■essa fundar
Afgrei­sla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar sta­fest ß 556. fundi bŠjarrß­s me­ 3 atkvŠ­um.
20.5. 1805035 - Umsˇkn um byggingarleyfi - gluggabreytingar ß Pßlsh˙si
Lagt fram erindi Ůorsteins ┴sgeirssonar f.h. SigurhŠ­ar ses dagsett 11. maÝ 2018. Sˇtt er um leyfi til a­ fŠra glugga ß nor­urhli­ h˙ssins Ý upprunalegt form ßsamt ■vÝ a­ setja liggjandi timburklŠ­ningu fyrir ofan v÷rugeymslu ß nor­urhli­ eins og var ß h˙sinu upprunalega.
Ni­ursta­a 226. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar
Erindi sam■ykkt.
Ni­ursta­a ■essa fundar
Afgrei­sla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar sta­fest ß 556. fundi bŠjarrß­s me­ 3 atkvŠ­um.
20.6. 1702058 - VerndarsvŠ­i Ý bygg­ - G÷mul bygg­ ß Ůormˇ­seyri, Siglufir­i
Tillaga a­ verndarsvŠ­i Ý bygg­ sem afmarkast af Nor­urg÷tu til austurs, Eyrarg÷tu til nor­urs, Grundarg÷tu til vesturs og A­alg÷tu til su­urs, var send h˙seigendum ß svŠ­inu, auglřst Ý bŠjarbla­inu Tunnunni, ß heimasÝ­u Fjallabygg­ar og var til sřnis ß tŠknideild Fjallabygg­ar frß 15. mars - 1. maÝ 2018. Engar athugasemdir bßrust.

Ni­ursta­a 226. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar
Nefndin leggur til vi­ bŠjarstjˇrn a­ tillaga ■essi ver­i sam■ykkt og send mennta- og menningarmßlarß­herra til sta­festingar Ý samrŠmi vi­ l÷g um verndarsvŠ­i Ý bygg­ nr. 87/2015.
Ni­ursta­a ■essa fundar
Afgrei­sla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar sta­fest ß 556. fundi bŠjarrß­s me­ 3 atkvŠ­um.
20.7. 1805026 - Umsˇkn um byggingarleyfi - ˙tlitsbreyting ß T˙ng÷tu 39 Siglufir­i
L÷g­ fram umsˇkn dagsett 11. maÝ 2018 ■ar sem Gu­mundur Fri­rik MatthÝasson ˇskar eftir leyfi til a­ fŠra glugga ß h˙si vi­ T˙ng÷tu 39 Siglufir­i, aftur til fyrra horfs skv. me­fylgjandi teikningum.
Ni­ursta­a 226. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar
Erindi sam■ykkt.
Ni­ursta­a ■essa fundar
Afgrei­sla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar sta­fest ß 556. fundi bŠjarrß­s me­ 3 atkvŠ­um.
20.8. 1805013 - Umsˇkn um stŠkkun ß athafnasvŠ­i Bßs ehf. vi­ Egilstanga
L÷g­ fram umsˇkn Bßs ehf. dagsett 30. aprÝl 2018 ■ar sem fyrirtŠki­ endurnřjar umsˇkn sÝna frß 2016, ■ar sem ˇska­ var eftir stŠkkun ß athafnasvŠ­i Bßs ehf. vi­ Egilstanga. BŠjarrß­ hafna­i stŠkkun lˇ­ar ß sÝnum tÝma en sam■ykkti a­ veita Bßs ehf. afnot af vi­bˇtarsvŠ­i vi­ n˙verandi lˇ­ til 1. j˙nÝ 2017.
Ni­ursta­a 226. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar
Nefndin vÝsar erindi Bßs ehf. til bŠjarrß­s.
Ni­ursta­a ■essa fundar
Afgrei­sla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar sta­fest ß 556. fundi bŠjarrß­s me­ 3 atkvŠ­um.
20.9. 1706058 - Umsˇkn um lˇ­ til ger­ar p˙ttvallar
Tekin fyrir umsˇkn frß FÚlagi eldri borgara um lˇ­ til ger­ar p˙ttvallar, svokalla­a Fˇgetalˇ­ sem liggur milli Hvanneyrarbrautar og HlÝ­arvegar. Ekki er sˇtt um lˇ­ir vi­ Hvanneyrarbraut, einungis vi­ HlÝ­arveg.
BŠjarrß­ vÝsa­i erindinu til umfj÷llunar Ý skipulags- og umhverfisnefnd ß fundi sÝnum ■ann 2. maÝ sl.
Ni­ursta­a 226. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar
Nefndin ˇskar eftir ums÷gn deildarstjˇra tŠknideildar.
Ni­ursta­a ■essa fundar
Afgrei­sla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar sta­fest ß 556. fundi bŠjarrß­s me­ 3 atkvŠ­um.
20.10. 1712037 - Breyting ß sam■ykkt um b˙fjßrhald Ý Fjallabygg­
L÷g­ fram ums÷gn BŠndasamtaka ═slands vegna breyttrar sam■ykktar um b˙fjßrhald Ý Fjallabygg­. Einnig l÷g­ fram endursko­u­ sam■ykkt Ý samrŠmi vi­ framkomna ums÷gn.
Ni­ursta­a 226. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar
Nefndin sam■ykktir framlag­a sam■ykkt.
Ni­ursta­a ■essa fundar
Afgrei­sla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar sta­fest ß 556. fundi bŠjarrß­s me­ 3 atkvŠ­um.
20.11. 1804064 - Umsˇkn um st÷­uleyfi fyrir bßtinn Freymund ËF
Lagt fram erindi Helga Jˇhannssonar dagsett 11. aprÝl 2018, ■ar sem ˇska­ er eftir st÷­uleyfi fyrir smßbßtinn Freymund ËF ß opnu svŠ­i ß mˇtum Strandg÷tu og A­alg÷tu Ý Ëlafsfir­i. ┴ sÝ­asta fundi skipulags- og umhverfisnefndar var tŠknideild fali­ a­ afla frekari upplřsinga um umfang og stŠr­ bßtsins. Lag­ar fram ljˇsmyndir af bßtnum.
Ni­ursta­a 226. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar
Nefndin sam■ykkir tÝmabundi­ st÷­uleyfi til 30. september 2018.
Ni­ursta­a ■essa fundar
Afgrei­sla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar sta­fest ß 556. fundi bŠjarrß­s me­ 3 atkvŠ­um.
20.12. 1804140 - Umsˇkn um leyfi til a­ mßla ljˇsastaura og gangstÚtt vi­ T˙ng÷tu Siglufir­i
Lagt fram erindi FrÝ­u Gylfadˇttur dagsett 27. aprÝl 2018. Sˇtt er um a­ mßla ne­ri hluta ljˇsastaura ß T˙ng÷tu Ý gulum, rau­um, grŠnum og blßum litum e­a klŠ­a ■ß me­ Morgunbla­inu, frß gatnamˇtum T˙ng÷tu/Hvanneyrarbrautar til gatnamˇta T˙ng÷tu/Ůormˇ­sg÷tu e­a til gatnamˇta T˙ng÷tu/A­alg÷tu.

Einnig er sˇtt um a­ mßla hvÝt fˇtspor ß gangstÚttina frß T˙ng÷tu 26 og T˙ng÷tu 40 a­ kaffih˙sinu vi­ T˙ng÷tu 40a.
Ni­ursta­a 226. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar
Mßlun ß ljˇstastaurum vi­ T˙ng÷tu er hafna­ ■ar sem ■eir eru Ý eigu Vegager­arinnar.
Nefndin heimilar mßlum fˇtspora fyrir framan T˙ng÷tu 40a.
Ni­ursta­a ■essa fundar
Afgrei­sla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar sta­fest ß 556. fundi bŠjarrß­s me­ 3 atkvŠ­um.
20.13. 1805027 - Athugasemd vegna hˇlmans Ý Langeyrartj÷rn
L÷g­ fram athugasemd Ýb˙a vegna flagga sem b˙i­ er a­ koma fyrir Ý hˇlmanum Ý Langeyrartj÷rn sem talin eru til ■ess a­ fŠla burt ßlftir frß varpi.
Ni­ursta­a 226. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar
Nefndin ■akkar fyrir ßbendinguna. BŠjaryfirv÷ld hafa ekki gefi­ leyfi fyrir Š­arvarpi Ý hˇlmanum.
Nefndin bendir ß a­ upphaflega var hˇlminn ˙tb˙inn til a­ la­a a­ ßlftir ß tj÷rnina.
Ni­ursta­a ■essa fundar
Afgrei­sla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar sta­fest ß 556. fundi bŠjarrß­s me­ 3 atkvŠ­um.
20.14. 1805036 - Vorverk Ý Fjallabygg­ 2018
Ni­ursta­a 226. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar
UmrŠ­a tekin um vorverk Ý Fjallabygg­. Nefndin sam■ykkir a­ lŠkka trÚ og snyrta runna vi­ tj÷rnina Ý Ëlafsfir­i og tjaldsvŠ­i­, vi­ stofnanir bŠjarins og ß ÷­rum opnum svŠ­um. Einnig a­ fj÷lga bekkjum og ruslatunnum.
Ni­ursta­a ■essa fundar
Afgrei­sla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar sta­fest ß 556. fundi bŠjarrß­s me­ 3 atkvŠ­um.
20.15. 1805041 - Umsˇkn um leyfi fyrir vegvÝsi OlÝs
L÷g­ fram a­ nřju umsˇkn um leyfi fyrir vegvÝsi vi­ gatnamˇt Grßnug÷tu/Snorrag÷tu sem sam■ykkt var ßri­ 2012.
Ni­ursta­a 226. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabygg­ar
Erindi sam■ykkt.
Ni­ursta­a ■essa fundar
Afgrei­sla 226. fundar skipulags og umhverfisnefndar sta­fest ß 556. fundi bŠjarrß­s me­ 3 atkvŠ­um.
Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 13:15á

Til bakaPrenta