Leit ađ fundargerđum

Til bakaPrenta
Félagsmálanefnd Fjallabyggđar - 110. fundur - 12. apríl 2018

Haldinn Ólafsvegi 4, Ólafsfirđi,
12.04.2018 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu: Nanna Árnadóttir formađur, S lista,
Sćunn Gunnur Pálmadóttir varaformađur, D lista,
Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir ađalmađur, D lista,
Ólafur Guđmundur Guđbrandsson áheyrnarfulltrúi, B lista,
Valur Ţór Hilmarsson varamađur, S lista,
Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar.
Fundargerđ ritađi: Hjörtur Hjartarson, félagsmálastjóri


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1802077 - Trúnađarmál, félagsleg ţjónusta
Lagt fram til kynningar.
2. 1802078 - Málefni fatlađra 2018
Lögđ fram ný reglugerđ um framlög Jöfnunarsjóđs vegna ţjónustu viđ fatlađ fólk áriđ 2018, ásamt 2. áćtlun um áćtluđ framlög vegna málefna fatlađs fólks 2018.
3. 1804052 - Uppfćrđ grunnfjárhćđ vegna fjárhagsađstođar 2018
Félagsmálanefnd samţykkir fyrir sitt leyti ađ grunnfjárhćđ fjárhagsađstođar hćkki um 2%. Grunnfjárhćđ einstaklinga verđur kr. 142.831 og grunnfjárhćđ sambúđarfólks verđur kr. 228.529.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:00 

Til bakaPrenta