Leit a­ fundarger­um

Til bakaPrenta
FrŠ­slu- og frÝstundanefnd Fjallabygg­ar - 53. fundur - 9. aprÝl 2018

Haldinn Ëlafsvegi 4, Ëlafsfir­i,
09.04.2018 og hˇfst hann kl. 16:30
Fundinn sßtu: Hj÷rdÝs Hanna Hj÷rleifsdˇttiráa­alma­ur, D lista,
SŠbj÷rg ┴g˙stsdˇttirávaraforma­ur, S lista,
Nanna ┴rnadˇttiráa­alma­ur, S lista,
MarÝa Lillř Jˇnsdˇttirávarama­ur, D lista,
Steinunn MarÝa Sveinsdˇttirávarama­ur, S lista,
Rˇsa Jˇnsdˇttiráßheyrnarfulltr˙i, B lista,
RÝkey Sigurbj÷rnsdˇttirádeildarstjˇri frŠ­slu- frÝstunda- og menningarmßla.
Fundarger­ rita­i:áRÝkey Sigurbj÷rnsdˇttir,ádeildarstjˇri frŠ­slu- frÝstunda og menningarmßla
S. Gu­r˙n Hauksdˇttir bo­a­i forf÷ll. MarÝa Lillř Jˇnsdˇttir sat fundinn Ý hennar sta­.

Helga Hermannsdˇttir bo­a­i forf÷ll. Steinunn MarÝa Sveinsdˇttir sat fundinn Ý hennar sta­.

SŠbj÷rg ┴g˙stsdˇttir varaforma­ur střr­i fundi.


Dagskrß:á
Til kynningar
1. 1803067 - Umbˇtaߊtlun Leikskˇla Fjallabygg­ar 2018
Undir ■essum li­ sat Olga GÝsladˇttir leikskˇlastjˇri.

Umbˇtaߊtlun Leikskˇla Fjallabygg­ar l÷g­ fram. Umbˇtaߊtlunin er bygg­ ß ni­urst÷­um og till÷gum ytra mats sem gert var af Menntamßlastofnun Ý september 2017. Umbˇtaߊtlunin ver­ur send til Mennta- og menningarmßlarß­uneytisins.
2. 1804014 - Skˇladagatal 2018-2019
Undir ■essum li­ sßtu Olga GÝsladˇttir leikskˇlastjˇri og JˇnÝna Magn˙sdˇttir skˇlastjˇri.

L÷g­ voru fram dr÷g a­ skˇladagat÷lum fyrir Grunnskˇla Fjallabygg­ar og Leikskˇla Fjallabygg­ar.

Vi­ yfirfer­ skˇladagatals grunnskˇlans me­ skˇlarß­i kom fram athugasemd skˇlarß­s um tÝmasetningu vetrarfrÝs 7.-8.mars sem er 5 vikum fyrir pßska og skˇlarß­ taldi a­ nřttist nemendum ekki sem skyldi. Hugmynd kom fram um a­ fŠra annan vetrarfrÝsdaginn til 16. nˇvember og hinn til 8. febr˙ar. Me­ ■vÝ mˇti fengju nemendur tvisvar sinnum 4 daga helgi.

FrŠ­slu- og frÝstundanefnd frestar afgrei­slu skˇladagatals grunnskˇlans en kemur me­ ■ß till÷gu a­ halda ■vÝ vetrarfrÝi sem n˙ er inni ß skˇladagatali 7.-8. mars en bŠta inn einum frÝdegi a­ hausti, 16. nˇvember og hefja skˇlastarf einum degi fyrr hausti­ 2018. FrŠ­slu- og frÝstundanefnd ˇskar eftir ums÷gn skˇlarß­s um till÷guna.

FrŠ­slu- og frÝstundanefnd frestar afgrei­slu skˇladagatals leikskˇlans ■ar til a­ foreldrarß­ hefur fjalla­ um ■a­.
3. 1804021 - ┌tskrift 10.bekkjar 2018
Komi­ hefur fram ˇsk frß fulltr˙a foreldra nemenda Ý 10.bekk um a­ flřta ˙tskrift ■eirra Ý vor. ┴Štlu­ skˇlaslit eru 5. j˙nÝ. Ůrßtt fyrir a­ ˙tskrift nemenda Ý 10.bekk yr­i flřtt yr­u skˇlaslit grunnskˇlans 5. j˙nÝ eins og skˇladagatal segir til um.

FrŠ­slu- og frÝstundanefnd sam■ykkir tilfŠrslu ˙tskriftar fyrir sitt leyti og felur skˇlastjˇra a­ kanna afst÷­u foreldra ˙tskriftarnema til mßlsins.
4. 1803044 - Ni­ursta­a menntamßlarß­herra vegna samrŠmdra k÷nnunarprˇfa Ý 9.bekk
Gallar komu upp Ý framkvŠmd samrŠmdra k÷nnunarprˇfa Ý 9.bekk Ý mars s.l. sem ur­u til ■ess a­ ekki tˇkst ÷llum nemendum a­ taka og lj˙ka prˇfi Ý Ýslensku og ensku. ═ Grunnskˇla Fjallabygg­ar haf­i ■etta ßhrif ß nemendur, ekki nß­u allir a­ taka prˇf Ý Ýslensku en allir komust inn Ý prˇfi­ Ý ensku en ■a­ tˇk langan tÝma og olli truflunum hjß nemendum.

Mennta-og menningarmßlarß­uneyti­ hefur ßkve­i­ a­ nemendum Ý 9.bekk gefist kostur ß a­ ■reyta a­ nřju k÷nnunarprˇf Ý ensku og Ýslensku.

┴hersla er l÷g­ ß sveigjanleika Ý tÝmsetningum og a­ skˇlar hafi val um hvort ■eir leggi prˇfin fyrir Ý vor e­a haust. Menntamßlastofnun leggur til tv÷ tÝmabil fyrir endurtekningu prˇfa: 30.aprÝl - 11.maÝ og 10. - 15. september.

Menntamßlastofnun mun innan tÝ­ar senda skˇlum nßnari upplřsingar um skrßningar skˇla ß prˇfadaga. Velja ■arf sama prˇfatÝmabil (vor e­a haust) fyrir bŠ­i prˇfin.

Skˇlastjˇri upplřsir foreldra nemenda Ý 9. bekk um lei­ og frekari upplřsingar liggja fyrir.
Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 18:00á

Til bakaPrenta