Leit a­ fundarger­um

Til bakaPrenta
BŠjarrß­ Fjallabygg­ar - 551. fundur - 10. aprÝl 2018

Haldinn Ý Rß­h˙si Fjallabygg­ar, Grßnug÷tu 24, Siglufir­i,
10.04.2018 og hˇfst hann kl. 12:00
Fundinn sßtu: Steinunn MarÝa Sveinsdˇttiráforma­ur, S lista,
S. Gu­r˙n Hauksdˇttirávaraforma­ur, D lista,
Hilmar ١r Elefsenáa­alma­ur, S lista,
Jˇn Valgeir Baldurssonáßheyrnarfulltr˙i, B lista,
Gunnar Ingi BirgissonábŠjarstjˇri,
Gu­r˙n Sif Gu­brandsdˇttirádeildarstjˇri stjˇrnsřslu- og fjßrmßla.
Fundarger­ rita­i:áGu­r˙n Sif Gu­brandsdˇttir,ádeildarstjˇri stjˇrnsřslu og fjßrmßla


Dagskrß:á
Erindi og umsagnir frß starfsm÷nnum
1. 1801031 - Launayfirlit tÝmabils - 2018
Lagt fram til kynningar launayfirlit fyrir tÝmabili­ 1. jan˙ar - 31. mars 2018.
2. 1712036 - Laugarvegur 39 - Ýb˙­ 101
┴ 536. fundi bŠjarrß­s ■ann 29. desember sl. var sam■ykkt a­ selja Ýb˙­ 101 a­ Laugarvegi 39, Siglufir­i. Jafnframt sam■ykkti bŠjarrß­ a­ bjˇ­a n˙verandi leigjanda forkaupsrÚtt a­ fasteigninni. Leigjandi hefur ßkve­i­ a­ nřta sÚr ekki forkaupsrÚttinn. Leigusamningur rennur ˙t 1. febr˙ar 2019.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ Ýb˙­in ver­i auglřst til s÷lu Ý haust.
3. 1804050 - ═b˙akosning vegna FrŠ­slustefnu Fjallabygg­ar
═b˙akosning um frŠ­slustefnu Fjallabygg­ar fer fram 14. aprÝl nk.. ┴Štla­ur kostna­ur bŠjarsjˇ­s er 2.000.000 krˇna.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ vÝsa kostna­i til vi­auka vi­ fjßrhagsߊtlun 2018.
4. 1803061 - Kj÷rskrßrstofn vegna Ýb˙akosningar
┴ 158. fundi bŠjarstjˇrnar, 28. mars 2018, var sam■ykkt a­ veita bŠjarrß­i fullna­arheimild til a­ fjalla um athugasemdir, gera nau­synlegar lei­rÚttingar og ˙rskur­a um ßgreiningsmßl sem kunna a­ koma fram a­ kj÷rdegi vegna Ýb˙akosninga vegna FrŠ­slustefnu Fjallabygg­ar Ý samrŠmi vi­ 27. gr. kosningalaga.

BŠjarrß­ sam■ykkir samhljˇ­a a­ gera eina breytingu ß framl÷g­um kj÷rskrßrstofni, frß sÝ­asta fundi bŠjarstjˇrnar.

1596 eru ■vÝ ß kj÷rskrß Ý Fjallabygg­.
┴ Siglufir­i eru 955 ß kj÷rskrß og Ý Ëlafsfir­i 641.
Ţmis erindi
5. 1804005 - ┴lyktun Ungt fˇlk og lř­rŠ­i
L÷g­ fram til kynningar ßlyktun frß Ungmennarß­stefnu UMF═ 2018, sem haldin var dagana 21.-23. mars sl.
┴lyktun-Ungt fˇlk og lř­rŠ­i 2018.pdf
6. 1804006 - Erindi FramfarafÚlags Ëlafsfjar­ar ehf
Jˇn Valgeir Baldursson vÚk af fundi undir ■essum li­.

Teki­ fyrir erindi frß FramfarafÚlagi Ëlafsfjar­ar, ■ar sem ˇska­ er eftir ■vÝ a­ fÚlagi­ fßi landrřmi til afnota fyrir hugsanlega sta­setningu fyrir landeldi ß fiski. Um er a­ rŠ­a svŠ­i­ frß Ëlafsfjar­arˇsi til austurs, fj÷ru til nor­urs, Ësbrekkufjalli til vesturs og su­urenda gamla flugvallarins til su­urs.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ fela bŠjarstjˇra, formanni bŠjarrß­s og deildarstjˇra tŠknideildar a­ rŠ­a vi­ forsvarsmenn fÚlagsins.
7. 1804007 - SkÝ­ast÷kkpallur Ý Ëlafsfir­i
Teki­ fyrir erindi frß Rˇtarřkl˙bbi Ëlafsfjar­ar, ■ar sem ˇska­ er eftir fjßrstu­ningi vegna vi­ger­a ß skÝ­ast÷kkpallinum Ý Ëlafsfir­i. ┴Štla­ur efniskostna­ur er 172.163 kr. Gera mß rß­ fyrir a­ kostna­ur vegna vinnu hlaupi ß nokkrum tugum ■˙sunda.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ styrkja verkefni­ um 200.000 kr. og vÝsar upphŠ­inni til vi­auka vi­ fjßrhagsߊtlun 2018.
8. 1804003 - Breytingar ß reglum um fjßrmßl sveitarfÚlaga - fjßrhagsߊtlanir
Teki­ fyrir erindi frß Samg÷ngu- og sveitarstjˇrnarrß­uneytinu vegna athugasemda vi­ skil ß breytingum ß fjßrhagsߊtlun sveitarfÚlagsins fyrir ßri­ 2016.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ fela bŠjarstjˇra og deildarstjˇra stjˇrnsřslu og fjßrmßla a­ svara erindinu.
9. 1804008 - HagvÝsir Vesturlands - ═b˙­ir Ý byggingu og lausar lˇ­ir
Lag­ur fram til kynningar HagvÝsir Vesturlands, sem tekur fyrir st÷­una ß fasteignamarka­i ß Vesturlandi. Einnig er ■ar a­ finna upplřsingar um Ýb˙­ir Ý byggingu og lausar lˇ­ir hjß flestum sveitarfÚl÷gum ß landinu.
Fasteignaverd-A-Vesturlandi-hagvisir-2017-1-lokaeintak.pdf
10. 1804019 - Eignir ═b˙­alßnasjˇ­s til ˙tleigu fyrir sveitarfÚl÷gin
Teki­ fyrir erindi frß ═b˙­alßnasjˇ­i, ■ar sem Fjallabygg­ er bo­i­ a­ leigja eign sjˇ­sins a­ HlÝ­arvegi 35, Siglufir­i, fyrir sÝna skjˇlstŠ­inga.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ af■akka bo­i­.
11. 1804018 - BŠtt a­sta­a og ■jˇnusta vi­ hjˇlrei­afˇlk
Lagt fram til kynningar erindi frß Hjˇlalausnum ■ar sem kynntar eru lausnir fyrir sveitarfÚl÷g til a­ ■jˇnusta hjˇlafˇlk. Um er a­ rŠ­a vi­ger­a- og ■jˇnustustanda fyrir rei­hjˇl.
12. 1804001 - Stefna Ý fiskeldi - FramtÝ­arsřn - a­ger­ir
Samt÷k sjßvar˙tvegssveitarfÚlaga halda opinn fund um fiskeldisstefnu samtakanna f÷studaginn 27. aprÝl nk. Ý ═slenska sjßvarklasanum Ý ReykjavÝk kl. 13.00.
Me­fylgjandi fundarbo­inu eru dr÷g a­ fiskeldisstefnu samtakanna og er a­ildarsveitarfÚl÷gum veittur frestur til 13. aprÝl nk. til a­ skila inn ums÷gn um dr÷gin.
13. 1804020 - Aldursdreifing hjß sveitarfÚl÷gunum ßrin 1998 og 2018
Lag­ar fram til kynningar upplřsingar frß Sambandi Ýslenskra sveitarfÚlaga um aldursdreifingu hjß sveitarfÚl÷gunum fyrir ßrin 1998 og 2018.

Fundarger­ir til kynningar
14. 1801013 - Fundarger­ir nefnda og stjˇrna Fjallabygg­ar - 2018
Lag­ar fram til kynningar fundarger­ir 39. fundar yfirkj÷rstjˇrnar, 42. fundar marka­s- og menningarnefndar, 2. fundar střrihˇps um verkefni­ Heilsueflandi samfÚlag og 53. fundar frŠ­slu- og frÝstundanefndar.
Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 13:00á

Til bakaPrenta