Leit a­ fundarger­um

Til bakaPrenta
BŠjarrß­ Fjallabygg­ar - 546. fundur - 9. mars 2018

Haldinn Ý Rß­h˙si Fjallabygg­ar, Grßnug÷tu 24, Siglufir­i,
13.03.2018 og hˇfst hann kl. 12:00
Fundinn sßtu: Steinunn MarÝa Sveinsdˇttiráforma­ur, S lista,
S. Gu­r˙n Hauksdˇttirávaraforma­ur, D lista,
Hilmar ١r Elefsenáa­alma­ur, S lista,
Jˇn Valgeir Baldurssonáßheyrnarfulltr˙i, B lista,
Gunnar Ingi BirgissonábŠjarstjˇri,
Gu­r˙n Sif Gu­brandsdˇttirádeildarstjˇri stjˇrnsřslu- og fjßrmßla.
Fundarger­ rita­i:áGu­r˙n Sif Gu­brandsdˇttir,ádeildarstjˇri stjˇrnsřslu og fjßrmßla


Dagskrß:á
Erindi og umsagnir frß starfsm÷nnum
1. 1504010 - Mßlefni Heilbrig­isstofnunar Nor­urlands
Anna Gilsdˇttir gŠ­astjˇri Heilbrig­isstofnunar Nor­urlands og yfirhj˙krunarfrŠ­ingur Ý Fjallabygg­, og Val■ˇr Stefßnsson yfirlŠknir mŠttu ß fund bŠjarrß­s og fˇru yfir st÷­u sj˙kraflutninga Ý sveitarfÚlaginu.

Ůau hv÷ttu til ■ess a­ stofna­ yr­i vettvangsli­ateymi til a­ tryggja ÷ryggi Ýb˙ana Ý ljˇsi ni­urst÷­u rß­herra.
2. 1801014 - Sta­grei­sla tÝmabils - 2018
Lagt fram yfirlit yfir sta­grei­slu ˙tsvars ß tÝmabilinu 1. jan˙ar til 28. febr˙ar 2018.
Innborganir nema kr. 176.111.199 milljˇnum sem er 3,5% yfir tÝmabilsߊtlun, sem ger­i rß­ fyrir 170 milljˇnum.
3. 1803005 - Erindi vegna breytinga ß mannvirkjal÷gum
Tekin fyrir ums÷gn deildarstjˇra tŠknideildar vegna erindis frß Sambandi Ýslenskra sveitarfÚlaga vegna frumvarps til breytinga ß mannvirkjal÷gum. ═ ums÷gn deildastjˇra er teki­ undir sjˇnarmi­ Sambands Ýslenskra sveitarfÚlaga.

BŠjarrß­ sam■ykkir ums÷gn deildarstjˇra og felur deildarstjˇra stjˇrnsřslu og fjßrmßla a­ senda ums÷gnina til Sambands Ýslenskra sveitarfÚlaga.
4. 1803030 - Samstarfssamningur um rekstur golfvallarins Skeggjabrekku 2018-2019
Tekin fyrir dr÷g a­ samningi Fjallabygg­ar og Golfkl˙bbs Fjallabygg­ar vegna reksturs golfvallarins Ý Skeggjabrekku Ý Ëlafsfir­i. GildistÝmi samningsins er tv÷ ßr og tekur hann gildi 1. febr˙ar 2018.

BŠjarrß­ sam■ykkir fyrirliggjandi dr÷g.
5. 1704014 - SjˇkvÝaeldi
Teki­ fyrir svarbrÚf Hafrannsˇknarstofnunar vi­ brÚfi bŠjarstjˇra vegna ßhŠttumats og bur­ar■ols Ý Eyjafir­i. ═ svarbrÚfinu kemur fram a­ mŠlingar sÚu nřhafnar og b˙ast megi vi­ ni­urst÷­u um bur­ar■ol eftir u.■.b. ßr. Ůegar s˙ ni­ursta­a liggur fyrir fer fram ßhŠttumat.
Svar Hafrannsˇknarstofnunar v. brÚf frß 2/3 2018
6. 1802030 - ┴rsskřrsla Sl÷kkvili­s Fjallabygg­ar 2017
L÷g­ fram uppfŠr­ ßrsskřrsla Sl÷kkvili­s Fjallabygg­ar fyrir ßri­ 2017.
UppfŠr­ ßrsskřrsla Sl÷kkvili­s Fjallabygg­ar 2017.2.pdf
7. 1705073 - Bˇkhaldsleg me­fer­ uppgj÷rs lÝfeyrisskuldbindinga Ý A-deild Br˙ar og umfj÷llun um opinber fjßrmßl
Lagt fram brÚf frß Samg÷ngu- og sveitarstjˇrnarrß­uneytisins vegna uppgj÷rs sveitarfÚlaga vi­ Br˙ lÝfeyrissjˇ­ vegna laga nr. 127/2016. SveitarfÚl÷gum ber n˙ a­ gera upp reikna­an framtÝ­arhalla A-deildar Br˙ar lÝfeyrissjˇ­s me­ einskiptisgrei­slu en ■essar skuldbindingar hafa ekki veri­ fŠr­ar til bˇkar Ý reikningum sveitarfÚlaga.
8. 1803016 - Heilsueflandi samfÚlag. Vinnustofa fyrir tengili­i 19.mars og mßl■ing 20.mars 2018
Mßl■ing um heimsmarkmi­ Sameinu­u ■jˇ­anna 2030 og Heilsueflandi samfÚlag ver­ur haldi­ Ý HßtÝ­arsal Hßskˇla ═slands ■ri­judaginn 20. mars n.k. kl. 12:30-16:30.
Ţmis erindi
9. 1803018 - CEMR rß­stefna um jafnrÚtti, fj÷lbreytileika og ■ßttt÷ku allra
Lagt fram til kynningar erindi frß Sambandi Ýslenskra sveitarfÚlaga vegna rß­stefnu ß vegum Evrˇpusamtaka sveitarfÚlaga og svŠ­a, CEMR, mun halda ß Spßni 11.-13. j˙nÝ n.k.
10. 1709095 - Nř persˇnuverndarl÷ggj÷f
Lagt fram til kynningar erindi frß Sambandi Ýslenskra sveitarfÚlaga vegna innlei­ingar ß nřrri persˇnuverndarl÷ggj÷f. Me­fylgjandi er fundarger­ fundar l÷gfrŠ­ingahˇps um persˇnuvernd sem haldinn var 23. febr˙ar sl., og form a­ vinnslusamningi sem hŠgt er a­ nota sem fyrirmynd.

BŠjarrß­ felur deildarstjˇra stjˇrnsřslu og fjßrmßla a­ stofna teymi til a­ undirb˙a innlei­ingu ß nřrri l÷ggj÷f Ý stjˇrnsřslu Fjallabygg­ar.
11. 1803031 - Meistararitger­ um nřja persˇnuverndarregluger­ nr. 2016/679 (GDPR)
Teki­ fyrir erindi frß SigrÝ­i DÝs Gunnarsdˇttur, sem nřveri­ lauk meistaranßmi Ý l÷gfrŠ­i vi­ Hßskˇla ═slands, ■ar sem h˙n bř­ur sveitarfÚlaginu meistararitger­ sÝna til s÷lu. Ritger­in ber heiti­ “Persˇnuverndarregluger­in nr.2016/679. Skyldur og ßbyrg­ ■eirra sem vinna me­ persˇnuupplřsingar."

BŠjarrß­ sÚr sÚr ekki fŠrt a­ ver­a vi­ erindinu.
12. 1803027 - PISA 2018
Lagt fram til kynningar erindi frß Sambandi Ýslenskra sveitarfÚlaga um framkvŠmd PISA k÷nnunarinnar 2018. ┴ tÝmabilinu 12. mars til 13. aprÝl n.k. ver­ur k÷nnunin l÷g­ fyrir Ý ÷llum grunnskˇlum landsins. Me­ brÚfinu eru sveitarfÚl÷g og frŠ­sluskrifstofur hv÷tt til a­ huga vel a­ framkvŠmd k÷nnunarinnar og b˙a vel a­ skˇlum og nemendum Ý fyrirlagningarferlinu.

BŠjarrß­ vÝsar erindinu til deildarstjˇra frŠ­slu-, frÝstunda og menningamßla.

13. 1803033 - Sta­a raforkumßla Ý Eyjafir­i
L÷g­ fram til kynningar skřrsla um st÷­u raforkumßla Ý Eyjafir­i sem verkfrŠ­istofan Lota vann a­ bei­ni Atvinnu■rˇunarfÚlags Eyjafjar­ar.
14. 1803034 - Nor­urlands Jakinn 2018
Tekin fyrir styrkbei­ni frß ═slenskum kraftm÷nnum vegna aflraunamˇts Nor­urlands, Jakans. Keppnin fer fram vÝ­s vegar um Nor­urland dagana 23.-25. ßg˙st 2018.

BŠjarrß­ felur deildarstjˇra frŠ­slu-, frÝstunda og menningamßla a­ fß nßnari upplřsingar um mßli­.
15. 1803026 - Stjˇrnarfundur Flokkunar ehf 2018 og A­alfundur Flokkunar ehf 2018
Lag­ar fram til kynningar fundarger­ir vegna a­alfundar Flokkunar ehf 2018 og stjˇrnarfundar Flokkunar ehf, sem haldnir voru ■ann 6. mars sl.
16. 1803029 - A­alfundur Lßnasjˇ­s sveitarfÚlaga ohf - 2018
Lagt fram fundarbo­ vegna a­alfundar Lßnasjˇ­s sveitarfÚlaga ohf. sem ver­ur haldinn f÷studaginn 23. mars 2018 kl. 15 ß Grand Hˇtel ReykjavÝk.
17. 1803024 - Til umsagnar, 236. mßl - Tillaga til ■ingsßlyktunar um a­gengi a­ stafrŠnum smi­jum
Allsherjar- og menntamßlanefnd Al■ingis sendir til umsagnar till÷gu til ■ingsßlyktunar um a­gengi a­ stafrŠnum smi­jum, 236. mßl.

Lagt fram til kynningar.
18. 1803025 - Til umsagnar, 178. mßl - um breytingu ß l÷gum um heilbrig­is■jˇnustu, nr. 40/2007
Velfer­arnefnd Al■ingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um heilbrig­is■jˇnustu (rÚttur til einbřlis og samb˙­ar vi­ maka ß ÷ldrunarstofnunum), 178. mßl.

Lagt fram til kynningar.
19. 1803032 - Til umsagnar, 200. mßl - Tillaga til ■ingsßlyktunar um skiptingu ˙tsvarstekna milli sveitarfÚlaga
Umhverfis- og samg÷ngunefnd Al■ingis sendir til umsagnar till÷gu til ■ingsßlyktunar um skiptingu ˙tsvarstekna milli sveitarfÚlaga, 200. mßl.

Lagt fram til kynningar.
Fundarger­ir til kynningar
20. 1801006 - Fundarger­ir stjˇrnar Ey■ings - 2018
L÷g­ fram til kynningar fundarger­ 303. fundar stjˇrnar Ey■ings sem haldinn var ■ann 2. mars sl..
21. 1801013 - Fundarger­ir nefnda og stjˇrna Fjallabygg­ar - 2018
Lag­ar fram til kynningar fundarger­ir 52. fundar frŠ­slu- og frÝstundanefndar, 223. fundar skipulags- og umhverfisnefndar og 41. fundar marka­s- og menningarnefndar.
Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 13:30á

Til bakaPrenta