Leit ađ fundargerđum

Til bakaPrenta
Bćjarráđ Fjallabyggđar - 545. fundur - 6. mars 2018

Haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar, Gránugötu 24, Siglufirđi,
06.03.2018 og hófst hann kl. 12:00
Fundinn sátu: Steinunn María Sveinsdóttir formađur, S lista,
S. Guđrún Hauksdóttir varaformađur, D lista,
Hilmar Ţór Elefsen ađalmađur, S lista,
Jón Valgeir Baldursson áheyrnarfulltrúi, B lista,
Gunnar Ingi Birgisson bćjarstjóri,
Guđrún Sif Guđbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála.
Fundargerđ ritađi: Guđrún Sif Guđbrandsdóttir, deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála


Dagskrá: 
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1. 1802078 - Málefni fatlađra 2018
Lagt fram til kynningar erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga er varđa drög ađ reglugerđ um framlög vegna ţjónustu viđ fatlađ fólk 2018.
Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar sat fundinn undir ţessum liđ.
2. 1801099 - Samningur um Hús eldri borgara í Ólafsfirđi 2018
Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar sat fundinn undir ţessum liđ.

Lögđ fram drög ađ samstarfssamningi um Hús eldri borgara í Ólafsfirđi. Fjallabyggđ hefur nú afnot af húsinu á virkum dögum vegna dagţjónustu viđ eldri borgara.

Bćjarráđ samţykkir drögin fyrir sitt leyti.
3. 1803006 - Trúnađarmál - Starfsmannamál
Niđurstađa fćrđ í trúnađarbók.
4. 1802098 - Trúnađarmál - Starfsmannamál
Niđurstađa fćrđ í trúnađarbók.
5. 1704014 - Sjókvíaeldi
Lagt fram bréf bćjarstjóra til Hafrannsóknarstofnunar.
Í bréfinu er óskađ eftir upplýsingum um burđarţol og áhćttumat fyrir sjókvíaeldi í Eyjafirđi.
Undirritađ bréf til Hafró og ţingmanna N.austur kjördćmis
6. 1502078 - Tímavinna fyrir Fjallabyggđ - Vélar og tćki
Deildarstjóri tćknideildar óskar eftir samţykki bćjarráđs til ţess ađ framlengja samninga vegna tímavinnu véla og tćkja fyrir Fjallabyggđ um eitt ár. Heimilt er samkvćmt samningum ađ framlengja til eins árs í senn tvisvar sinnum.

Bćjarráđ samţykkir beiđnina.
7. 1801031 - Launayfirlit tímabils - 2018
Lagt fram til kynningar launayfirlit fyrir tímabiliđ 1. janúar - 28. febrúar 2018.
Ýmis erindi
8. 1802102 - Trúnađarmál - fasteignagjöld
Niđurstađa fćrđ í trúnađarbók.
9. 1802099 - Til umsagnar 90. mál - tillaga til ţingsályktunar um bćtta stjórnsýslu í umgengnismálum
Velferđarnefnd Alţings sendir til umsagnar tillögu til ţingsályktunar um bćtta stjórnsýslu í umgenginsmálum, 90. mál.
Lagt fram til kynningar.
10. 1802100 - Til umsagnar 179. mál - tillaga til ţingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku
Atvinnuveganefnd Alţings sendir til umsagnar tillögu til ţingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfa raforku, 179. mál.
Lagt fram til kynningar.
11. 1802104 - Til umsagnar 190. mál - Frumvarp til sveitarstjórnarlaga (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)
Umhverfis- og samgöngunefnd Alţingis sendir til umsagnar frumvarp til sveitarstjórnarlaga, 190. mál.
Lagt fram til kynningar.
12. 1803004 - Ađalfundur Samorku - 2018
Lagt fram til kynningar fundarbođ vegna ađalfundar Samorku 2018, sem haldinn verđur 6. mars nk. á Hótel Hilton í Reykjavík.
13. 1803003 - Könnun vegna gatnagerđargjalda
Lagt fram erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga ađ beiđni samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytis varđandi könnun vegna gatnagerđargjalda.

Bćjarráđ felur bćjarstjóra og deildarstjóra tćknideildar úrvinnslu málsins.
14. 1803002 - Vegna kynnisferđa á Vestnorden Travel Mart á Akureyri í október nk.
Lagt fram erindi frá Markađsstofu Norđurlands varđandi ferđir fyrir ţátttakendur á Vest Norden Travel Mart sem haldin verđur á Akureyri 2.-5. október n.k.

Bćjarráđ felur markađs- og menningarfulltrúa ađ svara erindinu.
15. 1803001 - Málţing um raforkumál
Lagt fram til kynningar erindi frá Atvinnuţróunarfélagi Eyjafjarđar varđandi málţing um raforkumál á Íslandi.

Byggđastofnun stendur fyrir málţingi um raforkumál á Íslandi, fimmtudaginn 8. mars í Hofi á Akureyri. Málţingiđ hefst kl. 13.00, enginn ađgangseyrir og allir velkomnir.
16. 1803005 - Erindi vegna breytinga á mannvirkjalögum
Lagt fram erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna frumvarps til breytinga á mannvirkjalögum.

Bćjarráđ óskar eftir umsögn deildarstjóra tćknideildar.
17. 1802093 - Virkjun vindorku á Íslandi, stefnumótunar- og leiđbeiningarrit
Lagt fram til kynningar erindi frá Landvernd, vegna nýs stefnumótunar- og leiđbeiningarrits sem ber nafniđ Virkjun vindorku á Íslandi. Meginmarkmiđ ritsins er ađ fjalla um málefni vindorkuvirkjana á Íslandi út frá náttúruverndarsjórnarmiđum međ almannahagsmuni ađ leiđarljósi.
VIRKJUN VINDORKU A ISLANDI stefnumotunar- og leidbeiningarrit Landverndar.pdf
18. 1802095 - Tíđindi - fréttir af vettvangi sveitarstjórnarmála
Lagt fram til kynningar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Tíđindi - fréttir af vettvangi sveitarstjórnarmála.
19. 1612033 - Arctic Coast Way
Lögđ fram til kynningar ţriđja áfangaskýrsla um verkefniđ Norđurstrandarleiđin, eđa Arctic Coast Way.
ACW_Report_NO3.pdf
20. 1803009 - Drög ađ landsáćtlun um uppbyggingu innviđa til verndar náttúru og menningarlegum minjum
Lagt fram til kynningar erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna draga ađ landsáćtlun um uppbyggingu innviđa til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Stjórn sambandsins hvetur sveitarfélög til ţess ađ kynna sér landsáćtlunina og senda inn umsögn ef taliđ er tilefni til.
21. 1802096 - Styrktarsjóđur EBÍ 2018
Lagt fram erindi frá Brunabótafélagi Íslands, vegna styrktarsjóđs EBÍ. Veittur er styrkur til sérstakra framfararverkefna. Umsóknarfrestur er til aprílloka.

Bćjaráđ felur deildarstjóra tćknideildar ađ leggja fyrir bćjarráđ tillögur ađ umsókn.
22. 1803012 - Jafnréttisţing 7.-8. mars 2018
Jafnréttisţing verđur haldiđ dagana 7.-8. mars undir yfirskriftinni Útvíkkun jafnréttisstarfs - #metoo og margbreytileiki.
Ţingiđ verđur haldiđ á Hilton Reykjavík Nordica.

Lagt fram til kynningar.
Fundargerđir til kynningar
23. 1801013 - Fundargerđir nefnda og stjórna Fjallabyggđar - 2018
Lagđar fram til kynningar fundargerđir 17. fundar Ungmennaráđs og 94. fundar Hafnarstjórnar.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 13:15 

Til bakaPrenta