Leit a­ fundarger­um

Til bakaPrenta
BŠjarrß­ Fjallabygg­ar - 542. fundur - 13. febr˙ar 2018

Haldinn Ý Rß­h˙si Fjallabygg­ar, Grßnug÷tu 24, Siglufir­i,
13.02.2018 og hˇfst hann kl. 12:00
Fundinn sßtu: Steinunn MarÝa Sveinsdˇttiráforma­ur, S lista,
S. Gu­r˙n Hauksdˇttirávaraforma­ur, D lista,
Hilmar ١r Elefsenáa­alma­ur, S lista,
Jˇn Valgeir Baldurssonáßheyrnarfulltr˙i, B lista,
Gunnar Ingi BirgissonábŠjarstjˇri,
Gu­r˙n Sif Gu­brandsdˇttirádeildarstjˇri stjˇrnsřslu- og fjßrmßla.
Fundarger­ rita­i:áGu­r˙n Sif Gu­brandsdˇttir,ádeildarstjˇri stjˇrnsřslu og fjßrmßla


Dagskrß:á
Erindi og umsagnir frß starfsm÷nnum
1. 1802032 - Vi­auki vi­ samning vi­ KnattspyrnufÚlag Fjallabygg­ar
Tekin fyrir dr÷g a­ vi­auka vi­ samning Fjallabygg­ar og KnattspyrnufÚlags Fjallabygg­ar. ═ vi­aukanum er kve­i­ ß um styrk sveitarfÚlagsins til KF Ý formi afnota knattspyrnufÚlagsins ß h˙snŠ­i Tjarnarborgar vegna spilavistar. Afnotin eru til komin vegna afnota fÚlagsmi­st÷­varinnar NEON af sal vallarh˙ss ■ar sem spilavist haf­i ß­ur veri­ til h˙sa. ┴gˇ­i af spilavistinni rennur til barna- og unglingastarfs KF. SamningstÝmi er eitt ßr, frß 1. jan˙ar - 31. desember 2018.

BŠjarrß­ sam■ykkir fyrirliggjandi dr÷g og felur deildarstjˇra frŠ­slu-, frÝstunda- og menningarmßla a­ undirrita samninginn.
2. 1802024 - Samningur um rekstur skÝ­asvŠ­is Ý Tinda÷xl 2018
Tekin fyrir dr÷g a­ rekstrarsamningi vi­ SkÝ­afÚlag Ëlafsfjar­ar. Samningurinn er ger­ur til tveggja ßra og rennur ˙t 31.12.2019.

BŠjarrß­ sam■ykkir fyrirliggjandi dr÷g.
3. 1802017 - Innlei­ing grunnskˇla Ý kj÷lfar ßlits Persˇnuverndar Ý Mentor mßli
Teki­ fyrir erindi Sambands Ýslenskra sveitarfÚlaga um innlei­ingu grunnskˇla ß kr÷fum Persˇnuverndar vegna vinnslu persˇnuupplřsinga Ý vefkerfinu Mentor. Innlei­ingin ver­ur unnin Ý samstarfi grunnskˇla landsins og ■arf hver og einn grunnskˇli a­ grei­a um 100 ■˙sund krˇnur auk vir­isaukaskatts.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ Grunnskˇli Fjallabygg­ar taki ■ßtt Ý samstarfinu og vÝsar upphŠ­inni til vi­auka vi­ fjßrhagsߊtlun 2018.
4. 1802030 - ┴rsskřrsla Sl÷kkvili­s Fjallabygg­ar 2017
L÷g­ fram til kynningar ßrsskřrsla Sl÷kkvili­s Fjallabygg­ar fyrir ßri­ 2017.

BŠjarrß­ ˇskar eftir ■vÝ a­ sl÷kkvili­sstjˇri mŠti ß fund bŠjarrß­s og fari nßnar yfir starf sl÷kkvili­sins.

5. 1802009 - Ljˇsmyndir Ý eigu HÚra­sskjalasafns Fjallabygg­ar
Undir ■essum li­ vÚk Steinunn MarÝa Sveinsdˇttir af fundi.

┴ 40. fundi marka­s- og menningarnefndar lag­i forst÷­uma­ur Bˇkasafns Fjallabygg­ar a­ ljˇsmyndir Ý eigu HÚra­sskjalasafns Fjallabygg­ar yr­u fŠr­ar Ljˇsmyndasafni Siglufjar­ar til var­veislu. Nefndin sam■ykkti till÷guna fyrir sitt leyti og vÝsa­i henni til bŠjarrß­s.

BŠjarrß­ ˇskar eftir a­ fß forst÷­umann bˇkasafnsins og fulltr˙a SÝldarminjasafnsins
ß nŠsta fund bŠjarrß­s.
6. 1801008 - Stefnumˇtun fyrir HÚra­sskjalasafn Fjallabygg­ar 2018-2021
L÷g­ fram til kynningar stefnumˇtun fyrir HÚra­sskjalasafn Fjallabygg­ar sem unnin var af deildarstjˇra frŠ­slu-, frÝstunda- og menningarmßla og forst÷­umanni Bˇkasafns Fjallabygg­ar. Stefnumˇtunin er unnin ˙t frß dr÷gum a­ nřrri regluger­ um rekstur hÚra­sskjalasafna. Stefnumˇtunin tekur til ■riggja ßra, 2018-2021 og nŠr til safnkosts, h˙snŠ­is, mannau­s og b˙na­ar.

BŠjarrß­ ■akkar fyrir vel unna vinnu.

Mßli­ ver­ur aftur teki­ fyrir ß fundi bŠjarrß­s.
Ţmis erindi
7. 1802007 - KraftlyftingafÚlag Ëlafsfjar­ar
Tekin fyrir styrktarbei­ni frß KraftlyftingafÚlagi Ëlafsfjar­ar vegna kaupa ß řmsum b˙na­i. Ëska­ er eftir styrk a­ upphŠ­ 200.000 kr.

Ekki nß­ist a­ senda inn umsˇkn fyrir ger­ fjßrhagsߊtlunar ßri­ 2018 vegna ˇvissu um h˙snŠ­ismßl fÚlagsins. ┌r ■vÝ hefur veri­ bŠtt Ý samstarfi vi­ Fjallabygg­. BŠjarrß­ sam■ykkir a­ veita fÚlaginu styrk a­ upphŠ­ 200.000 kr og vÝsar upphŠ­inni til vi­auka.
8. 1802027 - Sveitarstjˇrnarkosningar 2018
L÷g­ fram til kynningar tilkynning frß Ůjˇ­skrß ═slands vegna breytinga ß skrßningu nßmsmanna ß Nor­url÷ndunum ß kj÷rskrß fyrir sveitarstjˇrnarkosningar. UmrŠddir nßmsmenn ■urfa n˙ a­ sŠkja um ■a­ rafrŠnt ß vef Ůjˇ­skrßr a­ vera teknir ß kj÷rskrß fyrir sveitarstjˇrnarkosningar.
9. 1802025 - Kj÷rdŠmavika - fundir me­ ■ingm÷nnum
Lagt fram erindi frß framkvŠmdastjˇra landshlutasamtakanna Ey■ings ■ar sem tilkynnt er um fundi sveitarstjˇrnarmanna me­ ■ingm÷nnum Nor­austurkj÷rdŠmis Ý kj÷rdŠmaviku. Fundur ■ingmanna me­ sveitarstjˇrnarm÷nnum ß Eyjafjar­arsvŠ­inu ver­ur haldinn mi­vikudaginn 14. febr˙ar kl. 13 ß Hˇtel KEA ß Akureyri.
10. 1802028 - Vorfundur samtaka fÚlagsmßlastjˇra
Teki­ fyrir erindi frß Hirti Hjartarsyni fÚlagsmßlastjˇra Fjallabygg­ar ■ar sem hann ˇskar eftir fjßrheimild til a­ mŠta kostna­i vi­ a­ halda vorfund Samtaka fÚlagsmßlastjˇra ß ═slandi 3.-4. maÝ nŠstkomandi. Samt÷kin hÚldu sÝ­ast fund sinn Ý Fjallabygg­ ßri­ 2001. ┴Štla­ur kostna­ur er 250.000 kr.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ veita fÚlagsmßlastjˇra fjßrheimild a­ upphŠ­ 250.000 kr. og vÝsar kostna­inum til vi­auka vi­ fjßrhagsߊtlun fyrir ßri­ 2018.

11. 1802033 - Raforkuflutningur Ý dreifbřli - greining ß ■÷rf fyrir ■rÝfasa rafmagni
Teki­ fyrir erindi frß Atvinnuvega- og nřsk÷punarrß­uneytinu ■ar sem tilkynnt er um skipan starfshˇps sem ß a­ greina m÷guleika og gera till÷gur um uppfŠrslur ß raforkuflutningskerfi Ý dreifbřli me­ ßherslu ß ■rÝf÷sun rafmagns. Er ˇska­ eftir upplřsingum frß sveitarstjˇrnum Ý landinu um hvar sÚ mest og brřnust ■÷rf fyrir tengingu vi­ ■riggja fasa rafmagn Ý vi­komandi sveitarfÚlagi og til hva­a starfsemi.

BŠjarrß­ felur bŠjarstjˇra og deildarstjˇra tŠknideildar a­ svara erindinu.
12. 1802008 - Til umsagnar 9. mßl frß nefndasvi­i Al■ingis- Tilllaga til ■ingsßlyktunar um skilyr­islausa grunnframfŠrslu (borgaralaun)
Velfer­arnefnd Al■ingis sendir til umsagnar till÷gu til ■ingsßlyktunar um skilyr­islausa grunnframfŠrslu (borgaralaun), 9. mßl.

Lagt fram til kynningar.
Fundarger­ir til kynningar
13. 1801006 - Fundarger­ir stjˇrnar Ey■ings - 2018
L÷g­ fram til kynningar fundarger­ 302. fundar stjˇrnar Ey■ings sem haldinn var 26. jan˙ar 2018.
14. 1801013 - Fundarger­ir nefnda og stjˇrna Fjallabygg­ar - 2018
Lag­ar fram til kynningar fundarger­ir 40. fundar marka­s- og menningarnefndar, 7. fundar skˇlanefndar Tˇnskˇlans ß Tr÷llaskaga og 1. fundar střrihˇps Heilsueflandi samfÚlags Ý Fjallabygg­.
Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 13:15á

Til bakaPrenta