Leit ađ fundargerđum

Til bakaPrenta
Skólanefnd TÁT - 7. fundur - 6. febrúar 2018

Haldinn í Tónskólanum Ólafsfirđi,
06.02.2018 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Helga Helgadóttir formađur,
Steinunn Jóhannsdóttir ađalmađur,
Auđur Helgadóttir ađalmađur,
Hlynur Sigursveinsson sviđsstjóri,
Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri,
Magnús Guđmundur Ólafsson tónskólastjóri,
Ave Kara Sillaots kennari,
Fundargerđ ritađi: Ríkey Sigurbjörnsdóttir, deildarstjóri frćđslu-, frístunda- og menningarmála


Dagskrá: 
Til kynningar
1. 1801088 - Ársuppgjör TÁT 2017
Bókfćrđ fjárhagsstađa TÁT 31.desember 2017 lögđ fram til kynningar.
2. 1801089 - Bifreiđamál TÁT, afnot og rekstur
Bifreiđamál TÁT er til skođunar. Núverandi bifreiđ er kostnađarsöm í rekstri, óhagkvćm og viđhaldsfrek. Veriđ er ađ skođa rekstrarleigu á tveimur bílum. Áćtlađ ađ leiga og rekstur slíkra bíla sé mun hagstćđari en núverandi rekstur bifreiđar og kostnađur viđ akstur á starfsmannabílum. Hlyni Sigursveinssyni sviđsstjóra og Magnúsi Ólafssyni skólastjóra faliđ ađ vinna máliđ áfram og skila tillögu til nefndarinnar sem vísar tillögunni áfram til Byggđarráđs Dalvíkur og Bćjarráđs Fjallabyggđar.
3. 1801097 - Frístund í Fjallabyggđ. Samstarf viđ GF og íţróttafélög.
Skólastjóri sagđi frá samstarfi viđ Grunnskóla Fjallabyggđar og íţróttafélögin í Fjallabyggđ um samţćttingu skóla- og frístundastarfs, svo kallađa Frístund. TÁT býđur upp á fría hóptíma 4x í viku í Frístund og nemendur TÁT geta sótt kennslu á ţeim tíma sem Frístund er.
4. 1801090 - Starfsmannamál TÁT
Skólastjóri fór yfir stöđur og starfsmannamál TÁT. Viđ skólann starfa 15 kennarar í 11,3 stöđugildum.
5. 1801098 - Samrćmdar verklagsreglur TÁT
Samrćmdar verklagsreglur sem samţykktar voru á kennarafundi TÁT mánudaginn 5.febrúar 2018 lagđar fram til kynningar.
6. 1801091 - Starfsemi TÁT á vorönn 2018
205 nemendur hófu nám viđ TÁT á haustönn en 195 eru skráđir nemendur viđ skólann á vorönn 2018, ţar af eru 30 nemendur skráđir í nám á fleiri en eitt hljóđfćri.
7. 1801095 - Nótan 2018, uppskeruhátiđ í Hofi.
Kennarar TÁT velja atriđi sem send eru í Nótuna. Í dag 6. febrúar fer fram undankeppni TÁT ţar sem valin verđa tónlistaratriđi sem fara á svćđistónleika í Hofi n.k. föstudag. Lokahátíđ Nótunnar verđur haldin í Hörpu 4. mars 2018.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 10:00 

Til bakaPrenta