Leit a­ fundarger­um

Til bakaPrenta
FrŠ­slu- og frÝstundanefnd Fjallabygg­ar - 49. fundur - 8. jan˙ar 2018

Haldinn Ý Tjarnarborg A­alg÷tu 13 Ëlafsfir­i,
08.01.2018 og hˇfst hann kl. 16:30
Fundinn sßtu: S. Gu­r˙n Hauksdˇttiráforma­ur, D lista,
Hj÷rdÝs Hanna Hj÷rleifsdˇttiráa­alma­ur, D lista,
SŠbj÷rg ┴g˙stsdˇttirávaraforma­ur, S lista,
Nanna ┴rnadˇttiráa­alma­ur, S lista,
Steinunn MarÝa Sveinsdˇttirávarama­ur, S lista,
Rˇsa Jˇnsdˇttiráßheyrnarfulltr˙i, B lista,
RÝkey Sigurbj÷rnsdˇttirádeildarstjˇri frŠ­slu- frÝstunda- og menningarmßla.
Fundarger­ rita­i:áRÝkey Sigurbj÷rnsdˇttir,ádeildarstjˇri frŠ­slu- frÝstunda og menningarmßla
Helga Hermannsdˇttir bo­a­i forf÷ll og Steinunn MarÝa Sveinsdˇttir mŠtti Ý hennar sta­.


Dagskrß:á
Til kynningar
1. 1708050 - Starfsemi Neon 2017-2018
Deildarstjˇri frŠ­slu-, frÝstunda- og menningarmßla fˇr yfir starf vetrarins Ý fÚlagsmi­st÷­inni. ┴gŠt mŠting hefur veri­ Ý vetur. Deildarstjˇri kynnti hugmynd umsjˇnarmanns, DanÝelu Jˇhannsdˇttur, um a­ fjßr÷flun fyrir SamfÚsfer­ Ý lok mars ver­i Ý formi gˇ­ger­arviku, ■ar sem unglingar taka a­ sÚr řmis gˇ­verk fyrir einstaklinga, fyrirtŠki og stofnanir gegn styrk til fer­arinnar. ┌tfŠra ■arf gˇ­ger­avikuna og auglřsa Ý samfÚlaginu.
2. 1711023 - Innsent erindi vegna starfsemis fÚlagsmi­st÷­varinnar Neon
Erindi hefur borist frß foreldri ■ar sem bent er ß a­ vegna ■ess a­ opnunartÝmi fÚlagsmi­st÷­var sÚ til kl. 22.00 sÚu unglingar ß lei­ heim me­ r˙tu eftir a­ ˙tivistartÝma ■eirra lřkur. ═ erindinu er lagt til a­ flřta starfseminni um hßlftÝma e­a stytta opnun ■annig a­ henni lj˙ki kl. 21.30. Einnig komu fram athugasemdir var­andi sta­setningu fÚlagsmi­st÷­varinnar. FrŠ­slu- og frÝstundanefnd ■akkar fyrir erindi­ en telur ekki ßstŠ­u til a­ breyta fyrirkomulagi og starfsemi fÚlagsmi­st÷­varinnar a­ svo st÷ddu.
3. 1712045 - Samstarf Mundo-fer­askrifstofu vi­ Fjallabygg­
Undir ■essum li­ sat Haukur Sigur­sson forst÷­uma­ur Ý■rˇttami­st÷­va.
Innsent erindi frß Mundo-fer­askrifstofunni ■ar sem ˇska­ er eftir samstarfi vi­ Fjallabygg­. Um er a­ rŠ­a mˇtt÷ku ß 10-15 spŠnskum ungmennum ß aldrinum 13-16 ßra sumari­ 2018. Ůau myndu dvelja Ý Fjallabygg­ Ý mßnu­, ß jafnm÷rgum heimilum. Mundo sÚr um a­ finna fj÷lskyldur fyrir ungmennin og ver­ur me­ manneskju sem sinnir ■eim ß me­an ß dv÷l stendur ef eitthva­ kemur upp ß. Me­ erindinu er ˇska­ eftir ■vÝ a­ Fjallabygg­ lofi spŠnsku ungmennunum a­ taka ■ßtt Ý unglingavinnunni eins og Ýslensku „systkinum“ ■eirra.
FrŠ­slu- og frÝstundarnefnd sam■ykkir erindi fer­askrifstofunnar og felur deildarstjˇra frŠ­slu-, frÝstunda- og menningarmßla a­ rŠ­a vi­ forsvarsmenn verkefnisins.
4. 1609008 - Heilsueflandi samfÚlag
Undir ■essum li­ sat Haukur Sigur­sson forst÷­uma­ur Ý■rˇttami­st÷­va.
Framundan er stofnun střrihˇps fyrir verkefni­ Heilsueflandi samfÚlag og formleg umsˇkn um ■ßttt÷ku Ý verkefninu. Deildarstjˇri frŠ­slu-, frÝstunda- og menningarmßla leggur til a­ stofna­ur ver­i 5 manna střrihˇpur. Ëska­ ver­ur eftir a­ heilsugŠslan tilnefni fulltr˙a Ý střrihˇpinn, leik- og grunnskˇlinn sameiginlega einn fulltr˙a. Ůß ver­i einn fulltr˙i eldri borgara Ý střrihˇpnum og einn fulltr˙i frß a­ildafÚl÷gum U═F. Ůß mun deildarstjˇri frŠ­slu-, frÝstunda- og menningarmßla eiga sŠti Ý střrihˇpnum fyrir h÷nd sveitarfÚlagsins og střra starfi hans. Stefnt er a­ fyrsta fundi střrihˇps Ý lok ■essa mßna­ar.

┴ fundi frŠ­slu- og frÝstundanefndar 22. nˇvember s.l. lag­i nefndin til a­ Ý tengslum vi­ innlei­ingu ß verkefninu Heilsueflandi samfÚlag ver­i, vi­ ger­ fjßrhagsߊtlunar, gert rß­ fyrir afnotum af tŠkjas÷lum Ý■rˇttami­st÷­va ■ar sem bo­i­ ver­i upp ß lei­s÷gn ß notkun heilsurŠktartŠkja og ßhalda ß afm÷rku­um auglřstum tÝmum.
┴kve­i­ a­ frÝtt ver­i Ý rŠktina 3 daga Ý hvorri lÝkamsrŠkt. Dagarnir ver­a auglřstir. Einnig var ßkve­i­ a­ bjˇ­a upp ß lei­s÷gn ß lÝkamsrŠktartŠkin seinnipart ■essara daga ■ar sem lei­beinendur ver­a til sta­ar.

FrŠ­slu og frÝstundanefnd leggur til a­ fari­ ver­i Ý endurskipulagningu ß tŠkjab˙na­i lÝkamsrŠktarst÷­vanna. Ůeirri vinnu ver­i loki­ sem fyrst. Ůß felur nefndin deildarstjˇra og forst÷­umanni Ý■rˇttami­st÷­va a­ rŠ­a vi­ formann KraftlyftingarfÚlags Ëlafsfjar­ar um Šfingara­st÷­u fÚlagsins.
5. 1703079 - Vi­auki vi­ gjaldskrß ═■rˇttami­st÷­va 2017
Vi­auki vi­ gjaldskrß Ý■rˇttami­st÷­va 2017. ┴ fundi nefndarinnar 5. desember s.l. var bˇka­ a­ lagfŠra ■yrfti or­alag Ý texta gildandi vi­auka me­ gjaldskrß Ý■rˇttami­st÷­va.

FrŠ­slu- og frÝstundanefnd sam■ykkti a­ taka 1. grein ˙t ˙r vi­auka vi­ gjaldskrß og gera a­ sjßlfstŠ­u skjali undir heitinu "Afslßttur til a­ildarfÚlaga ┌═F ß lÝkamsrŠktarkortum". Textinn Ý hinu nřja skjali yr­i svohljˇ­andi:

A­ildarfÚl÷g ┌═F geta sˇtt um afslßtt ß lÝkamsrŠktarkortum vegna i­kenda sem sannarlega skara fram˙r og undirb˙a sig fyrir ═slands- og bÝkarmˇt sÚrsambanda ═S═, undirb˙ning fyrir landsli­sverkefni e­a landsli­s˙rtak. Afslßttur til hvers i­kanda er 30% af gjaldskrß. A­ildarfÚl÷g sŠkja um afslßttinn ß ■ar til ger­u ey­ubla­i ß heimasÝ­u Fjallabygg­ar ■ar sem umsˇkn er r÷kstudd. Korti­ gildir hßmark 6 mßnu­i Ý einu.
AfreksÝ■rˇttafˇlk samkvŠmt skilgreiningu ═S═ (Flokkur 3: Afreksma­ur ß Ýslenskan mŠlikvar­a, sß sem er Ý fremstu r÷­ Ý sinni grein ß ═slandi, ß sŠti Ý afreks- og landsli­shˇpum vi­komandi Ý■rˇttagreinar og keppir reglulega fyrir Ýslands h÷nd ß erlendri grundu), skulu fß frÝtt Ý lÝkamsrŠkt. B÷rn yngri en 15 ßra fß ekki a­gang a­ lÝkamsrŠktinni.

Nefndin sam■ykkir ger­ar breytingar ß vi­auka.
6. 1610083 - Ytra mat ß Leikskˇla Fjallabygg­ar
Undir ■essum li­ sßtu Olga GÝsladˇttir leikskˇlastjˇri og KristÝn MarÝa Hl÷kk Karlsdˇttir a­sto­arleikskˇlastjˇri.
Ni­urst÷­ur ˙r ytra mati sem Menntamßlastofnun framkvŠmdi ß Leikskˇla Fjallabygg­ar hafa borist. Fari­ yfir helstu ni­urst÷­ur. SveitarfÚlagi­ stendur fyrir kynningarfundi ß ni­urst÷­um ytra matsins fyrir starfsfˇlk leikskˇlans, foreldra, sveitarstjˇrn og frŠ­slu- og frÝstundanefnd. Fundurinn mun fara fram Ý Tjarnarborg, mi­vikudaginn 17. jan˙ar kl. 17.00. Matsa­ilar munu kynna ni­urst÷­ur.
7. 1708013 - Sam■Štting ß skˇla og frÝstundastarfi
Undir ■essum li­ sßtu JˇnÝna Magn˙sdˇttir skˇlastjˇri Grunnskˇla Fjallabygg­ar og Erla Gunnlaugsdˇttir fulltr˙i kennara.
Fari­ var yfir skipulag FrÝstundar, sam■Štt skˇla og frÝstundastarf nemenda Ý 1.-4.bekk. ═ desember skrß­u foreldrar b÷rn sÝn ß nř Ý FrÝstund. DŠmi eru um nř vi­fangsefni eins og leikrŠna tjßningu, skßk, spil og bor­spil og slagverkshˇp. Flest eru 62 b÷rn skrß­ Ý FrÝstund sem er 69% nemenda Ý 1.-4.bekk. Starfi­ fer vel af sta­ ß nřju ßri.
8. 1708017 - Mßlefni Grunnskˇla Fjallabygg­ar
Skˇlastjˇri kynnti LIT - ßtaksverkefni Ý grunnskˇla. LIT stendur fyrir listir - innblßstur - tŠkni.
Tilgangur verkefnisins er a­ bŠta nßmsßrangur nemenda Ý unglingadeild, virkja nemendur ß skapandi hßtt til a­ leita lei­a til a­ efla sig Ý nßmi og bŠta ßrangur. Einnig er tilgangurinn a­ huga a­ umbˇtum ß skˇlastarfi Ý Grunnskˇla Fjallabygg­ar me­ skapandi starf a­ lei­arljˇsi. Verkefni­ felur Ý sÚr tengingu vi­ samfÚlagi­ Ý Fjallabygg­ og a­komu a­ila Ý samfÚlaginu sem vilja leggja verkefninu li­.
FrŠ­slu- og frÝstundanefnd fagnar framtakinu.
9. 1712014 - Till÷gur Velfer­arvaktarinnar um a­ger­ir til a­ auka hlutfall nemenda sem lj˙ka framhaldsskˇlanßmi
BrÚf frß Velfer­arvaktinni lagt fram til kynningar.
Velfer­arvaktin var stofnu­ a­ frumkvŠ­i stjˇrnvalda snemma ßrs 2009 til a­ fylgjast me­ aflei­ingum efnahagshrunsins ß heimilin Ý landinu. Velfer­arvaktin telur mikilvŠgt a­ sem flest ungmenni geti stunda­ nßm vi­ hŠfi og ■annig stu­la­ a­ farsŠlu lÝfi til framtÝ­ar. Velfer­arvaktin setur fram lista yfir 14 a­ger­ir sem stu­la­ gŠtu a­ bŠttu hlutfalli nemenda sem lj˙ka framhaldsskˇlanßmi.
10. 1801019 - Erindi frß nemendarß­i vegna h˙snŠ­is Neons
Erindi hefur borist frß nemendarß­i vegna h˙snŠ­is Neons.
═ brÚfinu fer nemendarß­, fyrir h÷nd nemenda Ý 8.-10.bekk Grunnskˇla Fjallabygg­ar, yfir galla ■ess h˙snŠ­is sem n˙ er nřtt undir fÚlagsmi­st÷­. Nemendarß­ hvetur til ■ess a­ framtÝ­arh˙snŠ­i Ý eigu Fjallabygg­ar ver­i fundi­ undir starfsemina sem einnig mŠtti nřta undir tˇmstundastarfsemi annarra aldurshˇpa og a­ hugsa­ sÚ um a­gengi fyrir alla a­ ■vÝ h˙snŠ­i.
FrŠ­slu- og frÝstundanefnd ■akkar nemendarß­i fyrir mßlefnalegt og gott brÚf. Unni­ er a­ ˙rlausn ß framtÝ­arh˙snŠ­i Neons.
Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 19:00á

Til bakaPrenta