Leit a­ fundarger­um

Til bakaPrenta
BŠjarrß­ Fjallabygg­ar - 536. fundur - 29. desember 2017

Haldinn Ý Rß­h˙si Fjallabygg­ar, Grßnug÷tu 24, Siglufir­i,
29.12.2017 og hˇfst hann kl. 12:00
Fundinn sßtu: Steinunn MarÝa Sveinsdˇttiráforma­ur, S lista,
S. Gu­r˙n Hauksdˇttirávaraforma­ur, D lista,
Hilmar ١r Elefsenáa­alma­ur, S lista,
Gu­r˙n Sif Gu­brandsdˇttirádeildarstjˇri stjˇrnsřslu- og fjßrmßla.
Fundarger­ rita­i:áGu­r˙n Sif Gu­brandsdˇttir,ádeildarstjˇri stjˇrnsřslu og fjßrmßla


Dagskrß:á
Erindi og umsagnir frß starfsm÷nnum
1. 1701079 - Vi­auki vi­ fjßrhagsߊtlun 2017
L÷g­ fram tillaga a­ vi­auka 3 vi­ fjßrhagsߊtlun 2017 vegna breytts rekstrarfyrirkomulags ß dvalar- og hj˙krunarheimilinu Hornbrekku, tilfŠrslu ß fÚ vegna framkvŠmda ß milli ßranna 2017 og 2018 og lei­rÚttingu ß milli li­a.

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ vÝsa vi­auka 3 til afgrei­slu bŠjarstjˇrnar.
Vi­auki 3.pdf
2. 1704084 - Sta­grei­sla tÝmabils - 2017
Lagt fram til kynningar yfirlit yfir sta­grei­slu ˙tsvars ß tÝmabilinu 1. jan˙ar til 21. desember 2017. Innborganir nema 1.001.138.562 kr. sem er 87,98% af tÝmabilsߊtlun sem ger­i rß­ fyrir 1.070.000.000 kr.
3. 1712036 - Laugarvegur 39 - Ýb˙­ 101
BŠjarrß­ sam■ykkir a­ selja Ýb˙­ 101 a­ Laugarvegi 39, Siglufir­i og felur deildarstjˇra stjˇrnsřslu og fjßrmßla a­ ganga frß upps÷gn ß gildandi leigusamningi. Jafnframt sam■ykkir bŠjarrß­ a­ bjˇ­a n˙verandi leigjanda forkaupsrÚtt a­ fasteigninni.
4. 1712041 - Samstarfssamningur um heilbrig­iseftirlit
L÷g­ fram dr÷g a­ samstarfssamningi um skipan heilbrig­isnefndar og rekstur Heilbrig­iseftirlits Nor­urlands vestra.
A­ilar a­ samstarfssamningnum eru auk Fjallabygg­ar: H˙na■ing vestra, H˙navatnshreppur, Bl÷nduˇsbŠr, Skagastr÷nd, Skagabygg­, Skagafj÷r­ur og Akrahreppur.

BŠjarrß­ sam■ykkir samninginn fyrir sitt leyti me­ fyrirvara um samningstÝma og vÝsar honum til afgrei­slu bŠjarstjˇrnar.
Ţmis erindi
5. 1712032 - FrÚttaumfj÷llun li­andi ßrs - skřrsla
Teki­ fyrir erindi frß Atla SŠvarssyni, fh. Creditinfo, ■ar sem Fjallabygg­ er bo­i­ a­ kaupa fj÷lmi­laskřrslu, ■ar sem fram koma upplřsingar um frÚttaumfjallanir um sveitarfÚlagi­ ß ßrinu 2017.

BŠjarrß­ hafnar tilbo­inu.
6. 1712015 - Dr÷g a­ frumvarpi um breytingu ß l÷gum nr. 49/1997 um varnir gegn snjˇflˇ­um og skri­uf÷llum
L÷g­ fram til kynningar ums÷gn Sambands Ýslenskra sveitarfÚlaga um dr÷g a­ frumvarpi um breytingu ß l÷gum nr. 49/1997 um varnir gegn snjˇflˇ­um og skri­uf÷llum. Einnig l÷g­ fram til kynningar bˇkun ˙r fundarger­ 2416. fundar bŠjarrß­s Sey­isfjar­arkaupsta­ar sem send var Fjallabygg­ ■ann 11. desember sl.
Ůar tekur rß­i­ undir afst÷­u sambandsins „um nau­syn ■ess a­ ßrlegar fjßrheimildir Ofanflˇ­asjˇ­s ver­i hŠkka­ar me­ hli­sjˇn af ■eim verkefnum sem bÝ­a a­komu sjˇ­sins. Jafnframt vill bŠjarrß­ (Sey­isfjar­arkaupsta­ar) koma ß framfŠri ■vÝ sjˇnarmi­i a­ tekjum Ofanflˇ­asjˇ­s ver­i ßfram haldi­ a­greindum sem m÷rku­um tekjum sem vŠntanlega leggjast af ■egar verkefnum vi­ ofanflˇ­avarnir ver­ur loki­."

BŠjarrß­ tekur undir bŠ­i ums÷gn sambandsins og bˇkun bŠjarrß­s Sey­isfjar­arkaupsta­ar um mikilvŠgi ■ess a­ Ofanflˇ­asjˇ­i sÚu veittar nŠgar fjßrheimildir til ■ess a­ hann geti sinnt hlutverki sÝnu sem skyldi.
7. 1712034 - Ljˇslei­ari Ý Fjallabygg­, samstarfssamningur
Undir ■essum li­ sat ┴rmann V. Sigur­sson deildarstjˇri tŠknideildar.

Tekin fyrir dr÷g a­ samstarfssamningi milli Fjallabygg­ar og Tengis hf. um styrkveitingu til uppbyggingu ljˇslei­aranets Ý dreifbřli. ═ nˇvember sl. var tilkynnt a­ Fjallabygg­ hef­i fengi­ styrk ˙r verkefninu ═sland ljˇstengt og samkvŠmt nřsam■ykktri fjßrhagsߊtlun mun Fjallabygg­ grei­a 3.500.000 kr. til verkefnisins ß ßrinu 2018.

BŠjarrß­ sam■ykkir fyrirliggjandi dr÷g og felur sta­gengli bŠjarstjˇra a­ undirrita samninginn fyrir h÷nd Fjallabygg­ar.
8. 1712043 - Til umsagnar - 40. mßl frß nefndasvi­i Al■ingis - Frumvarp til laga um breytingu ß l÷gum um kosningar til sveitarstjˇrna, nr. 5/1998, me­ sÝ­ari breytingum (kosningaaldur).
Stjˇrnskipunar og eftirlitsnefnd Al■ingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjˇrna (kosningaaldur), 40. mßl.

Lagt fram til kynningar.
Fundarger­ir til kynningar
9. 1701008 - Fundarger­ir stjˇrnar Ey■ings 2017
L÷g­ fram til kynningar fundarger­ 301. fundar stjˇrnar Ey■ings sem haldinn var 13. desember 2017.
10. 1701010 - Fundarger­ir Heilbrig­isnefndar Nor­urlands vestra
L÷g­ fram til kynningar fundarger­ fundar stjˇrnar Heilbrig­isnefndar Nor­urlands vestra sem haldinn var 20. desember 2017.
11. 1701004 - Fundarger­ir nefnda og stjˇrna Fjallabygg­ar - 2017
L÷g­ fram til kynningar fundarger­ 108. fundar fÚlagsmßlanefndar sem haldinn var 17. desember 2017.
Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 13:00á

Til bakaPrenta