Leit ađ fundargerđum

Til bakaPrenta
Frćđslu- og frístundanefnd Fjallabyggđar - 48. fundur - 5. desember 2017

Haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar, Gránugötu 24, Siglufirđi,
05.12.2017 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: S. Guđrún Hauksdóttir formađur, D lista,
Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir ađalmađur, D lista,
Sćbjörg Ágústsdóttir varaformađur, S lista,
Nanna Árnadóttir ađalmađur, S lista,
Helga Hermannsdóttir ađalmađur, S lista,
Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri frćđslu- frístunda- og menningarmála.
Fundargerđ ritađi: Ríkey Sigurbjörnsdóttir, deildarstjóri frćđslu- frístunda og menningarmála
Rósa Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi bođađi forföll og varamađur hennar einnig.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1711088 - Umsókn um styrk vegna frístundamála. Minigolfvöllur í Ólafsfirđi.
Kristján Hauksson var bođađur á fund Frćđslu- og frístundanefndar til ađ fara yfir hugmynd sína og styrkumsókn fyrir mínígolfvöll í Ólafsfirđi.
2. 1708069 - Úthlutun frítíma í Íţróttamannvirkjum Fjallabyggđar veturinn 2017-2018
Á fundinn mćttu Ţórarinn Hannesson formađur Ungmenna- og íţróttasambands Fjallabyggđar og Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir starfsmađur sambandsins. Frćđslu- og frístundanefnd fór yfir bókun frá fundi nefndarinnar ţann 1. nóvember s.l. og ákvörđun sína um ađ reglur um húsaleigustyrki Fjallabyggđar til ađildafélaga UÍF verđi óbreyttar. Ábendingar komu fram um orđalag viđauka viđ gjaldskrá íţróttamiđstöđvar og leggur Frćđslu- og frístundanefnd til breytingar á orđalagi.
3. 1611062 - Frístundastyrkir Fjallabyggđar - reglur
Endurskođun reglna um Frístundastyrki. Uppfćra ţarf reglurnar međ tilliti til ţeirra breytinga sem verđa á styrknum fyrir áriđ 2018. Ákveđiđ hefur veriđ ađ styrkupphćđin hćkki í kr. 30.000 og gefnar verđi út sex ávísanir, hver ađ upphćđ kr. 5000.
4. 1711071 - Innsent erindi vegna nýtingu frístundaávísana
Frćđslu- og frístundanefnd hefur borist erindi ţar sem óskađ er eftir leyfi til ađ nýta frístundastyrk unglings í öđru sveitarfélagi ţar sem viđkomandi stundar íţróttaćfingar međ íţróttafélagi utan Fjallabyggđar.
Frćđslu- og frístundanefnd hafnar erindinu.
5. 1711086 - Símenntunaráćtlun Grunnskóla Fjallabyggđar
Undir ţessum liđ sat Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggđar.

Fariđ yfir Símenntunaráćtlun skólaársins 2017-2018. Á ţessu skólaári eru lagđar áherslur á námskeiđ í nýju vefviđmóti Mentor og námsmati međ hćfniviđmiđum samkvćmt Ađalnámskrá Grunnskóla svo og nýtingu snjalltćkja í námi og kennslu.
6. 1711080 - Niđurstöđur samrćmdra prófa 2017
Undir ţessum liđ sat Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggđar.
Skólastjóri fór yfir niđurstöđur samrćmdra könnunarprófa í 4. og 7.bekk sem lögđ voru fyrir í september síđastliđnum.
7. 1711085 - Niđurstöđur nemendakönnunar Skólapúlsins haust 2017
Undir ţessum liđ sat Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggđar.
Skólastjóri fór yfir niđurstöđur nemendakönnunar Skólapúlsins sem lögđ var fyrir nemendur í 6.-10.bekk í október síđastliđnum. Niđurstöđur verđa ađgengilegar á heimasíđu grunnskólans.
8. 1711070 - Bréf frá foreldrum 2.bekkjar nóv. 2017
Undir ţessum liđ sat Jónína Magnúsdóttir skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggđar,.
Skólastjóri fór yfir bréf sem skólastjórnendum og skólayfirvöldum barst frá Óskari Ţórđarsyni fyrir hönd foreldra 2.bekkjar í Grunnskóla Fjallabyggđar.
Í bréfinu lýsa foreldrar yfir áhyggjum sínum af líđan og námsađstćđum barna sinna í fjölmennum bekk. Í bréfinu eru settar fram fjórar spurningar sem óskađ er svara viđ.
Skólastjóri og deildarstjóri frćđslu-, frístunda- og menningarmála, fyrir hönd Frćđslu- og frístundanefndar, munu svara spurningum foreldra. Fullur vilji bćjaryfirvalda hefur ávalt veriđ til ađ mćta ţví skipulagi skólastarfs sem skólastjórnendur telja best hverju sinni.
9. 1708013 - Samţćtting á skóla og frístundastarfi
Deildarstjóri frćđslu-, frístunda- og menningarmála fór yfir hugmyndir ađ viđfangsefnum í Frístund eftir áramót. Kynningarefni verđur sent til foreldra í nćstu viku og skráning í Frístund fer fram fyrir jólafrí grunnskólans. Einnig voru lagđar fram tölulegar upplýsingar um ţátttöku nemenda í Frístund.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 19:30 

Til bakaPrenta