Leit ađ fundargerđum

Til bakaPrenta
Frćđslu- og frístundanefnd Fjallabyggđar - 45. fundur - 1. nóvember 2017

Haldinn Ólafsvegi 4, Ólafsfirđi,
01.11.2017 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: S. Guđrún Hauksdóttir formađur, D lista,
Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir ađalmađur, D lista,
Nanna Árnadóttir ađalmađur, S lista,
Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir varamađur, S lista,
Sóley Anna Pálsdóttir varaáheyrnarfulltrúi, B lista,
Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri frćđslu- frístunda- og menningarmála.
Fundargerđ ritađi: Ríkey Sigurbjörnsdóttir, deildarstjóri frćđslu- frístunda og menningarmála
Sćbjörg Ágústsdóttir bođađi forföll og varamađur hennar einnig.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1708069 - Úthlutun frítíma í Íţróttamannvirkjum Fjallabyggđar veturinn 2017-2018
Frćđslu- og frístundanefnd hefur fariđ yfir athugasemdir UÍF á reglum um húsaleigustyrki til ađildafélaga UÍF. Frćđslu- og frístundanefnd leggur til ađ viđ gerđ fjárhagsáćtlunar fyrir áriđ 2018 verđi gert ráđ fyrir ađ UÍF fái 4 ţriggja mánađa líkamsrćktarkort endurgjaldslaust međ ţeim skilyrđum ađ kortin séu gefin út á nafn íţróttamanns og tímabil. UÍF sér um útdeilingu korta. Samţykkt var ađ reglur um húsaleigustyrki Fjallabyggđar til ađildafélaga UÍF verđi óbreyttar en um helgar geti íţróttafélög óskađ eftir frítímum í íţróttasal á opnunartíma íţróttamiđstöđva en ţó hafa mót og viđburđir forgang. Ósk um frítíma um helgar ţarf ađ koma fram viđ útdeilingu frítíma ađ hausti.
Nefndin samţykkir ađ bođa formann og starfsmann UÍF á desemberfund nefndarinnar ţar sem niđurstađa nefndarinnar verđur kynnt.

2. 1609008 - Heilsueflandi samfélag
Á nćstu vikum verđur stofnađur stýrihópur til ađ halda áfram međ ađildarumsókn Fjallabyggđar ađ verkefninu Heilsueflandi samfélag. Fjallabyggđ fékk úthlutuđum styrk frá Lýđheilsusjóđi 350.000 kr. á árinu 2017 til verkefnisins og sótt hefur veriđ um styrk fyrir áriđ 2018. Stýrihóp verkefnissins er ćtlađ ađ gera ţarfagreiningu í samfélaginu ţar sem óskađ verđur eftir formlegu samstarfi viđ skóla, íţróttafélög og heilsugćslu. Í kjölfar ţarfagreiningar verđur gerđ verkefnaáćtlun til ţriggja eđa fjögurra ára.
3. 1710024 - Ályktun frá samráđsfundi Félags stjórnenda leikskóla
Ályktun frá samráđsfundi FSL lögđ fram til kynningar.
Samráđsnefnd Félags stjórnenda leikskóla (FSL) vill koma á framfćri áhyggjum sínum um stöđu barna á leikskólum landsins. Áhyggjur beinast međal annars ađ of lítlu rými, fjölda barna í hóp og lengd dvalartíma, bćđi í klukkutímum a dag og fjölda daga á ári. Áriđ 2016 voru 87,3% nemenda í leikskólum međ 8 klst eđa lengri dvalartíma en sambćrilegt hlutfall var 40,3% áriđ 1998. Skýrsla OECD sýnir ađ börn á Íslandi hafa lengsta viđveru hvern dag og flesta leikskóladaga á ári. Félag stjórnenda leikskóla hvetja foreldra, sveitarstjórnir og atvinnulífiđ til ađ standa vörđ um velferđ barna og finna leiđir til ađ bćta ađstöđu ţeirra nú og til framtíđar.
4. 1710099 - Hvatningarbréf - Dagur gegn einelti 8 nóvember 2017
Menntamálastofnun minnir á ađ 8. nóvember n.k. er Dagur gegn einelti sem helgađur er baráttunni gegn einelti í skólum.
Menntamálastofnun hvetur skóla til ađ deila ţeim verkefnum sem unnin eru í tilefni dagsins međ stofnuninni.
Frćđslu- og frístundanefnd hvetur til ţess ađ afrakstur skólanna í tilefni dagsins verđi deilt međ Menntamálastofnun og á heimasíđu skólanna.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:30 

Til bakaPrenta