Leit a­ fundarger­um

Til bakaPrenta
BŠjarrß­ Fjallabygg­ar - 496. fundur - 10. aprÝl 2017

Haldinn Ý Rß­h˙si Fjallabygg­ar, Grßnug÷tu 24, Siglufir­i,
10.04.2017 og hˇfst hann kl. 12:00
Fundinn sßtu: Steinunn MarÝa Sveinsdˇttiráforma­ur, S lista,
S. Gu­r˙n Hauksdˇttirávaraforma­ur, D lista,
Sˇlr˙n J˙lÝusdˇttiráa­alma­ur, B lista,
Gunnar Ingi BirgissonábŠjarstjˇri,
Gu­r˙n Sif Gu­brandsdˇttirádeildarstjˇri stjˇrnsřslu- og fjßrmßla.
Fundarger­ rita­i:áGu­r˙n Sif Gu­brandsdˇttir,ádeildarstjˇri stjˇrnsřslu og fjßrmßla


Dagskrß:á
Erindi og umsagnir frß starfsm÷nnum
1. 1703071 - Frßveita Siglufir­i - 2017
Tilbo­ Ý verkefni­ 'Frßveita Siglufir­i 2017' voru opnu­ 4.4.
Eftirfarandi tilbo­ barst:
Bßs ehf. 23.026.810
Kostna­arߊtlun 26.108.500

BŠjarrß­ sam■ykkir a­ taka tilbo­i Bßs ehf.
2. 1703062 - Mßlefni Hornbrekku
Minnisbla­ bŠjarstjˇra lagt fram og afgrei­slu fresta­.
3. 1704015 - Tr˙na­armßl - starfsmannamßl
FŠrt Ý tr˙na­arbˇk.
4. 1609043 - Styrkumsˇknir 2017 - Fasteignaskattur fÚlagasamtaka
Lag­ar fram umsˇknir um ni­urfellingar ß fasteignaskatti fÚlagasamtaka fyrir ßri­ 2017.
BŠjarrß­ sam■ykkir framlag­an lista a­ upphŠ­ samtals 2.310.353 krˇnur.
Ţmis erindi
5. 1704012 - A­alskipulag SveitarfÚlagsins Skagafjar­ar 2009-2021 - tillaga a­ breytingum verkefnis og matslřsing
BŠjarrß­ vÝsar mßlinu til afgrei­slu skipulags- og umhverfisnefndar.
Fundarger­ir til kynningar
6. 1701009 - Fundarger­ir Samtaka sjßvar˙tvegssveitarfÚlaga
Lagt fram til kynningar.
7. 1701004 - Fundarger­ir nefnda og stjˇrna Fjallabygg­ar - 2017
Fundarger­ ÷ldungarß­s frß 31. mars 2017.
Fundarger­ frŠ­slu- og frÝstundanefndar frß 3. aprÝl 2017.
Fundarger­ hafnarstjˇrnar frß 6. aprÝl 2017.

Lagt fram til kynningar
Fleira ekki gert. Fundi sliti­ kl. 12.40á

Til bakaPrenta