Fræðslu- frístunda- og menningarmál

Fræðslu- frístunda- og menningarmál Fjallabyggðar heyrir undir þrjár nefndir, þær eru fræðslu- og frístundanefnd, markaðs- og menningarnefnd og ungmennaráð.

Verkefni fræðslu- og
frístundanefndar eru: 

 • Skóla- og frístundamál
 • Rekstur skólastofnana
 • Endur- og símenntun
 • Íþrótta- og frístundamál
 • Rekstur íþróttamannvirkja                                      
 • Félagsmiðstöðin Neon
 • Vinnuskóli
 • Forvarnir

 

   Verkefni markaðs- og
   menningarnefndar eru:

 • Menningarmál og menningar-
  tengdir viðburðir                                               
 • Safnamál
 • Tjaldsvæði
 • Vinabæjartengsl
 • Markaðs- og kynningarmál
 • Bóka- og héraðsskjalasafn
 • Tjarnarborg 

 

     Verkefni ungmennaráðs eru:

 • Stefnumótun í málefnum ungs fólks
 • Gæta hagsmuna ungs fólks
 • Ráðgefandi um framtíðarsýn í
  rekstri félagsmiðstöðva
 • Efla tengsl nemenda Fundargerðir

 Fundargerðir  Fundargerðir 

 

Eftirtalin málefni heyra undir fræðslu-, frístunda- og menningarmáladeild;

 • Fræðslumál (skólamál)
 • Menningarmál
 • Safnamál
 • Íþrótta- og tómstundamál
 • Íþróttamannvirki
 • Vinnuskóli
 • Ungmennamál
 • Frístundastarf og forvarnir
 • Atvinnumál
 • Kynningar- og markaðsmál
 • Tjaldsvæði

 

Tengiliðir

Ríkey Sigurbjörnsdóttir

Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála

Linda Lea Bogadóttir

Markaðs- og menningarfulltrúi

Haukur Sigurðsson

Forst.maður íþr.mannvirkja og vinnuskóla

Fréttir

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur - umsóknarfrestur framlengdur til 15. apríl

Á fundi stýrihóps um þátttöku barna af efnaminni heimilum í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi var ákveðið að framlengja umsóknarfrest um sérstaka íþrótta- og tómstundastyrki til 15. apríl 2021. Information in various language
Lesa meira

Vetrarfrí í Skarðsdalnum

Skarðsdalurinn opin í dag frá kl. kl 13-19, veðrið W 2-4m/sek, hiti 3 stig, og léttskýjað, færi er unnið harðfenni. Hólsdalur 2,5 km hringur tilbúinn kl 13:00, veðrið SSW 2-3m/sek, hiti 1 stig og léttskýjað, færið er unnið harðfenni.
Lesa meira

Barnamenningarsjóður Íslands

Rannís auglýsir eftir umsóknum um árlega styrki úr Barnamenningarsjóði Íslands.
Lesa meira

Engin öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu í ár

Vegna gildandi samkomutakmarkana verður ekki haldin öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu í Ólafsfirði eins og venja er á þessum degi.
Lesa meira

1-1-2 dagurinn - Björgunarsveitin Strákar - Styrktartónleikar

Björgunarsveitin Strákar á Siglufirði halda upp á 112 daginn með styrktartónleikum í Siglufjarðarkirkju fimmtudaginn 11. febrúar kl. 20:00 Miðasala fer fram á tix.is eða með að senda tölvupóst á strakar.tonleikar@gmail.com Tónleikunum verður streymt á youtube rás Straumenda
Lesa meira