Fræðslu- frístunda- og menningarmáladeild

Fræðslu- frístunda- og menningarmáladeild Fjallabyggðar heyrir undir þrjár nefndir, þær eru fræðslu- og frístundanefnd, markaðs- og menningarnefnd og ungmennaráð.

Verkefni fræðslu- og
frístundanefndar eru: 

 • Skóla- og frístundamál
 • Rekstur skólastofnana
 • Endur- og símenntun
 • Íþrótta- og frístundamál
 • Rekstur íþróttamannvirkja                                      
 • Félagsmiðstöðin Neon
 • Vinnuskóli
 • Forvarnir

 

   Verkefni markaðs- og
   menningarnefndar eru:

 • Menningarmál og menningar-
  tengdir viðburðir                                               
 • Safnamál
 • Tjaldsvæði
 • Vinabæjartengsl
 • Markaðs- og kynningarmál
 • Bóka- og héraðsskjalasafn
 • Tjarnarborg 

 

     Verkefni ungmennaráðs eru:

 • Stefnumótun í málefnum ungs fólks
 • Gæta hagsmuna ungs fólks
 • Ráðgefandi um framtíðarsýn í
  rekstri félagsmiðstöðva
 • Efla tengsl nemenda Fundargerðir

 Fundargerðir  Fundargerðir 

 

Eftirtalin málefni heyra undir fræðslu-, frístunda- og menningarmáladeild;

 • Fræðslumál (skólamál)
 • Menningarmál
 • Safnamál
 • Íþrótta- og tómstundamál
 • Íþróttamannvirki
 • Vinnuskóli
 • Ungmennamál
 • Frístundastarf og forvarnir
 • Atvinnumál
 • Kynningar- og markaðsmál
 • Tjaldsvæði

 

Tengiliðir

Ríkey Sigurbjörnsdóttir

Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála

Linda Lea Bogadóttir

Markaðs- og menningarfulltrúi

Haukur Sigurðsson

Forst.maður íþr.mannvirkja og vinnuskóla

Fréttir

Barnamenningardagar í Fjallabyggð 24. – 27. október 2020

Barnamenningardagar Fjallaabyggðar verða haldnir dagana 24. – 27. október 2020 þar sem í boði verða meðal annars sköpunarsmiðjur, listsmiðjur, skapandi námskeið, fræðsla, upplestur, ljóðlist, jóga, fjöllistir, framandi matargerð, sýningar og fleira fyrir börn og ungmenni. Markmiðið með Barnamenningardögum er að efla menningarstarf barna, gefa þeim tækifæri til að kynnast flóru menningar og lista í samfélaginu og sem þátttakendur að rækta hæfileika sína til listsköpunar, veita þeim hvatningu til skapandi hugsunar og kynna þeim heim og umhverfi menningar og lista.
Lesa meira

Pælt í Héðinsfirði - Sunnudagskaffi með skapandi fólki í Alþýðuhúsinu á Siglufirði

Sunnudaginn 13. september kl. 14.30 - 15.30 verða Tinna Gunnarsdóttir og Silvía Sif Ólafsdóttir með erindi á Sunnudagskaffi með skapandi fólki í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Kaffiveitingar í boði og eru allir velkomnir. Við pössum upp á fjarlægðarmörkin og sóttvarnir.
Lesa meira

Tjaldsvæðunum á Stóra Bola og á Rammatúninu lokað frá og með mánudeginum 24. ágúst nk.

Ákveðið hefur verið að loka tjaldsvæðunum á Stóra Bola og á Rammatúninu frá og með mánudeginum 24. ágúst nk. Áfram verður opið á tjaldsvæðinu í Ólafsfirði og tjaldsvæðinu í miðbæ Siglufjarðar og þar er full þjónusta. Nægt pláss er á þessum tveimur tjaldsvæðum til að anna eftirspurn fram að auglýstri lokun 15. október nk.
Lesa meira

Innritun hafin í TáT skólaárið 2020-2021

Innritun er hafin fyrir skólaárið 2020. – 2021. Tónlistarskólinn er ekki bara fyrir börn heldur líka fyrir fullorðna og vijum við eindregið hvetja alla, sem áhuga hafa, til að skrá sig í tónlistarnám.
Lesa meira

Ný aksturstafla skólarútu tekur gildi 17. ágúst nk.

Nýtt skólaár er að hefjast og tekur ný aksturstafla skólarútu gildi mánudaginn 17. ágúst nk.
Lesa meira